Morgunblaðið - 23.11.1973, Síða 22
22
Bátar — Bátar
Höfum ávalt til sölu mikið úrval
fiskibáta frá 2-1 00 lestir Þeirra
á meðal 6.0 lestir mjög góður
2ja ára gamall bátúr, allur
dekkaður. 11.0 lestau bátalóns-
bátar 1 0, 3ja. 2ja og ársgamlir.
50.0 lesta eikarbátur. endur
byggður 1970 með 350
hestafla vél, 2ja ára. Nýleg tæki,
mjög góður útbúnaður. Væg
útborgun.
Höfum kaupendur
að góðum 1 5—35 lesta bátum
Hringið eða skrifið eftir
nýjum sölulista.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - •S' 21735 & 21955
Jólaborð-
plastið
komið
íALLí r / /
yjjask£is
VéVapakkníngar
Dodge '46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'70,
6—8 strokka
Fiat, allar gerðir
Bedford, 4—6 strokka,
dísilhreyfill
Buick, 6—8 strokka
Chevrol. '48 — '70, 6—8
str.
Corvair
Ford Cortina '63 — '71
Ford Trader, 4—6 strokka
Ford D800 '65—'70
Ford K300 '65—'70
Ford, 6 — 8 strokka,
'52 —'70
Singer - Hillman - Rambler
Renault, flestar gerðir
Rover, bensín- og dísilhreyfl-
ar
Skoda, allargerðir
Simca
Taunus 1 2M, 1 7M og 20M
Volga
Moskvich 407—408
Vauxhall, 4—6 strokka
Willys '46 —'70
Toyota, flestar gerðir
Opel, allar gerðir.
k Jðnsson i co
Símar: 84515 — 84516.
Skeifan 1 7.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973
Húsnæðl tll lelgu
Til leigu, nú þegar, 4ra herb. íbúðar- eða skrifstofuhús-
næði, ca. 1 30 ferm. á bezta stað við miðbæinn.
Tilboð eða fyrirspurnir léggist inn á afgr. Mbl. eigi síðar
en 27. n.k. merkt: „Miðbær — 5062".
EVRÓPUFRÍMERKI
Heildarsafn Evrópufrímerkja til sölu. Safnið inniheldur öll
frímerki frá 1949 — 1973. Selst á hagkvæmu verði, ef
samið er strax. Upplýsingar I síma 72937 fyrir hádegi
laugardag og sunnudag.
© Notaðir bíiar til sölu O
Land-Rover bensín 71
Vel með farinn, lítið ekirfh.
Land-Rover diesel 71
Vel með farinn, lítið ekinn. Lengri gerð.
Land-Rover diesel '71
Vel með farinn, litið ekinn.
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240
VIÐTALSTÍMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Siálfstæðisflokksins
i Reykjavik
8
S Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46, á laugar-
dögum frá kl. 1 4 00 til 1 6 00
Laugardaginn 24. nóvember verða til viðtals: Ellert B.
Schram, alþingismaður, Albert Guðmundsson, borgar-
fulltrúi og Magnús L. Sveinsson, varaborgarfulltrúi.
Ellert Albert Magnús
0PIÐTILKL.10
STOFU-, ELDHÚS-
OG BAÐLAMPAR KOMNIR
Nýjar vðrur dagiega
Enn f jölbreytt úrval af
bað- og vegglömpum
Nýjar vörur daglega
SENDUM Í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT
LANDSINS MESTA LAMPAURVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
Tízkutækid á
Norðurlöndunum
i ar
N
ytt
s*ó
r9lc*
RADIfjyHElTE
Soundmaster 40 cassettutæki ** r**ki
Sí/o
9t t-
Soundmaster 40
cassettutækið var valið sem
1. verðlaun í dægurlagasamkeppni ISÍ
(íþróttasambands íslands)sem haldin er um þessar mundir
Verð kr. 51.815.00
Radionette Soundmaster 40 tækið er sambyggl út-
varpstæki, Steneo magnari og Stereo casettutæki.
Utvarpstækið er með FM bylgju, langbylgju og 7
miðbylgjum.
Stereo magnarinn er 2x15 w sinus (2x25 w músik).
Cassettu segulbandstækið er bæði fyrir járnoxið
bönd (gömul gerð) og chromcxið bönd (alveg nýtt,
stórbættur hljómburður). Sleðarofar eru til þess að
hækka og lækka á tækinu, einnig fyrir tónstillana.
Ljós sýnir stöðvastillinguna á kvaröanum.
Við tækið má tengja: Hátalara, segulbandstæki,
plötuspilara, heyrnartæki og hljóðnema. Tækið má
einnig nota sem kallkerfi.
Litið við og hlustið á þetta stórglæsilega tæki.
Ars ábyrgð. Greiðsluskilmálar.
útsölustaðlr:
Einar Farestveit & Co hf
Bergstaðastræti 10 a stmi 1-69-95
Hljómar Akureyri
KEA Akureyri