Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 21

Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 21
MORGUNÐLAÐIÐ — SUNNUDAGUiR 30. SEPTEMBER 1973 21 Sjötugur í dag; Karvel Ögmundsson, útgerðarmaður KARVEL Ögmundssan útgerðar maðui’ er sjötugur í dag. Hann er fseddur 30. sept. 1903 í Beru- v5!k á SnæfelLsnesi. Foreldrar hans voru þau Ögmundur Andr- ésson frá Einarslóni og Sólveig Guðmundsdóttir, ættuð úr Breiða fjairðareyjum. Karvel ólst upp við harðfylgi aldam ó t akynsl ó ð ar ininar og 11 ára gamall fer hann fyrst til sjós. Um fermmgu varð Karvel formaður og var það allt til árs- áns 1940. Karvei fluttist til Innri-Njarð- vlkur 1933 þar sem hann ásamt Þórarni bróður sínum gerði út m.b. Pilot. Aflann verkuðu þeir sjálfir og fengust einnig við lifr arbræðslu. Fjórum árum síðar fluttist Karvel til Ytiri-Njarðvík- ur þar sem hann byggði hrað- frystihús, fiskverkunarhús og verbúðir. Þar með var Karvel.orð inn maður mikilla umsvöfa og at hafna og einn af forustu- mönnum útgerðarmanna á Suð- umesjum. Það er á þessurn tima, sem ég tengist fjölskyldu hans og skjótt komst ég að raun um Iþamn trausta, hægláta og hjálp- sama mann, sem hann hafði að geyma. Menn komu til hians með óMklegustu vaindamal og ávailt var hann boðinn og búinn að ræða þau mál og rétta hjálpar- hönd ef á þurfti að -halda. Þetta var Karvel eðlilegt. Vegna mannkosta hefur Kar- vel ekki komizt hjá því að taka að sér fjölda trúnaðarstarfa og eru þau orðin æði mörg félög- in, sem hann hefur verið for- maður í ,eða meðstjórnandi. Snemma var Karvel í fylk- inigarbrjósti Njarðvíkurhrepps, fy-rist fu'lltrúi í hreppsnefnd Kefla víkurhrepps, en síðan aðalhvata- maður að stofnun Njarðvíkur- hrepps, sem sjáifstæðs hrepps- félags 1942 og nutu Njarðvík- ingar þess þá hve snjall málflytj andi hann er og fylginn sér. Njarðvíkinigum fannst þeir vera afskiptir í flestum málum á þess um tima og vi-ldu sjálfir ráða sinum málum. Karvel var forustumaður að stofnun sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings og eiigum við hon- u-m mikið að þakka fyrár trausta forustu. 1 þau 20 ár, sem Karvel var oddviti, höfðu sjálfstæðis- menn ætíð meirihluta í hrepps- nefnd og á þeim ti-ma voru stór- stigar framfarir í Njarðvikur- hreppi. Karvel hefur frábagrt .mihni og kann vél listina að segja skemmtilega frá, enda hafsjór að fróðleik. É-g man hvað börn- in höfðu gaman af að hliusta á sögumar hans á stúkufundum, en hann var stofnan-di og gæzlu- maður barnastúk-unnar um ára- biL Þrátt fyrir annasöm störf í atvinnul'ífinu gaf hann sér all-taf tdma til að starfa að málum æskulýðsins. Hann var m. a. stofnandi Umgmennafélags Njarð víkur og -möngum eru minnis- stæðar ræðumar sem hann fiutti á ungmennafélagsfundum. Karvel útvegaðl kvenfélaginu og ungmennaféLaginu fyrsta fé- lagsheimijið og lagðd sjálfur fram fé með -timburgjöfum til byggingarinnar. Árið 1928 kvæntist Karvel Önnu Qlgeirsdóttur æittaðri af Snæfellsnesi. Anna var ákaflega traust og hlý kona og á heimiii þeirra fann maður vel umhyggj- una og þau sterku bönd, sem bundu fjölskylduma saman. Það var þvi gott vegamesti, sem börn og barmabörn fengu. Glaðværð og gott viðmót og gestrisni einkennd-u heimitið, enda þótt oft væri eriisamt þar, því auk gesta og gamgamdi var þar í nokfcur ár skrif-stofa hrepps ins og barnaskóli u-m tíma. Það var þvi mikill missir þegar Anrna lézt 26. apríl 1959. Þrátt fyrir erlisama og við- burðarika ævi er Karvel siung- ur og sistarfandi. Býr hann nú myndarheimiii imeð Þórunni Guð mundsdóttur að Borgarvegi 42. Ég vil á þessum tímamótum árna honum allra heilla og lan-gra lifdaga og þakka honum alla vin átf-u á liðnum árum. Áki Gránz. ÞAR sem kunnimgi minn Ka-rvel, er að fara yfir á áttunda tug- inn, langar mig að senda honum kveðj-u mína. Ég er einn af þeirn, sem notið hafa s-am fylgdar hans, bæði á landi og á sjó, og færi ég honum þakki-r, þvi á margan hátt er hann fyr-irmynd i samfylgd- inni og gott með honum að vera. Karvel er fæddur í Beruvík við Snæfellsjökul. Foreldrar han-s voru Sólveig Guðmundsdóttir og Ögmundur Andrésson, sem bjuggu að Heliu með stóran bamahóp, og nú mætti segja m-ikla fá-tækt, ei-ns og svo margir i þá tið. Sólveig var hæglartis- og greindarkon-a og Ögmund-ur skemmtiiegur skýríeiksmaður. Það var ekki mikið verið að tala um basl né bágindi þegar Ögmundur var að koma inn á Sand til að reyna að fá eitthvað í pokann sinn tii heimferðar fyr ir bjargarlítið stórt heimili, held ur var allt fullt af liífi og fjöri í kringum hann þar sem hann kom. Úr þessu hagiendi þar vestra, hafa sprottið hin-ir beztu kvist- ir og má þar einmitt nefna þesal börn, sem öflil hafa reynzt hið skemmtilegasta samferðafólk. Karvel er mest þekktuir af fjöld- anum og er h-ann spegi'lmyndin af þeim stóra hópi. Átta ára er Karvél tek-inn af móöurbróður sinum Eggert Guð mundssyni og In-gibjörgu Péturs dóttur, er bjuggu i Baikkabæ á He-llissandi. Þax er hann til sex- tán ára aldurs, þegar harrn ásamt jafnaldra sinum Sigurði Sveini Sigurjónssyni, fór að gera út 3ja manna far sem þeir nefndu Sigurkarfa, þvi báðir voru jaflnir eigend-ur 1 útgerð- i-nni. Það þótti mönnum í mikið ráðizt af unglingum, þar sem oft voru erfið lendingarskilyrði vegna brims, en áhugi og sam- h-ugur þessa-ra drengja var svo mikill að eftir var tekið þegar þei-r svo oft kom-u með bátinn d-rekkhlaðinn, þá aðrir voru með Mtið og ekki neitt. Þetta er byrj unin hjá Karvel, á hans útgerðar- ferli. Ti-1 ísafjarðar fer Kairvel og tekur þar skipstjómarpróf, og er á bátum þar. Síðan snýr hann sér að útgerðinni, fyrst heima á Sandi, en flyzt svo til Njarðvik- ur árið 1933 með skipið Pilot, sem hann festi kaup á ásamt bróðu-r sinum Þórarn-i, sem var vélstjóri. Fljótlega eftir að þeir komu til Njarðvíkur, byggðu þeir bræður f-rystihús, sem færði bæði 1-íf og ljós í þetta litla sjáv- arþorp, því fyrstu rafljósin sem kveikt voru í Ytri-Njarðvikum komu frá vélum frystihússi-ns. Þar með var korrrn góð atvinna fyri-r heima-menn og fleiiri, sem var efti-rsótt á þeim tímu-m. Þótti þá mörgum vestanmönnum gott að leita -til þei-rra bræðra og fóru Sandaramir ekki varhluta Franihaid á bls. 22. .\v i / fiiTúut / /////y/yyy✓/y//// < w/> III11 1111 Sénuerzlun með éfclæði oq fclseðningon ó húsgögnum ’í Húsgagnakögur, kögur ö lampaskerma og borðdúka. Snúrur, leggingar og dúskar. iiiíílSSsSí ■ -.; borðum Allir krakkar vilja verða stórir og sterkir. Hver vill annars láta lemja sig eins og fisk? Já, við skulum borða það hollasta, sem til er. Það má halda langa ræðu ur vítaminin, próteinin, kalkið, aílar þessar orkulinc sem osturinn geymir. En það er nóg að vita, að ostur gerir mann sterkan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.