Morgunblaðið - 23.11.1973, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973
21
NYJAR BÆKUR
FRA
Hersilía Sveinsdóttir.
VARASÖM
ER
VERÖLDIN
Höfundur bókarinnar er að því
leyti kunn alþjóð, að hún hefur
öðru hverju í nokkur ár flutt i
hljóðvarpi visnaþætti eftir ýmsa
hagyrðinga og gert það með ágæt-
um. Hersilia erfædd á Mælifellsá í
Lýtingsstaðahreppi i Skagafirði,
dóttir Sveins Gunnarssonar bónda
þar og siðar kaupmanns i Reykja-
vik. — I bókinni eru fimm sögur:
Gæfuspor — Móðurminning —
Enginn veit hvað undir annars
stakki býr — Laufás — Hildur.
VESTUR-
SKAFTFELLINGAR
IV. bindi er nú komið, og er þar
með lokið þessu mikla verki
Björns Magnússonar prófessors.
Dr. Hallgrímur Helgason:
ÍSLANDS LAG
Hallgrimur segir: Tilgangur þess-
ara þátta er að bregða Ijósi að lífi
sex merkra brautryðjenda á sviði
islenzkra tónmennta. — Mennirn-
ir, sem hér er minnzt, eru: Pétur
Guðjohnsen, Árni Thorsteinsson,
Sigvaldi Kaldalóns, Björgvin Guð-
mundsson og Jón Leifs.
Richard Bech:
UNDIR HAUSTSTIRNDUM
HIMNI
Dr. Richard Bech er maðal beztu
sona islenzku þjóðarinnar. Þó að
hann hafi dvalið meiri hluta æv-
innar erlendis, er hugurinn þó
jafnan heima á Fróni.
C. S. Forester:
SJÓLIÐSFORINGINN —
í VESTURVEGI
Hetjusaga um ungan sjóliðsfor-
ingja og ævintýramann —
Captain Hornblower. Sjómanna-
saga af 1. gráðu, eins og þær
gerast beztar.
Louise Hoffman:
SAMSÆRI ÁSTARINNAR
Leynilögreglu- og ástarsaga, dul-
arfull og hörkuspennandi.
ÞJÓÐSÖGUR FRÁ
EISTLANDI
Þýðandi séra Sigurvin Guðjóns-
son. Bókin veitir nokkra innsýn í
hugarheim eistnesku þjóðarinnar
á liðnum öldum. Sumar sögurnar
minna á íslenzkar þjóðsögur.
Unglingabækur LEIFTURS eru
með afbrigðum vinsælar.
DRENGJABÆKUR:
FRANK og JÓI, tvær bækur I ár;
BOB MORAN, tvær bækur;
TOMMI og leyndarmál Indíán-
anna; PATTI fer í siglingu; GUTTI
og vinir hans; MALLI, drengur úr
Finnaskógi.
STÚLKUBÆKUR:
NANCY, tvær bækur I ár; GIGGI
og GUNNA, ÉG ELSKAÐI
STÚLKU, þýðandi Benedikt Arn-
kelsson.
Utgáiudækur
ódýrar og
LEIFTRI
HEIMAR DALS
OG HEHBA
Höfundur bókarinnar, Hallgrímur
Jónasson kennari, er löngu orðinn
þjóðkunnur maður. — Ferðasögur
hans eru afburðavel ritaðar og
skemmtilegar, — sá sem les þær
verður gripinn af þrá eftir öræfum
og fáförnum leiðum — landinu
sjálfu, náttúrunni eins og hún er
fyrir utan og ofan steinhús og
malbikuð stræti. — Hallgrimur
Jónasson er góður leiðsögumaður,
hvort sem við njótum leiðsagnar
hans á ferðalögum eða lesum fjöl-
skrúðugar ferðaminningar hans.
Cæsar Mar:
SIGLT UM NÆTUR
MYNDIR OG
Sjóferðaminningar úr fyrri heims-
styrjöld. Cæsar segir skrumlaust
og skemmtilega frá atburðum,
sem áður voru á hvers manns
vörum. en nú er farið að fyrnast
yfir.
Ingólfur Davíðsson:
VEGFERÐARLJÓÐ
140 Ijóð um allt milli himins og
jarðar. Flestir kannast við ferða-
minningar Ingólfs. Ljóðin eru ekki
siður skemmtileg.
Þóra Marta Stefánsdóttir:
LÓA LITLA LANDNE VII
Saga litillar stúlku. foreldra henn-
ar og systkina, sem fluttust til
Vesturheims.
Ragnar Lár: MOLI LITLI
6. bók — Moli litli og Jói járn-
smiður eru eftirlæti allra barna.
Þau þekkja öll þessa skemmtilegu
karla, þvi að þeir sigla á bréfbát-
um sinum á Tjörninni i Reykjavik.
Sigurður Guðmundsson
málari:
MYNDIR OG
ÆVIMINNING.
Þessi fallega og merka bók kom út
um siðustu áramót. Bókin er prýði
á hverju heimili og vegleg vinar-
gjöf bæði handa innlendum vinum
og erlendum.
Pétur Magnússon
frá Vallanesi:
ÉG HEFNOKKUÐ
AÐ SEGJA ÞÉR
Og Pétur segir: Ég vona að orð
min megi ná að kasta Ijósi á veg-
inn villugjarna. sem svo mörg ung-
menni vorra tima streyma um og
hjálpa einhverju þeirra að átta sig.
Unglingabækur LEIFTURS eru
með afbrigðum vinsælar.
DRENGJABÆKUR:
FRANK og JÓI, tvær bækur i ár;
BOB MORAN, tvær bækur,
TOMMI og leyndarmál Indíán*
anna; PATTI fer i siglingu; GUTTI
og vinir hans; MALLI, drengur úi
Finnaskógi.
irá Leiflri eru
skemmlllegar
Félagslíf
I.O.O.F. 12 ^ 15511238'/!
E.T.I. = BINGO
gj Helgafell 597311237. VI
— 2.
I.O.O.F. 1 = 15511238'/! =
E.T.II. Sp. kv.
Ljósmæðrafélag
islands
heldur basar 2. desember. Tekið
við munum og kökum á Fæðingar-
deild Landsspitalans og Fæðingar-
heimili Reykjavíkur.
Basar:
Samtök Svarfdælinga i Reykjavík
og nágrenni, halda basar i
Safnaðarheimili Langholtssóknar,
sunnudaginn 25. nóvember kl.
3,1 5.
Á boðstólum verða kökur, jóla-
skraut og margt góðra muna
Þær konur, sem vildu gefa kökur,
eru góðfúslega beðnar að köma
þeim í Safnaðarheamilið á sunnu-
dag.-milli kl 10 00 og 2,00
Nefndin.
Félag einstæðra foreldra
minnir félaga sina á að gefa kökur
á flóamarkaðinn nk. sunnudag,
Sóttar heim, ef óskað er Einnig
má koma þeim i Félagsheimili
Kópavogs á laugardagskvöldið
Stjórnin.
Basar
Kvenfélags Hallgrimskirkju verður
haldinn laugardaginn 24. nóvem-
ber kl. 2. Konur og velunnarar
kirkjunnar vinsamlega komi
munum i félagsheimilið fimmtu-
daginn 22. og föstudaginn 23
nóv. milli kl. 3 og 6 siðdegis.
Uppl. veitir Þóra Einarsdóttir í
sima 15969
margfaldar
morkad yðor
Opið á laugardögum
til hádegis
BYGGINGAVÖRUR
Armstrong HLJÓÐEINANGRUNAR-
PLÖTURog tilheyrandi LÍM
'Wtiandety VEGGKORK í plötum
KORKOPLAST GÓLFFLÍSAR
Armaflex PÍPUEINANGRUN
Armstrong GÓLFDÚKUR
GLERULL
Sðiuskaltur I Kópavogl
LÖGTAKSÚRSKURÐUR
Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum söluskatti 3.
ársfjórðungs 1 973, sem Iagður hefur verið á gjaldendur í
Kópavogi, svo og samkvæmt viðbótarálagningum vegna
eldri tímabila. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa, ef skil hafa þá ekki verið gerð.
Jafnframt ákveðst stöðvun atvinnurekstrar hjá þeim
söluskattsgjaldendum, sem eigi standa skil á söluskatts-
skuldum samkvæmt ofangreindu.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Kodak 1 Kodak 1 Kodak I Kodak I Kodak
M Litmqm á(& ODAK dir dögum
HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590
Kodak 1 Kodak I Kodak I Kodak Kodak
EYÐIR
RAFMAGNI
ÚR TAUI
GERIR
ÞVOTTINN
DÚNMJÚKAN