Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1973 | ÍÞBÓnAFRÍniR HOBGBWBLABSimS Landsleiknum frestað AKVEÐIÐ hafði verið að Geir Hallsteinsson léki með íslenzka landsliðinu á Italíu. Sökum verkfalls flugumsjónarmanna var talío ólíklegt í gærkvöldi að hann næði til Rómar í tæka tíð. Geir mun hins vegar leika með landsliðinu á móti Frökkum 4. nóvember n.k., og þarf varla að gera öðru skóna en að hann verði því ómetanlegur styrkur. Þessi mynd af Geir í skotstöðu var tekin í landsleik við Dani í Laugardalshöllinni fyrir nokkrum árum. Til hægri á Björgvin Björgvinsson í baráttu við Jörgen Frand- sen. Vonir stoðu til að Björgvin gæti leikið á móti Ítalíu, en hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. MARGT fer öðru vfsi en ætlað er. Landsleik Itailu og Isiands í handknattleik, sem fram átti að fara I Róm I gærkvöldi varð að fresta sökum handvammar ítalska handknatUeikssambands- ins. Lfkur eru til þess, að leikur- inn fari fram f kvöld, en þó ekki Um 40 keppendur ANNAÐ Miklatúnshlaup Ár- manns á þessum vetri fór fram laugardaginn 20. október sl. i ágætu veðri. Um 40 börn og ungl- ingar kepptu og luku hlaupinu. Urslit urðu þessi: Drengir f. 1960 og fyrr: mfn. Ásgeir Þór Eiríksson 2:48,0 Óskar Thorarensen 2:54,0 Hafsteinn Óskarsson 3:08,0 Jón B. Gunnarsson 3:15,0 Hlynur Vigfússon 3:25,0 Grétar Melsted 3:29,0 Danski hand- knattleikurinn FYRSTA umferð dönsku 1. deildar keppninnar í hand- knattleik fór fram um síðustu helgi. Þá sigraði lið Bjarna Jónssonar, Aarhus KFUM andstæðinga sina, Helsingör með 20 mörkum gegn 13. Skor- aði Bjami 2 af mörkum lið síns. önnur urslit urðu þau, að Fredericia KFUM sigraði Efterslægten 18—17, AGF sigr- aði Virum 18—10 og Skov- bakken sigraði HG 14—11. Los Angeles sækir um OL BORGARYFIRVÖLD f Los Angeles f Bandaríkjunum hafa lagt fram umsókn um að fá að halda Olympíuleikana 1980. Olympíuleikar hafa verið haldnir í Los Angeles, það var árið 1932. Talið er ólíklegt, að borgin fái leikana, þar sem Moskva hefur sótt um leikana fyrir löngu, og þeir hafa aldrei verið haldnir í Sovétrikjunum. með öllu vfst. Frestun leiksins f gær setur ferðaáætlun fslenzka landsliðsins úr skorðum, og ekki er vitað hvenær liðið kemst heim, þar sem nú er skollið á verkfall flugumsjónarmanna á ttalfu. Það kom í ljós, fyrir hreina til- viljun, um hádegisbilið í gær, að Helgi Indriðason 3:47,0 Jóhann Jónasson 4:11,0 Stúlkur f. 1960 og fyrr: mín. Guðrún Stefánsdóttir 2:20,0 Dren'gir f. 1961 og 1962: mfn. Birgír Jóakimsson 2:14,0 Georg Magnússon 2:20,0 Þorsteinn Ingimarss. 2:23,0 Eyjólfur Þórðarson 2:24,0 Albert Sigurðsson 2:28,0 Ólafur Indriðason 2:28,0 Viðar Egilsson 2:41,0 Aðalsteinn Loftss. 2:49,0 Kristinn Hrafnsson 2:49,0 Stúlkur f. 1961 og 1962: mfn. Ingibjörg Guðbrandsd. 2:15,0 Sólveig Pálsdóttir 2:21,0 Katrin Sveinsdóttir 2:22,0 Marta Valgeirsdóttir 2:26,0 Sólveig Sveinsdóttir 2:26,0 Sigrún Harðardóttir 2:28,0 Birna Björnsdóttir 3:08,0 Drengir f. 1963 og 1964: mfn. Guðjón Ragnarsson 2:19,0 Einar Már Gunnarss. 2:25,0 Bergsveinn Ólafsson 2:31,0 Brjánn Ingason 2:36,0 Bernhard Petersen 2:41,0 Lárus Lárusson 2:43,0 Jón Sk. Indriðason 2:48,0 Benedikt Jónasson 3:00,0 Stúlkurf. 1963 og 1964: mfn. Eyrún Ragnarsdóttir, 2:33,0 Rannveig Rúnarsd. 2:40,0 María Lárusdóttir 2:45,0 Drengir f. 1965 og sfðar: mfn. Stefán Harðarsson 2:51,0 Sigurður Fredreksen 3:05,0 Aldursflokkarnir hlupu mis- munandi vegalengdir. Ef veður leyfir verður hlaupið i þriðja sinn f vetur, laugardaginn 17. nóvem- ber, og mun hlaupið þá hefjast kl. 16.00. Italirnir höfðu ekki gert ráðstaf- anir til þess að fá dómara til leiks- ins. Alþjóðasambandið hafði mælt svo fyrir að dómarar þessa leiks kæmu frá Júgóslavíu, og það höfðu Italir talið að væri nóg, og höfðu ekki samb. við dómarasam tökin í Júgóslavfu. Þegar mistök þeirra komu í ljós, stóðu þeir uppi ráðalausir, og kom það þvf í hlut islenzku fararstjóranna að reyna að kippa málunum í lag. — Við erum búnir að vera að hringja út um alla Evrópu i dag, sagði Jón Asgeirsson er við höfðum sam- band við hann í Róm f gærkvöldi. I gærkvöldi stóðu málin þannig, að júgóslavnesku dómararnir höfðu lagt af stað til ítalfu með lest um kl. 21,00 og var áætlað að þeir kæmu til Rómar kl. 17.00 í dag. Hvort þeir treystu sér til að dæma leik, eftir svo langa og stranga ferð, var ekki vitað. Til þess að ekki væri unnt að saka Islendingana um að mæta ekki til leiks, krafðist fararstjórn fslenzka liðsins þess, að Italirnir sæju liðinu fyrir bifreið til keppnisstaðar i gærkvöldi. Þegar þangað kom klæddust leikmenn- irnir landsliðsbúningum og hlupu inn á völlinn. Sfðan tók liðið æf- ingu. Liðstjórn og fararstjórn ís- lenzka liðsins hafði gert ráðstaf- anir til þess að Geir Hallsteinsson kæmi til Italiu og léki með lands- liðinu. Geir lagði af stað heiman að frá sér i gær, en ekki var vitað neitt um ferðir hans í gærkvöldi, og ólíklegt talið að hann kæmist til Italíu í tæka tíð sökum verk- fallsins. — Við höfðum samband við konu Geirs, siðdegis f dag, sagði Jón Ásgeirsson, — þá var hann lagöur af stað fyrir löngu, en ekkert vitað um ferðir hans. Hins vegar er afráðið að Geir Hallsteinsson komi hingað og leiki með landsliðinu gegn Frökkum, 4. nóvember n.k. Frestun leiksins setur alvarlegt strik í ferðaáætlun landsliðsins, en áætlað var að flestir leikmann- anna kæmu heim i dag. Nú er ekki vitað hvenær liðið kemst, þar sem ekki eru taldar líkur á því að flugumsjónarmannaverkfallið leysist á næstunni. Vel kann svo að fara, að liðið verði að taka lest til nálægs lands til þess að ná flugvél til Luxemburgar. — Við höfðum samband við flugvöllinn áðan, en þeir gátu ekkert sagt okkur, annað en það, að ólfklegt væri að verkfallið myndi leysast næstu daga, sagði Jón Ásgeirsson. Jón sagði, að ferð landsliðsins til italíu, hefði hins vegar gengið vel, þar sem verkfallið hefði ekki verið komið til framkvæmda þá. StÐASTA vika, 9. vika Getrauna, reyndist mörgum spámanninum þung í skauti. Enginn seðill kom fram með 11 eða 12 rétta og fellur vinningurinn þvf á þá seðla sem voru með 10 rétta. Samtals voru þeir 22 og fá eigendur þeirra 26.000 krónur f sinn hlut. Annar vinningur féil hins vegar niður, þar sem 218 voru með 9 rétta. Getspekingar dagbiaðanna voru ekki spakari en aðrir og bezta útkoman var hjá Morgunblaði og Alþýðublaði, 7 réttir. Allsseldust um 46.500 raðir f sfðustu viku og er það heldur meira en mest varð í fyrra. GETRAUNATAFLA NtJMER 10. 40 •H 40 C0 i—1 rO C P s o -ÍO •H 40 co i—1 P 40 rO- 1—1 <S C c •H B VH EH Vísir •H G •H 4C 'H •P co t: co o g s p co c G •H t: rH •H 40 aO •rz A Sunday Express Sunday Times Sunday People Sunday Telegraph Ohserver News of the World Samtals 1 X 2 ?irming;ham-Everton X X 2 X 2 2 2 2 2 2 1 2 1 5 8 Burnley-Man.Utd. i 1 X 1 1 X 1 1 1 1 1 1 10 2 0 Ipswich-Wolves í 1 2 1 X 2 1 1 1 1 X 1 8 2 2 Leicester-Southampton X 1 1 1 1 1 1 X 1 1 2 X 8 3 1 Liverpool-Sheff.Utd. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Man. City - Leeds 2 2 X X 2 1 X 1 2 2 2 2 2 3 7 QPR-Arsenal X 1 § 1 X 1 1 1 1 2 2 2 6 2 4 Stoke-Coventry 1 1 1 1 1 2 X X X X 1 2 6 4 2 Tottenham-Nev;castle 1 1 1 2 1 X X 2 X 1 X X 5 5 2 West Ham-Derby X X 2 2 X 2 X 2 2 2 X 2 O 5 7 Bristol City-Blackpool 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 X 10 2 0 NottinRham P.-Aston Vila 2 1 1 1 2 1 X 1 1 1 2 X 7 2 3 Miklatúnshlaup Armanns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.