Morgunblaðið - 18.10.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1973
5
SÍMASKRÁIN 1974
SÍMNOTENDUR í REYKJAVÍK, SELTJARNARNESI,
KÓPAVOGI, GARÐA- OG BESSASTAÐAHREPPI OG
HAFNARFIRÐI.
Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símnotendur góðfús-
lega beðnir að senda skriflega breytingar, ef einhverjar
eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Bæjarsímans, auðkennt Síma-
skráin.
Athygli skal vakin á þvi að breytingar, sem orðið hafa á
skráningu símanúmerra frá útgáfu seinustu símaskrár og
til 1. október 1973, eru þegar komnar inn i handrit
simaskrárinnar fyrir 1974 og er óþarfi að tilkynna um
þær. Aðeins þarf að tilkynna fyrirhugaða flutninga,
breytingará starfsheiti og á aukaskráningu.
Athugið að skrifa greinilega. Nauðsynlegt er að við-
komandi rétthafi simanúmers tilkynni um breytingar, ef
einhverjar eru, og noti til þess eyðublað á blaðsíðu 609 í
símaskránni.
Nánari upplýsingar í símum 22356 og 26000 og á
skrifstofu Bæjarsímans við Austurvöll.
Bæjarsíminn.
Flugfreyjur
Flugþjónar
Loftleiðir h.f. auglýsa hér með eftir umsækj-
endum til þátttöku í haustnámskeiði fvrir
flugþjónustufólk. Ráðgert er, að, nám-
skeiðið hefjist um 10. nóv. n.k. og standi í
mánaðartíma. Einungis er kennt á kvöldin.
Þátttakendur munu ekki verða ráðnir til
starfa strax að afloknu námskeiði heldur á
útmánuðum 1974.
Eftirfarandi skilyrði eru sett fyrir þátttöku:
1. Umsækjendur séu — eða verði 20 ára
fyrir 1. júlí 1 974 og ekki eldri en 26 ára.
2. Líkams þyngd svari til hæðar.
3. Umsækjendur hafi góða almenna
menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu
tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða Norður-
landamáli.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félags-
ins á Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli,
Vesturgötu 2, svo og hjá umboðsmönnum.
Umsóknir skulu hafa borizt starfsmannahaldi
fyrir 29. okt., 1973.
Á umsóknareyðublöðum skal þess greinilega
getið, hvort umsækjendur sæki um starfið til
lenari eða skemmri tíma.
LOFTLEIÐIR H.F.
Bílar - Bílar
Árgerð
1 972 Range rover.
1 970 Land rover bensín.
1 968 Land rover bensin.
1972 Mazda 818.
1970 Saab 99.
1968 Chevrolet Impala. 8
cyl. sjálskiptur, 4ra dyra.
BlLASALAN
tmmmmmmm^m^m SiMAfi
77OS/OÐ ’,aoB5
BORGARTÚNI 1 - BOX 4049
HANZKAB0ÐIN
SKÓLAVÖRÐUSTiG 7 SlMI 1S814 REYKJAVlK
r " 'a
Gærulúlfur
Gæruhanskar
á fjölskylduna.
Hinar vinsælu
rennilása-
töskur í úrvali.
TROPICANA er hreinn safi úr u.þ.b.
21Akg. af Flórida appelsinum.
í hverjum dl. eru minnst 40 mg. af
C-vitamini og ekki meira en 50 hita-
einingar.
sólargeislinn
frá Florida
kr 8J,-
VAkg
appelsinur
kr 169,-