Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 25
MORGUWBL.Aí>tE> —. SOTÍNGDAGC/R. 30. SEPTEMBER 197J 25 nr. Fasteignaval, Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð„ Sítnar 21155 og 19255, Slaðgreiðsln — Einbýlishús Gott einbýlishús með ræktaðri lóð óskast fyrir fjársterkan kaupanda á góðum stað í borginni. Æskilegast sem næst Lan.dspítalarmm. Útb. gæta orðið allt að staðgreiðsla. Skipti á vandaðri og rúm- góðri íbúð á einum bezta stað í borginni möguleg. Nánari uppl. í skrifstofunni. Jón Arason, hdl. Sölustj. Benedikt Halldórsson. Kvöldsími 21155. Frúarleikffimi — Frúarleikfimi Ný námsketð hefjast 1. okt. Innritun stendur yfir. Morguntímar, dagtimar og kvöldtimar Góð æfinga- skilyrði. Gufuböð og Ijós innifalið. Nánari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22. Upplýsingar i síma 83295 IÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32. AFRIKA 16 dagar 993 dollarar Flug frá Kaiupmannahöfn til Nairobi. AHt irtnífaJiið, flugfar, allar mál- tíðír og Ijó sm ynd un arsa ía’n urn Kertyu og Tanzaniu. Ferð N/5 „Serengeti má ekki deyja“. Heimsaekið Naírobi, Masaí- Mara, Sereogeti, Ngorongorogíg inn, Oduvaigilið, Manyara-vatjri- ið, Nakuru, Amboseli, Kilimamj- aro, Tsavo, Pálmahótelið og Mt. Kenya Safari Cluto. Eogín huíin aukaiútgjöld. Biðjið uim ókeypis ferðaskýrnngu með litmynduim: NILESTAR TOURS Nyropsgade 47, 6. haað, 1602 Kaupmannaihöfn V — Sími (0) 120642. Sænsko tll prols í slað dönsku Þeir nemendur, sem ætla að lesa sænsku til prófs í vetur, mæti í Hlíðaskóla (stofu 17), sem hér segir: 11—12 ára, mánud. 1. okt. kl. 6.30. 1.—2. bekkur þriðjud. 2. okt. kl. 6.30. 3.—4. bekkur miðvikud. 3. okt. kl. 6.30. Nemendur ofan við gagnfræðapróf, hafí samband við skrifstofu Námsflokkanna í síma 21430. Kennari á barna- og gagnfræðastigi verður Sigrún Hallbeck, sími 82636. Norskn til profs í slað dönsku Nemendur mæti í stofu 18 i Hliðarskóla, mánudag- inn 1. okt. Yngri nemendur kl. 18.30 og eldri nem- endur kl. 20.00. Kennari: Björg Juhlin, simi 26726 NÁMSFLOKKAR REYKIAVÍKUR BCórskólinn Kennsla hefst 8. október kl. 20.00. Kennt verður í Vogaskóla á mánudags- kvöldum 2 stundir í senn. Kennslugrein- ar: Söngur, heyrnarþjálfun (tónheyrn og hjóðfall), nótnalestur, kórsöngur. Kennarar: Ruth Magnússon, Eínar Sturluson og Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Inntökuskilyrði engin fyrir byrjendur, en einnig verður starfræktur framhalds- flokkur fyrir lengra komna. Kennslu- gjald kr. 2.000,00 greiðist fyrirfram. Innritun í síma 2-66 1 á skrifstofutíma og 85378 á kvöldin. PÓLÝFÓNKÓRINN. Pólýfónkórinn Getum bætt við rtokkrum góðum söngröddkim. Upplýsirtgar i sima 26611 og 85373.. INNANHUSS MKITEKTUR í frítíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar mennturtar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf. eSa aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, Hti, lýsingu. list þar undir Gstiðnað. gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun. nýtizku eldhús. gólflagningar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi. áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni O. 8. Sendið afklippinginn — eða hríngið BY6821 — og þér fátð allar upplýsingar. námskeiðið er á dönsku og sænsku. Eg óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússarkitektumámskeið. Nafn ............................................... Staða: ............................................. Heimili: ....................................... Akademisk Brevskole, Badstues,ræd313 ÐK ’ 1209 Kpbenhavn K. MO. 30/9 -73. OFNÞinuuunm HARDVIDUR BEYKi EIK, japönsk GULLALMUR HNOTA, amerísk JELLUTONG MAHOGNY OREGON PINE PAU MARFIN RAMIN TEAK WENGE GÓLFLISTAB GEREKTl ÚR BEYKI, EIK, JELLUTONG á útihurðir úr OREGON, MAHOGNY og WENGE. PINE og TEAK. SOGIN HF. Höfðatúni 2 - Sími 22184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.