Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 13
MORGUtNBL.AÐIÐ — SUN'NUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973 13 Lokað verður mánudaginn 1. október, eftir hádegi, vegna jarðarfarar Jóhanns Ragnarssonar hrl. TOYOTA-UMBOÐIÐ HF., Höfðatúni 2, Reykjavík. íbúð óskast ENERGO PROJEKT (Júgóslavíu) óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð fyrir framkvæmdastjóra sinn i Reykjavik. Æskilegast að húsgögn fylgi. Upplýsingar í simum 84185 og 84211. Tíl sölo í Vesturborginni VIÐ TJARNARBÓL, SELTJ. 5 herto. (112 fm) íbúð á 3. hæð (efstu hæð) i fjötbýlishúsi. Bíl- skúr fylgir. Ibúðin er stofa, stórt hol, 3 svefnherb., þvotta- herb., eldhús og bað. Ný teppi. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni i þrjár áttir. Geymslur á jarðhæð. Sameign fullftágeng- in í haust. Ahvilandi húsn.málastj.lán 600 þús. VIÐ REYNIMEL 3 herb. (80 fm) íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. fbúðin ev stór stofa, hol og 2 svefnherb. Ný teppi. Suðursvalir. Geymslur i kjallara. Sameign fullfrágengin. Ahvílandi 300 þús. húsnæð- ismálastjómarlán. Upplýsingar í sima 26596 um helgar og á kvöldin. SINFÓNlUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Tönleikor í Hóskólobíöi fi'mmtutíaginn 4. október kl. 20.30. Stjórnandi: J. P. Jacquillat. Einleiikari: Erling Blöndal Bengtsson, cellóleikari. EFNISSKRÁ: Síðdegi fánsins eftir Debussy. Cellókonsert eftir Elgar. Sinfónía nr. 4 eftir Beethoven. Aðgöngumiðasala í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stíg 2 og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti. Til sölu Viö Reynimel 4ra herbergja ibúð i fjölbýlishúsi. Sameign fullfrá- gengin. Suðursvalir. Falleg ibúð. Við Háaleitisbraut 5—6 herbergja endaíbúð, 136 fm, i fjölbýlishúsi. Sér- hiti. Sérþvottahús. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Aöalfasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæö, símar 22366 26538. Helgarsímar 82219 og 81762. X IGNIS innur,. * yerkin Sífellt fleiri húsmæður hrifast af IGNIS IGNIS þvottavélar með 10—12 valkerfum IGNIS leggur í bleyti IGNIS þvær forþvott, aðalþvott, margskolar og vindur IGNIS er hagkvæm í verði IGNIS þjónusta og varahlutir KOMIÐ OG KYNNIST IGNIS , , , - RAFTORG HF. RAFIOJAN HF WAUSTURVOLL • RVlK • SÍMt 26660 VESTURGÖTU11 • RVlK • SlMI'-19294 Hin nýja HÚSEIGENDATRYGGING innifelur eftirfarandi tryggingar: ★ Vatnstjónstryggingu ★ Glertryggingu ★ Foktryggingu ★ Brottflutnings- og húsaleigu- tryggingu ★ Innbrotstryggingu ★ Sótfallstryggingu ★ Abyrgðartryggingu húseigenda í hinni nýju húseigendatryggingu eru sameinaðir i eina tryggingu fasteignatryggingar, sem hægt hef- ur verið að kaupa sérstaklega undanfarin ár. Með þessari sameiningu hefur tekizt að lækka iðgjöld verulega. Ath. að 90% af iðgjaldi er frádráttarbært til skatts. Brunabótoiélog íslonds Laugavegi 103 — Simi 26055. DANSSKÓLI Astvaldssonar AFHENOING SKIRTEINA REYKJAVÍK: Brautarholti 4, sunnudaginn 30. sept. kl. 1—7. ÁRBÆJARHVERFI: Félagsheimilinu mánudaginn 1. okt. kl. 4—7. SELFOSS: SELTJARNARNES: Fé;agsheimilinu mánudag nn 1. okt. kl. 4—7. KÖPAVOGUR: Félagsheimilinu (efri sal) sunnudaginn 30. sept. kl. 1—7. Selfossbió þriðjudaginn 2. okt. kl. 4—7. DJkNSKENNARASAMBMD ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.