Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1973 29 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar útvarp MIÐVIKUDAGUR 24. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl. ),9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.45. Morgunstund barnanna kL 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa „Spóa“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson (2). Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kL 9.45. Létt lög á milliliða. Kirkjutónlistkl. 10.25. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Flutt verða atriði úr óperunni „Helenu fögru“ eftir Offenbach. 20.25 Lff og fjör f læknadeiid Breskur gamanmyndaflokkur. Spilavftið Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Krúnkað áskjáinn Nýr þáttur með blönduðu efni, sem verður á dagskrá annan hvern miðvikudag í vet- ur. í þættinum verða tekin til meðferðar ýmis mál, sem snerta heimilislífið, og einnig verða í honum viðtöl i gamni og alvöru og myndagetraun fyrir fjölskyld- una. Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðs- son, en upptöku stjórnar Sigurður Sverrir Pálsson. 21.35 Mannaveiðar Bresk framhaldsmynd. 13. þáttur. Eitt sinn skal h ver deyja Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 12. þáttar: Þremenningarnir hafa komið sér fyrir í næturkiúbbi og dyljast þar sem starfsfólk. Lutzig er í tygjum við söngkonu hússins, og einhvern veginn kemst Gratz á snoðir um verustað þeirra. Söngkonan, sem er á förum til Bordeaux, kemst að sannleikan- um um þremenningana. Jimmy og Vincent ákveða að fylgja henni eftir, en Nína fer til fundar við Gratz, sem býður henni vernd sína og ekur henni til Bordeaux. 22.25 Jóga til heilsubótar Bandarískur myndaflokkur með kennslu í jógaæfingum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok Ur JBor0unbIn6iíi ? ".mPRCFBlDBR [ IIIHRKRfl VDHR Kaupmenn — Kaupfélög Nýkomið mikið úrval af allskonar gardínuefn- um. Heildsölubirgðir. Davíð S. Jónsson og c/o hf. Sími 24-333. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. ___________________________________ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Við landamærin“ eftir Terje Stigen. Þýðandinn. Guðmundur Sæmundsson, les (10)-_________________________________ 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Noktúrna fyrir hörpu op. 19 eftir Jón Leifs. Jude Mollenhauer leikur. B. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur' Jónsson lei ka. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og höfundur leika. d. Lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björnsson. Guðmundur Guðjónsson syngur. ólafur Vignir Albertsson Ieikur á píanó. e. „Draumur vetrarrjúpunnar", hljóm- sveitarverk eftir Sigursvein D. Kristins- son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphomið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 1855 Til- kynningar. 19.00 Veðurspá Bein lfna: Einar Ágústsson utanríkisráð- herra og varaformaður Framsóknar- flokksins svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og EinarKarl HaraJdsson. 19.45 Til umhugsunar Þátturum áfengismál. 20.00 „Lftið næturljóð“ eft ir Mozart Filharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajanstj. 20.20 Sumarvaka a. Haustið 1918 Gunnar Stefánsson les annan hluta frá- sagnar eftir Jón Björnsson rithöfund. b. Um hesta Jón R Hjálmarsson skólastjóri talar við Albert Jóhannsson kennara í Skógum for- mann Landssambands ísl. hestamanna. c. Um skeifur og skeifnasmfði Þórður Tómasson frá Vallatúni flytur síð- araerindi sitL d. Einsöngur ölafur Þ. Jónsson syngur íslenzk lög við undirleik ólafs Vignis Albertssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Heimur í fingur- björg“ eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi Jakob S. Jónsson les (4). 22.00 Fréttir.____________________________ 22.15 Veðurfregnir. I sveita þfns andlits Hjörtur Pálsson les úr minningablöðum Gunnars Benediktssonar (2). 22.45 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir. a. „Recontres pour orchestre" eftir Hambræus. b. „Litir hinnar himnesku borgar“ eftir Messiaen. 23.15 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. október 1973 18.00 Kötturinn Felix Tvær stuttar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippf Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Dýr f búri Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Lappar Þriðji og síðasti hluti myndarinnar um sögu og menningu Lappanna í Norður- Finnlandi. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.50 Hlé

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.