Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 31
31
MORGUiNBtAÐIÐ — SUNNUÐAGOR 30. SEPTEMBBR 1973
Breyttur kvöldfrétta
tími í útvarpinu
FJSA ogr með mámideginum
breytist aðalkvöldfrétfcatími út-
varpsins, j»annig' að hann færist
fram um hálfa klukkustuind og
verður kl. 6.30. Fær fréttastofan
þarna 15 mínútur til umráða fyr
ir fréttalestur, en þá kemur veð-
urlýsing, stðan lestur dagskrár
ogr loks auglýsingrar. Á þessu
öilu að vera lokið fyrir ki. 7.
Þessi breyting er gerð sam-
kvæml ákvörðun útvarpsráðs.
Með þessu hyggst ráðið vinna
heiLa kbukikustund áður en sjón-
Eskifirði, 29. september.
SPRENGT var í jarðgöngunum
- st»
Framhald af bls. 32
vin Jónsson, hæstaréfttarlögm-að-
ur, Hann.es Pálisson, bankasitjári,
Magnús Jónsson, alþingismaður,
Sigur.ður. Blöndal, skógarvörðúr,
og Þorsteinn Jónatansson, rit-
stjóri.
Ráðgjafar verða Haraldur
Kröyer, sendiherra, og ívar Cuð
mundsson, ræðismaðuir.
Eimar Ágústsson, utanríkisráð-
hörra, mún taka þátt í alménn
um umræðum á allsherjarþing-
inu og flytur ræðu sína mánu-
daginn 1. oiktóber nk.
— Landhelgis-
gæzlan
Fmmhald af bls. 32
ar, og þegiar hvorugur vissi u-m
hkwj váeri þarna drðið augljóst
hættusvæði. Taldi Helgi nær, að
haldið væri sambandi við brezkiu
herþotu'rnar til að vitneskja
fengist um ferðir þeirra, þannig
að' gæzluflwgvélin gæti hagað
flugi sínu i samræfni við það og
e. t. v. forðazt slys hveð þéim
hætti.
— Pravda
Frainhald af bls. 1
áfctu fyrir fiælsi og maím-
réttindum.
Staðfesbingin og auglýs-
inigaherferðin sem fylgdi í
kjölfarið eru taldar vera iiður
í tilraunum Sovétríkjanna til
að sporna við gagnrýni þeiirri,
sem komið hefur fram á
mannréttimdaskerðingu í Sov-
étríkjunum og til að hafa
áhrif á atkvæðagreiðslu í
Bandaríkjaþingi um væntan-
legan viðskiptasamning mílli
Sovétríkjanna og Bandaríkj-
anna. Önnur mannréttinda-
reglugerðanna sem Sovétrík-
in staðfiestu gerir ráð fyrir
frelsi til að flytjast úr landi,
en slíkur réttur er ekki veitt-
ur í stjórnarskrá Sovétríkj-
anna og það var eimmitt meg-
inástæðan fyrir andstöðu
Bandaríkjaþings við við-
skiptasamninginn.
— Kínverjar
Framhaid af bls. 1
inannahöfn, við kínverska leið-
toga.
I fraimhaldi af þessu sagði
kínverski utanríkisráðherrann,
Chí Peno-fei að Kínverjar
myndu að öllum Mkindum styðja
200 mílna efnahagslögsögu.
Sigurður Bjarnason sendi-
herra ræddi einnig hugsanlega
aukninigu á viðsikiptum á milli
landanna. Kína keypti í fyrra
um 2500 lesfcir af áli af íslend-
ingum og er þess vænzt að
þessi útflutningur muni tvö-
faldast. Þá hefur ísland boðið
Kínverjum hvalkjöt og hrogn.
Kínverjar selja íslendingum
hins vegar vefnaðarvörur,
postulín og listm/uni.
varpsfréttir hefjast, en megin-
röksemd ráðsins fyrir breyting-
unni er einmitt sú, að of stutt sé
rmi'ÍLi fréttatíma þessara tveggja
ríkisfjölmiðla. Breyting þessi er
að vísu aðeins til reynslu, og ef
þetta fyrirkom.ulag reynist mjög
óvinsæit hjá útvarpshl.ustendum,
verður væntanlega horfið frá því
affcur. Raun.ar bendir ýmislegt til
þess, að svo verði — t. d. munu
togarasjómenn missa af þessum
fréttum vegna vaktaíýrinkom'U-
lags og eins þær stéttir, er vinna
til sjö, t. d. bygginjgatmenin.
í gegnum Oddsskarð í gær og
við þá sprengingu eru göngin
þá orðin 300 metra löng. Á þá
eftir að sprengja uni 140 metra
til viðbótar til að komast í gegn.
Verkið hefnr gengið vel í sumar
og er gert ráð fyrir að búið
verði að sprengja í gegn fyrir
áramót. Unnið er á vöktum við
verkið.
Hér fóru fram sjópróf í gær
vegna ásiglingar brezka her-
skipsins Whitby F 36 á varðskip-
ið Þór og laiuk þeim í gænkvöldi.
Næg atvinna er í bænmm þótt
frystihúsið sé lokað um tíma
vegna þess að verið er að taka
i notkun nýja viðbyggingu sem
byggð hefur verið á þessu ári.
Þá er væintanlegur hingað í
næsta mánuði nýr skuttogari frá
Spáni, er hlotið hefur nafnið
Hól'manes. Skipstjóri verður Siig-
urður Magnússon frá Eskifirði,
en hann hefur verið skipstjóri á
Hólmatindi undanfarið.
— Austurríki
Framhald af bls. 1
elska íþróttamenn, sem kepptu á
Olympíiileikiinum.
Arabarnir kröfðust þess að
Austurríkissitjórn lokaði innflytj
endabúðuniu'm í Schounaukastala
skammt fyrir sumnan Vinar-
borg, en þar hefur verið tekið á
móti um 2600 sovézkum Gyðing
um á mánuði, er þeir koma frá
Sovétríkjunum á leið til ísraels.
Látið var undan skæruliðunium
eftir 15 klst. árangurslaust samm
ingaþóf og eftir að þeir höfðu hót
að að myrða gíslana. Jámbraut
arlestin var rétt komin yfir landa
mæri Austurríkis frá Tékkósló-
vakíu, er skæruúðarnir létu til
skarar skríða. Þeir tóku 3 sov-
ézka Gyðinga í gislinigu og einn
austurrískan landamæravörð.
Gíslunum slepptu þeir á flug
velli í Víinarborg, er þeir stigu
iipp í tveg.gja hreyfla flugvél af
gerðinni Cessna 414, sem Austur
rikisstjórn hafði látið þeim í té
ásamt tveimur flugmönnum. —
Skæruliðarnir söguðst vera félag
ar i samtökunum „Ernir Palest
ínu'uppreisnarinnar".
Þega.r Morgunblaðið fór í
prentun í gær var ekki vitað hver
áfangastaður þeirra yrði, en
fregnir hermdu að þeim hefði
verið neitað um lendiogarleyfi
í Líbýú, Líbanon og Túnis. Vélim
hafði þá lent í Júgóslavíu, á Sik
iley og Palermó til að taka elds-
riieyti. Á flugvellinum í Palem.ro
hótuðu þeir að sprengja flugvél
ina og sjálfa sig ásamt flug-
mönnunum í lofit upp ef þeir
fiengju ekki lendingarleyfi í ein-
hverju Arabaríki.
Þegar fréttist að Austurríkis
stjórn hefði orðið við kröfum Ar
abanna sendi fsraelsstjóm þegar
í stað harðorða mótmælaorðsend
ingu og kallaði sendiherra sinn í
Vínarborg heim ti'l viðræðna. —
Leiðtogar 3tjórnarandstöðunnar
í Austurríki hafa einnig gagn-
rýn.t stjórnina fyrir þessa á-
kvörðun.
Fréttaritari.
PÓSTUR OG
óskar að ráða
— bifvélavirkja eða menn vana bifvélaviðgerðum.
— húsgagnasmiði eða húsasmiði.
Nánari upplýsingar verða veittar í starfsmannadeild
Póstogsíma.
Lokað
á morgun, mánudag, frá kl. 1 e .h., vegna jarðarfarar
Jóhanns Ragnarssonar, hæstaréttarlögmanns.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
ÁRNA GRÉTARS FINNSSONAR,
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Ti/ sö/u
vb. Ásbjörg RE-55, 26 lesta eikarbátur með 232
ha Scania Vabis vél. Endurbyggður 1971.
Veiðarfæri geta fylgt með.
LANDSSAMBANO ÍSL ÚTVEGSMANNA,
sími 16650.
Fataefni
REID og TAYLOR efnin heimsþekktu, nýkomin.
Ennfremur KJÓLFATAEFNI.
ViGFÚS GUÐBRANDSSON & CO..
HARALDUR ORN SIGURÐSSON,
VESTURGÖTU 4.
SlMI
Oddsskarðsgöngin
orðin 300 metrar
Æskulýðsráð Reykjavikur
Vetrorstari 1973 - 1974
Félagssíörf og tómstundavinna fyrir ungt fóik.
FRÍKIRKJUVEGUR 11.
1. Klúbbur 71.
2. Leikflokkur unga fólksins.
3. Vélhjólaklúbburinn Elding.
4. Kvikmyndun: Námskeið hefst 4. október. Aldur: Fædd 1958 og eldrí. Þátttökugjald: 500 krónur.
TÓMSTUNDASTARF í SKÓLUM.
I eftirtöldum framhaldsskólum starfa fiokkar
í tómstundavinnu:
Álftamýrarskóla
Austurbæjarskóla
Gagnfr.sk. Austurb.
Hagaskóla
Hvassaleitisskóla
Langholtsskóla
Réttarholtsskóla
Árbæjarskóla
Breiðholtsskóla
Fellaskóla
Hlíðaskóla
Kvennaskólanum
Laugalækjarskóla
Vogaskóla.
í hverjum skóla er nánar augiýst um innritun, tóm-
stundagreinar og tíma.
Þátttökugjald er kr. 200,00.
BREIÐHOLTSSKÓLl.
Opið hús á föstudögum kl. 20—23.
Aldursmörk: Fædd 1960 og eldri.
Klúbbgjald: 200 krónur.
Starfið hefst 12. október.
Innritun á staðnum.
TÓNABÆR.
Laugardagar: Dansleikir kl. 21—01.
Fædd 1958 og eldri.
Sunnudagar: Skemmtikvöld kl. 20—24.
Fædd 1958 og eldri.
SIGLINGAR OG SJÓVINNA.
1. Bátasmiði i Nauthólsvík.
Hefst 8. október.
Aldur: Fædd 1961 og eldri.
Efnisgjald: 10.000 kr.
Þátttökugjald: 200 kr.
2. Námskeið i meðferð seglbáta.
Hefst 10. október.
Aldur: Fædd 1961 og eldri.
Námskeiðsgjald: 200 kr.
KVIKMYNDASÝNINGAR
FYRIR BÖRN Í ÁRBÆ.
Hús Framfarafélagsins.
Sunnudagar kl. 2 og 4.
Hefjast 7. október.
ÞJÓNUSTA VIÐ FÉLÖG OG SAMTÖK.
Húsnæði.
Á Fríkirkjuvegi 11 er aðstaða fyrir félög tilfunda-
halda, námskeiða og annarrar starfsemi.
[ Saltvík á Kjalarnesi er aðstaða fyrir hópa úr féiðg-
um til gistingar, útiveru og funda.
Tækjaþjónusta.
Diskótek fyrir félög og skóla. Leigð með starfs-
manni. Leiga: 2.500 kr.
Sé ekki á annað minnzt, fer innritun í námskeið og
bókun þjónustubeiðna fram í skrifstofu ráðsins.
Þar eru og veittar aliar nánari upplýsingar. Skrif-
stofan er að Fríkirkjuvegi 11, opin kl. 8.20—16.15
Simi 15927.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR.