Morgunblaðið - 24.10.1973, Page 10

Morgunblaðið - 24.10.1973, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÖBER 1973 10» * ^ . Þessi sýrlenska birgðaflutningalest komst aldrei til vfgstöðvanna. Einhvers staðar á leiðinni fann fsraelski flugherinn hana og brakið og kúlnagötin sýna, að árásin hefur verið heiftarleg. STRIDIÐ Frá Sues-vfgstöðvunum: Egypskur hermaður stendur uppi á sandpoka- vfgi með vélbyssu sfna mundaða og fylgist með fsraelskum strfðsföng- um sem verið er að flytja yfir á vesturbakkann. Jórdanskur skriðdreki af Centaurion gerð (breskur) fer yfir landamærin til Sýrlands til að hjálpa hart keyrðum Sýrlendingum f bardögunum við Israel. Jórdönsku hermennirnir eru taldir þeir bestu, sem Arabar geta teflt f ram. Golda Meir, forsætisráðherra ísracls, heimsækir særðan fsraelskan hermaun f hersjúkrahúsi einhvers staðar f grennd við Tel-Aviv. lsraelartaka óttasleginn sýrlenskan hermann höndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.