Morgunblaðið - 23.11.1973, Side 6

Morgunblaðið - 23.11.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER 1973 DAGBÖK ÁRIMAO HEILLA Systrabrúðkaup Þann 6. október voru gefin saman i hjónaband í Innri-Njarð- víkurkirkju af séra Birni Jóns- syni, Sólveig Björk GrSnz og Ás- geir Kjartansson, Leifsgötu 21, Reykjavík og Anna ...argrét GrSnz og Karl Gunnarsson, Bólstaðahlíð 6, Reykjavík. (Ljósmyndast. Suðurnesja). Þann 20.10 voru gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, Sigrún Edda Karlsdóttir og Guðlaugur Þórðar- son. Heimili þeirra verður að Leirubakka 32, Reykjavik. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.). Þann 23. apríl s.l. voru gefin saman í hjónaband að Borg á Mýr- um af séra Ilalldóri S. Gröndal, frú Guðrún Guðmundsdóttir, ættuð frá Ingjaldssandi, Önundarfirði, og hr. Sveinbjörn Friðfinnsson, aettaður frá Vopna- firði. Ileimili þeirra er að Ilrísa- teigi 22, Reykjavík. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud.kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á bamadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Vikuna 9. til 15. nóvember er kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavfk í Apóteki Austurbæjar og Ingólfsapóteki. Næturvarzla er I ApoteKi Austurbæjar. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals I göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar I sfmsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram I Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (simsvari). Tannlæknavakt er f Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla laugardaga og sunnudaga ki.' 17—18. Sfmi 22411. Lárétt: 2 poka 5 spil 7 samhljöða 8 spýta 10 fornafn 11 fróðleiksfúsa 13 sund 14 stóðu upp 15 ósam- stæðir 16 bardagi 17 vitskertu Lóðrétt: 1 neitaði 4 mjög fögur 4 skarti 6 yfirhöfn 7 púði 9 ósam- stæðir 12 sérhljóða Lausn á sfðustu gátu: Lárétt: 1 gata 6 rás 8 of 10 skal 12 kastaði 14 Kata 15 án 16 óð 17 merina. Lóðrétt: 2 ár 3 lastaði 4 aska 5 sokkum 7 ólina 9 fáa 11 aða 13 stór SÖFNIN Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opu$ mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. kl. 14 — 17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinú er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi), Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30 — 16. Opið á öðrum tfmum skólum og ferðafólki. Sfmi 16406. Listasafn Islands er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafníð, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10 — 17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. I dag er föstudagurinn 23. nóvember, 327. dagur ársins 1973. Klemensmessa. Eftir lifa 38 dagar. Ardegisháflæði er kl. 05.17, sfðdegisháflæði kl. 17.35. Sá, sem er seinn til reiði, er rfkur að skynsemi, en hinn bráðiyndi sýnir mikla fíflsku. (Orðskviðir Salómons 14.29.) Borizt hefur 10. tbl. Æskunnar, en þetta er 74. árið, sem hún kemur út. Æskan hef- ur jafnan átt miklum vinsældum að fagna meðal barna og ung- linga, enda hefur efni hennarver- ið bæði til gagns og gamans. Upp- lagið er nú um 18 þúsund eintök, og er Æskan þannig það tímarit, sem mestri útbreiðslu hefur náð hérlendis. Ritstjóri Æskunnar er Grímur Engilberts, en útgefandi er Stórstúka Islands. Tímarit Verkfræðingafélags Is- lands, 3.—4-hefti 58. árg., er komið út. Það er að miklu leyti skipað greinum um vegamál á tslandi, og má þar telja grein um lagningu hraðbrauta eftir Sigurð Jó- hannsson, vegamálastjóra, yfir- lit um lagningu hraðbrauta á árunum 1966—72, samið af Sig- fúsi Erni Sigfússyni, verkfræð- ingi, grein um brúagerð eftir Helga Ilallgrimsson, verkfræðing. Leikurinn milli ítalfu og Noregs í kvennaflokki í Evröpu- mótinu 1973 var mjög jafn og spennandi. I hálfleik var staðan' 50:42 fyrir norsku dömurnar, honum lauk með sigri ítalíu 72:62 þ.e. 12 vinningsstig gegn 8. Hér er spil frá þessum leik: Norður: S D-10-9-5-3 II 8 7 T D-G-10-3 L 10-9 Vestur: Austur: S K-5 S 8-4 H Á-G-10-9 II D-5-4-3 T K-9-5 T Á-8-6-4-2 L 8-7-6-2 L Á-4 Suður: S Á-G-6-2 H K-6-2 T 7 L K-D-G-5-3 Við annað borðið sátu norsku dömurnar A—V og þar gengu sagnir þannig: Spilið varð einn niður, enda á sagnhafi erfitt um vik, jafnvel þótt hjarta kóngur og spaða ás séu á réttum stað. Við hitt borðið opnaði suður á 2 laufum, sem varð lokasögnin. Vestur lét út laufa 2, austur drap með ási, lét enn lauf, drepið var í borði, hjarta látið út, drepið með kóngi, en vestur drap með ási. Vestur lét enn hjarta og þetta varð til þess að sagnhafi fékk aðeins 5 slagi þ.e. 4 á tromp og spaða ás. Spilið varð 3 niður og samtals græddi ítalska sveitin 8 stig á spilinu. Kennarinn: Er jörðin kringlótt eða hnöttótt? Jói: Hvorugt, pabbi segir, að hún sé spæld. — —♦ ♦♦--------- Eins og nokkur undafarin ár efnir LIONSKLÚBBURINN FREYR til jóladagatala, sem notið hafá mikilla vinsælda hjá börnum. Ágóða af sölunni verður eins og áður varið til hjálpar biindum og heyrnardaufum. Þórhallur vinur okkar hefur þegar fengið sitt jóladagatai og er hinn ánægðasti með það, eins og sjá má. GENGISSKRÁNING Nr* 312 - 22. nóvember 1973. SkraÖ fra Einine Kl. 13.00 Kaup Sala 14/9 1973 1 Bandaríkjadollar 83, 60 84, 00 20/ 11 - 1 Sterlingspund 199, 95 201, 15 22/ 11 - 1 Kanadadollar 84,10 84, 60 * - - 100 Danskar krónur 1383,30 1391,60 « - - 100 Norskar krónur 1500,00 1509, 00 * - - 100 Sænskar krónur 1888, 70 1900,00 * - - 100 Finnsk mörk 2230, 40 2243, 70 * - - 100 Franskir frankar 1869,10 1880, 30 - - 100 Belg. frankar 212, 70 214, 00 * - - 100 Svissn. frankar 2617, 90 2633, 60 # - - 100 Gyllini 3074, 50 3092,90 * - - 100 V. -t>ýzk mörk 3182, 20 3201, 30 * - - 100 Lírur 14, 02 14, 11 ♦ - - 100 Austurr. Sch. 434, 95 437,55 ft - - 100 Escudos 338, 95 340, 95 ft 15/11 - 100 Pesetar 146, 05 146, 95 13/11 - 100 Yen 29, 82 30, 00 15/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 14/9 - 1 Reikning sdollar - Vöruskiptalönd 83, 60 84, 00 * Breyting frá sfBustu skráningu. 1) Gildir aöeins fyrir greiðölur tengdar inn- og útflutn- ingi a vftrum. ást er . . . n-» . . . vissan um að það sé þín vegna, sem augu hennar Ijóma TM Reg. U.S. Pat. Off.—All righl* reierved (g) 1973 by lo» Angele* Time* Basar verður I Kristniboðshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13, laugardaginn 24. nóvember kl. 2 e.h. Ýmsir munir og kökur verða á boðstólum. Allur ágóði rennur til kristniboðsstarfsins f Konsó, | TABAO-FUrJDID ~| Um hádegisbilið s.l. þriðjudag tapaðist 5000 kr. seðill, sennilega i leigubíl við Domus Medica. Finnandi vinsaml. hringi í síma 33067. Fundarlaunum heitið. Il-HÉTIIH | SÁ IMÆSTBESTI j BRIDBE ~j l

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.