Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1973
9
ÁLFTAMÝRI
3ja herbergja Ibúð á 4.
hæð, um 80 ferm. íbúðin
er ein suðurstofa með
svölum, svefnherbergi og
stórt barnaherbergi, bæði
með skápum, eldhús með
borðkrók og bað. 2falt
gler, teppi á gólfum.
ÆGISSÍÐA
Hæð og ris, alls 9 herbergi
íbúð. Á hæðinni eru 3
samliggjandi stofur, hús-
bóndaherbergi forstofu-
herb., eldhús forstofa og
snyrtiherbergi. 3 svalir. í
risi er eitt stórt herbergi
með svölum og 3 önnur
svefnherbergi, enn-
fremur. þvottaherbergi og
þurrkherbergi. Sér hiti og
sér inngangur er fyrir
þennan hluta hússins.
UNNARBRAUT
6 herb. íbúð á miðhæð I
þríbýlishúsi, um 150
ferm. Sér inngangur, sér
þvottahús, sér hiti
(hitaveita). Bílskúr fylgir.
HÁALEITISBRAUT
3ja herb. íbúð í lítt niður-
gröfnum kjallara, Óvenju-
falleg nýtisku íbúð um 90
ferm. Sér hiti.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð á 8. hæð.
íbúðin er 1 stofa, 3 svefn-
herbergi, eldhús með
borðkrók, forstofa, og
baðherbergi. 2 svalir.
Vönduð teppi á gólfum.
Óvenjumikið útsýni.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. íbúð á 4. hæð.
Laus nú þegar.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 2 hæð
um 90 ferm. Teppi, einnig
á stigum. Svalir, Sam.
vélaþvottahús.
MEISTARAVELLIR
4ra herb. íbúð á 3. hæð
um 116 ferm. íbúðin er
stofa, eldhús með borð-
krók, 3 svefnherbergi
fataherbergi og baðher-
bergi. Stórar svalir, 2 falt
gler. Teppi. Sam. þvotta-
hús, með vélum. Bílskúrs-
néttindi.
NÝJAR ÍBÚÐIR
BÆTAST Á SÖLU-
SKRÁ DAGLEGA
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæsteréttarlogmenn.
Fasteignadeild
Austurstraeti 9
simar 21410 — 14400.
Innlánsviðskipii leið
<il lánsviðsikipta
pBÚNAÐ/VRBANKI
m ÍSLANDS
26600
allir þurfa þak yfír höfuáið
Eskihlíð
4ra herbergja íbúð á 1.
hæð í blokk. — Verð: 3.4
milj. Útborgun: 2.1 milj.
— Laus 1. nóvember n.k.
Hlégarði, Kóp.
Einbýlishús, steinhús,
hæð og ris. Á hæðinni eru
stofur, eitt svefnherbergi,
eldhús, bað, hol og
þvottaherbergi. Risið er
óinnréttað, en þar má
hafa 4 herbergi og bað
Bílskúrsplata fylgir. Stór
lóð. Gott útsýni. — Verð:
4.5 milj.
Hverfisgata
3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í steinhúsi. — Verð:
2.3 milj. Skiptanleg út-
borgun.
Langabrekka, Kóp.
5 herbergja ibúð á tveim-
ur hæðum. Á neðri hæð er
stofa, eldhús, snyrting og
forstofa. Á efri hæðinni
eru 4 svefnherbergi og
baðherbergi. Bílskúrs-
réttur. Svalir á báðum
hæðum. — Verð: 5.5.
milj.
Langholtsvegur
3ja herbergja íbúð á 2.
hæð I steinhúsi. Herbergi í
risi fylgir. Sér hiti. íbúðin
er laus. — Verð: 3.4 milj.
Ljósheimar
4ra herbergja ca. 100 fm.
íbúð á 7. hæð í háhýsi.
Sér þvottaherbergi í íbúð-
inni. íbúðin er laus. —
Verð. 3.7 milj.
Lundarbrekka, Kóp.
4ra herbergja endaíbúð á
1. hæð I blokk. Fullgerð
ibúð. Frá gengin sameign,
þ.m.t. lóð. — Verð: 3.6
milj.
Safamýri
3ja herbergja ca. 100 fm.
íbúð á 4. hæð I blokk.
Sér hiti. Útsýni. Arinn í
stofu. Snyrtileg íbúð. —
Verð. 3.8 milj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Tilbod
Óskast I Bolinder Munktel veghefil árgerð 1963.
Heflinum, sem er í mjög góðu lagi, fylgja riftönn,
framtönn og skekkjanleg snjótönn.
Auk þess, óskast tilboð I rússneska jarðýtu árgerð 1 966 I
því ásigkomulagi sem hún er.
Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn í Neskaup-
stað.
Bæjarstjóri.
SÍMIl [R 24300
Til sölu og sýnis
5 Herb. íbúð.
um 130 fm. efri hæð með
sér þvottaherb. sér
inngangi og sérhita í 12
ára þríbýlishúsi í Kópavogs
skaupstað. Harðviðarloft í
stofum. Bílskúrsréttindi.
í Bústaðahverfi
Raðhús um 75 fm. 2
hæðir með svölum á báð-
um hæðum.
Steinhús í
Vesturborginni
með 2 íbúðum, 4ra og 2ja
herb. Útb. i öllu húsinu 2
millj.
í Vesturborginni
Nýleg 4ra herb. íbúð um
116 fm: á 3, hæð.
Við Safamýri
3ja herb. íbúð um 100 fm
á 4. hæð með svölum og
miklu útsýni.
2ja herb. kjallara-
Tbúðir
í Vestur- og Austur-
borginni og margt fleira.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
íbúðir til sölu.
2ja—3ja herb.
íbúðir
Gnoðavog, Miklubraut,
Mánagata, Sólheimar,
Austurbrún, Njálsgötu,
Kárastíg, Efstasundi,
Karfavog, Meistaravelli,
miðborginni, Vesturbergi,
írabakka, Lyngbrekku,
Hraunbæ, Njörvasundi og
Kópavogi.
4ra—6 herb íbúðir
Eskihlið, Háaleitisbraut,
Álfheima, Guðrúnargötu,
Rauðalæk, Þverbrekku,
Meistaravelli, miðborg-
inni, Laugaráshverfi,
Sogavegi, Kleppsvegi,
Löngubrekku, Kópavogi,
Nýbýlavegi. Æsufelli.
3ja—6 herb. íbúðir
i Hafnarfirði
góðar íbúðir í sérflokki.
Fokheld og undir
tréverk
raðhús og hæðir, Rjúpna-
fell, Völvufell og Álfta-
hólar
Einbýlishús
fokheld
í Mosfellssveit, einbýlis-
hús á einni hæð og og
kjallari. Góðir greiðsluskil-
málar, Teikningar á skrif-
stofunni.
Keflavík
3ja og 4ra herb. íbúðir í
Keílavík. Tilbúnar og fok-
heldar.
Höfum fjársterka
kaupendur
að einbýlishúsum í Smá-
íbúðarhverfi.
Óskum eftir
2ja—4ra herb. íbúðum.
Eignarskipti
koma einnig til greina í
mörgum tilvikum.
ÍBÚÐASALAN
BORG
LAUGAVEGI84
SÍMI14430
Við Reynimel
3ja herb. ibúð á 2. hæð í
tvíbýlishúsi. Útb. 2,5
millj.
Við Grettisgötu'
4ra herb. nýstandsett íbúð
á 3, hæð í steinhúsi.
Teppi, veggfóður, harðv.
innrétt. Útb. 2 millj.. Laus
fljótlega.
Við Tjarnarstíg
3ja—4ra herb. kj. íbúð.
Sérinng. Sér hiti. Nýtt
tvöf. gler. Harðv. hurðir.
Útb. 2,3 millj.
Við Æsufell
3ja herb. ný vönduð ibúð
á 1. hæð í sambýlishúsi.
Útb. 2,3 millj.
í Vesturborginni
Góð 3ja herb. ibúð á 2.
hæð Útb. 1500 þús.
Lftið einbýlishús
2ja herb. fallegt einbýlis-
hús (steinhús) skammt frá
Miðborginni til sölu. Gæti
losnað nú þegar. Útb.
1300 þús.
Við Jörvabakka
Ný vönduð 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð. íbúðin er
m.a. stofa. 2 veggir
klæddir hnotu m. hillum,
3 herb. o.fl. Sérþvottahús
á hæð. Sameign frág.
útb. 2,5 millj.
Við Rauðalæk
3ja herb. kjallaraíbúð í
sérflokki. Nýstandsett bað
og eldhús. Sér inng. Sér
hiti og teppi. Útb.
2,2-2,3 millj.
3ja herbergja
neðri hæð í tvíbýlishúsi i
Kópavogi. Bílskúrsréttur.
Fallegur garður. Útb. 2
millj.
í Heimunum
3ja herb. jarðhæð. Sérinn-
gangur. sér hiti. Teppi.
Góð eign. Útborgun 2.
millj.
Við Hraunbæ
2ja herb. góð íbúð á 2.
hæð. Teppi. svalir, Sam-
eign fullfrágengin.
Við Álfhólsveg
2ja herb. snotur ibúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi.
íbúðin er samþykkt og
losnar fljótlega.
Skoðum og
verðmetum
íbúðirnar strax
VOKARSTR*TI 12 simar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristirisson
heimasími: 24534,
EIGNASALAN
i REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
2ja HERBERGJA
íbúð á 1. hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi í Hraunbæ.1
herb. í kjallara með að-
gangi að snyrtingu fylgir.
2JA HERBERGJA
íbúð á jarðhæð i Túnun-
um, sér inng. Sér hiti. Ný
uppgert eldhús. Útborgun
1200 þús.
3JA HERBERGJA
Á 2. hæð við Egilsgötu.
íbúðin er í mjög góðu
standi. Bilskúr fylgir.
3JA HERBERGJA
90 ferm íbúð i Sólheim-
um. Tvennar svalir
ibúðin í mjög góðu standi.
4RA HERBERGJA
íbúð á 3. hæð i Háaleitis-
hverfi. íbúðin í mjög góðu
standi. Bílskúrsréttur
fylgir.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 37017
TILSÖLU
Kleppsvegur
4ra herbergja íbúð (tvær
stofur og tvö svefnher-
bergi) ofarlega í sambýlis-
húsi. Er i ágætu standi
Frábært útsýni. Sam-
einginlegt vélaþvottahús.
Útborgun 2,7 milljónir.
í Hlíðunum
Sérhæð
5 herbergja íbúð á fyrstu
hæð í fjögurra ibúða húsi.
Sérinngangur. Sér þvotta-
hús á hæðinni. Sér hiti
Bílskúr. Allt fullgert.
íbúðin er aðeins 8 ára.
Útborgun um 4 milljónir.
Reynimelur
3ja herbergja rúmgóð
ibúð á efri hæð i 3ja íbúða
húsi við Reynimel. Björt
og skemmtileg íbúð. Að-
eins 2 íbúðir um inngang.
Goo geymsluris yfir
íbúðinni. Útborgun um
2,3 milljónir.
Blikahólar
5 herbergja rúmgóð íbúð í
3ja hæða sambýlishúsi
við Blikahóla í Breiðholti.
Selst tilbúin undir tréverk.
Húsið er frágengið að
utan, sameign inni full-
gerð og lóðin frágengin að
mestu þar á meðal malbik-
uð bílastæði. íbúðinni
fylgir fullgerður bílskúr í
kjallara hússins. íbúðin
afhendist tilbúin undirtré-
verk 15. desember 1973.
Beðið eftir Veðdeildarláni
kr. 700 þúsund. Teikning
til sýnis á skrifstofunni.
Arni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavik.
Símar 14314 og 14525
Sölumaður Kristján Finnsson.
Kvöldsimi 34231