Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÖBER 1973 10» * ^ . Þessi sýrlenska birgðaflutningalest komst aldrei til vfgstöðvanna. Einhvers staðar á leiðinni fann fsraelski flugherinn hana og brakið og kúlnagötin sýna, að árásin hefur verið heiftarleg. STRIDIÐ Frá Sues-vfgstöðvunum: Egypskur hermaður stendur uppi á sandpoka- vfgi með vélbyssu sfna mundaða og fylgist með fsraelskum strfðsföng- um sem verið er að flytja yfir á vesturbakkann. Jórdanskur skriðdreki af Centaurion gerð (breskur) fer yfir landamærin til Sýrlands til að hjálpa hart keyrðum Sýrlendingum f bardögunum við Israel. Jórdönsku hermennirnir eru taldir þeir bestu, sem Arabar geta teflt f ram. Golda Meir, forsætisráðherra ísracls, heimsækir særðan fsraelskan hermaun f hersjúkrahúsi einhvers staðar f grennd við Tel-Aviv. lsraelartaka óttasleginn sýrlenskan hermann höndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.