Morgunblaðið - 18.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.10.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. OKT0BER 1973 29 FIMMTUDAGUR 18. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.45. Morgunstund bamanna kL 8.45: „Börnin, sem óskuflu sér um of“, ævintýr eftir Hjálmar Bergman. Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kL 9.45. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: George Harrison syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötu- safnið (endurt þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttirog veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Við landamærin“ eftir Terje Stigen. Þýflandinn, Guðmundur Sæmundsson, les (6). Vélstjórafélag íslands VÉLSTJORAR Fundir verða haldnir að Bárugötu 1 1, sem hér segir: Með vélstjórum á kaupskipum, fimmtudaginn 18. október kl. 17. Með vélstjórum í hraðfrystihúsum, föstudaginn 19. október kl. 20.30. Með vélstjórum I verksmiðjum og orkuverum, mánu- daginn- 22. október kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórnin TILBOÐ ÓSKAST í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir árekstur: Fiat 128 árg. 71, Hillman Hunterárg. '73, Opel Station árg. '64. Bifreiðarnar verða til sýnis að Síðumúla 25 í dag fimmtudag 1 8. okt. milli kl. 4 og 6. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Pósthússtrseti 9 fyrir kl. 5 föstudaginn 19. okt. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 15.00 Miðdegistónleikar Pro Musica sinfóníuhljómsveitin í Vín leikur Sinfóníettu eftir Leos Janácek; Jascha Horenstein stj. Fílharmóníusveitin í New York leikur Sin- fóníu nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák; Bruno Walterstj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphomifl 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18J0 Fréttir 18.45 Veflurfregnir 18.55 Tilkynningar 19.00 Veflurspá Bein Ifna Spurningum svarar forustumaður úr Framsókn arfl okkn u m. Umsjónarmenn: Ami Gunnarsson og Einar Karl Haraldssoa Almennar Tryggingar h.f. Idnadariód vlff Súffavog Til sölu er mjög góð byggingarlóð fyrir iðnaðarhús við Súðarvog. Stærð lóðarinnar er um 2500 fm. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Agnar Gústafsson, hrl., Austurstræti 14, simar 21 750 og 22870. JUDO JUDO KARLAR, KONUR OG UNGLINGAR. Miðvikud. og föstud. kl. 6—7 fyrir konur kl. 7—8 fyrir karla sami tími fyrir unglinga. Skipholti 21 húsnæði Júdófélags Reykjavíkur. Uppl. í sima 17916. Gerpla. Keflavlk - fyrlrtækl Til sölu mjög gott verzlunarfyrirtæki í fullum rekstri nálægt Keflavíkurhöfn. Gott tækifæri fyrir fólk, sem vill skapa sér framtíðaratvinnu. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, símar 1263 og 2890. Keramlknámskelff Innritun í síma 51301. KERAMIKHÚSIÐ H.F. (Lísa Wium) sími 51301, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. 19.45 Daelegl mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.50 Gestir f útvarpssal: Manuela Wiesler, Sigurður Snorrason og Snorri örn Snorra- son leika a. Entr’acteeftir Jacques Ibert. b. TVíó fyrir flautu, klarínettu og gítar eftir Joseph Kreutzer. c. EXýða nr. 11 eftir Heitor Villa-Lobos. 20.15 Landslag og leiðir Skjöldur Eiríksson skólastjóri á Skjöld- ólfsstöðum talar um Jökuldal og nágrenni. 20.40 Óperettutónlbt Sari Baranas, Kurt Wrfiofschitz, Hansenkórinn og hljómsveit Utvarpsins í Bayern flytja; C*1*1 Michalski stj. 20.55 Leikrit: „Ósköp er það hörmulegt“ eftir Miodrag Djurdjevic. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Persónurog leikendur: Hann..................Gísli Halldórsson Astfangna stúlkan ....Ingunn Jensdóttir Kaldlynda stúlkan...Edda Þórarinsdóttir Táningurinn........Halla Guðmundsdóttir Sú sfðasta .......Brynja Benediktsdóttir Þjónn...........Guðjón Ingi Sigurðssor. Gestur................Kari Guðmundsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir EyjapistiII 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jóns- sonar píanóleikara. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. morgfaldor markað gðar Passat er bíllinn sem beðið hefur verið eftir Passat er nýjung i sinum stærflarflokki, ekki eingöngu vegna frébærra aksturs- eiginleika, — þæginda, — efla kitlandi út- lits, heldur vegna þess, afl hann er bú- inn öllum þessum kostum og óteljandi öðrum. Passat er aflmikill og traustur. Þrjár vélastærðir: 60 ha. 75 ha og 85 ha. 75 ha vélln: Viðbragð8hraði: 0—100 km 13,5 8ek. Hémark8hraðl: 160 km klst. BenzineyÖ8la: um 8,8 litra é 100 km. Passat er öruggur i akstrí: Aitur öryggisbúnaflur Passat og hinn fulfkomni atýria-, fjöðrunar- og hemla- búnaður er miðaður við hámarksorku og hraða. Paasat luxus-þægindi, sjálfsögð þæglndi. Passat framaæti er hægt að stflla að vild og jafnvel i þægilega svefnstöðu. Passat er rúmgóður fimm manna bill. Stórt farangur8rými. 490 Iftrar. Þessar staðreyndir eru aðeins brot af öllum ajóantegum atrlðum. Passat verður fóanlegur 2ja og 4ra dyra og einnig aem Variant, 4ra dyra með 8tórrl afturlúgu. Passat er hagkvæmur og ódýr i rekstri. Benzineyðala: Um 8.8 I. — Viðhalds- skoðunar er þörf aðeins einu ainnl á ári eða effir 15 þús. km akstur. — Hin viðurkennda V.W.-varahluta- og vlðgerð- arþjónusta er elnnig Passat-þjónusta. Jafnvel er tölvustýrður V.W. bilana- greinir einnlg Passat bflanagreinir. Pantið tíma og reynsluakið Passat. HEKLAhf. Uugavagi 170—172 — Simi 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.