Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 11

Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 11
MORGU-NBLAI>lÐ SUNNTJDAGUR 30. SEPTEMBER 1973” 11 Selja blóm í Kópavogi — til ágóða fyr- ir bágstadda DlKNARSJÓÐUR Áslaugar Maaek í Kópavogi efnir til ár- legrar biómasölu í Kópavogi í dag, sumniudag 30. sept. — Sjóð- urinn var stofnaður 27. janúar 1952 til minningar um Áslaugu Maaek en hún var fyrsti for- maður Kvenfélags Kópavogs. Tilgangur sjóðsins er að styrkja fjötekyldur og einstakl- inga sem af einhverjuim ástæð- urn þurfa á hjálp að halda, og í mörgum tilvikum hefur hér ver- ið úim skyndihjálp að ræða. Kvenfélagskoniur munu ganga með blómm, sem eru ,,gleym mér éi" í hús í Kópavogi og von- ast þær til, að undirtektir verði góðar. á Framkvœmum | véla-, hjóla- og Ijósastillingar ásamt tilheyrandi viðgerðum. H Ný og fullkomin stillitæki. Ó. ENGILBERTSSOISI HF I Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51 Kópavogi, Sími 43140. { T erylene-buxur danskar — íslenzkar — mittisvídd 80—120 sm. Verð frá 1.575 — ANDRÉS, Skólavörðustíg 22. — Sími 18250. Snyrtislofa Ástu Halldórsdáttur Tómasarhaga ~ sími 16010. Aihliða nudd, húðhreinsun, andlits-, fót- og handsnyrting. Endurnýjið lifsþróttinn. Verið velkomin, jafnt karlár sem konur.. |l Traust starfsemi að baki. | H afnarfjörður Til sölu falleg 6 til 7 ára gömlu 3ja herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi við Grænukinn, með sérhita, sér- inngangi og sérstökum frystiklefa. Verð um kr. 3 milljónir. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL, Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50764. Tapaði tjaldinu FRANSKUR ferðalangur, sem undanfamar þrjár víkur hefur dyalizt í Vestmannaeyjum sem sjáifboðaliði við hreinsun í bæn- um, sagði lögreglunni sinar far- ir ekki sléttar í gær. Þegar hann fór til Eyja frá Reykjavík skildi hann eftir lítið tjald á tjaldstæð- inú í Laugardal, og í þvi voru bækur, skyrta og sitthvað fleira. Þegar Frakkinn kom til baka í gær, var tjaldið horfið. Það eru tilmæli lögreglunnar að skilvís fimnandi skili því á lögreglustöð- ina eða láti vita af þvi. Athugasemd yið skrif Sigurðar Magnússonar GEIR H. Zoéga hafði samband við Mbl. í gær og bað um að eftirfarandi athugasemd yrði birt vegna skrifa Sigurðar Magnúsbonar í Mbl. á föstudag. „Ég kannast ekki vi@ að nein annarleg sjónarmið eða rang- túlkun hafi komið fram í sam- taiiinu við mig sem birtist í Mbl. sil. fimmtudag, eins og Sigurður Magnússon laetur að liggja. Endá kannast S. M. við að vera á móti ríkiisrekinni ferðaskrif- stofu. Það er vitaskuld allt aran- að að reka upplýsingaskrifstofu og hótelfyrirgreiðslu en að keppa við einkafyrirtæki með almenna ferðaskrifstof u. Geir H. Zöega. Grænmet- isuppsker- an með minna móti UPPSKERA grænmetis í gróð- urhúsum og utandyra virðist vera með minna móti á þessu liausti, en það á þó ekki við um allar tegundir grænmetis. Ingi Tryggvason blaðafull- trúi búnaðarsamtaikanna sagði í gær, að tómatiuppskeTa væri með minna móti, og kenna garð yrkjumenn um birtu'leysi i vet- ur og vor. Önnur uppsfcera gróð- urtiúsa er svipuið og undanfarin ár. Af þeim tegunduim, sem rækt- aCar eru utandyra, er blómkáis- uþpskeran efcki eins góð og á síðustu árum, en hvítkál hefur aftur á móti vaxið saamiilega. — Gulrófnauppöfcera virðist vera nokbuð góð, en gulrótcuuppsker- an er með minna móti. Að sögn Inga eru ekki enn komnar neinar heildartölur yfir framleiðsluna, og verða þær vart tilbúnar fyrr en í næsta máruuði. Smjörlíki h/f hefur ákveðið að efna til samkeppni um beztu smáréttina. Verðlaun nema samtals 80 þúsund krónum. Samkeppnin ber heitið: Ljóma smáréttasam- keppnin. Þátttakendur í samképpninni þurfa aðeins að senda inn uppskrift af bragðgóðum, skemmtilegum smárétti, sem búa má til á fljótlegan og einfaldan hátt. Fyrstu verðlaun samkeppninnar verða 40 þúsund krónur, önnur verðlaun 20 þúsund krónur, þriðju verð- laun 10 þúsund krónur, fjórðu og fimmtu verðlaun 5 þúsund krónur hvor. Þátttaka í Ljóma-smáréttasamkeppninni er öllum heimil, konum og körlum, nema þeim, sem hafa matar- gerð að atvinnu, starfandi húsmæðrakennurum, lærðum bökurum og brytum. Kjörorð samkeppninnar er: „Alveg ljómandi“. Samkeppnisreglur: IÞátttakendur mega senda svo margar uppskriftir, sem þeir óska. 2Vélritið, eða skrifið prent- störfum, allt í uppskriftinni. Gleymið ekki að gefa upp nákvæmt mál eða vigt, bök- unartíma/suðutíma og hita- stig. Nafn á smáréttinum ef þér hafið það. 5Veljið yður dulnefni og skrifið það á uppskriftar- blaðið. Látið síðan nafn yð- ar, heimilisfang og síma á annað blað og setjið það í umslag merkt dulnefninu. Hvort tveggja er síðan látið I umslag merkt: „Alveg ljómandi", pósthólf 5133, Reykjavík. Umslagið verður að Hafa borizt okkur í síð- asta lagi 16. október, 1973. Skilyrði fyrir þátttöku pr: a) að Ljóma-smjörlíki sé notað á einhvern hátt í uppskriftinni og b) önnur efni, sem fáan- leg eru í verzlunum hér- lendis, c) að smarétturinn sé fljót- gerður. Smjörlíki h/f áskilur sér rétt til að nota allar upp- skriftlr, sem berast í aug- lýsingar, í uppskriftabæk- ur, eða með öðrum hætti og án þóknunar fil sendanda eða höfundar. Uppskriftirn- ar verða ekki endursendar eða verður unnt að gera til- kall til þeirra á annan hátt, enda hafi enginn einkarétt á þeim. 6Fimm réttir komast í ór- slit. Sendendum þeirra verð- ur boðið að vera viðstaddir, þegar órslit verða tilkynnt af dómnefnd 15. nóvembar 1973. Fargjöld og uppihald verður greitt fyrir þátttak- endur utan af landi. 7Sérstök dómnefnd mun f jalla um uppskriftirnar, en hana skipa: Agla Marta Marteinsdóttir, húsmóðir. Uröfn Farestveit, húsmæðrakennari. Elsa Stefánsdóttir, hósmóðir. Jón Ásgeirssön, fréttamaður. Skóli Þorvaldsson, veitingamaður. Haukur Hjaltason, matreiðslumaður, og er hann jafnframt for- maður dómnefndar. Ath.: Nánari upplýsingar, ef óskað er, veitir Smjörlíki h/f, Þverholti 19, Reykjavík. Sími: 26300. Sendið okkur eftirlætisupp- skrift yðar strax í dag. Hver veit nema einmitt yðar upp- skrift verði metin fjörutíu þús- und króna virði? smjörlíki hf. ÞVERHOLTI 19, SlMI 26300 REYKJAVlK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.