Morgunblaðið - 23.11.1973, Page 24

Morgunblaðið - 23.11.1973, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973 t Ástkær sonur okkar t SÆMUNDUR HELGASON Jarðarför systur okkar, Stýrimaður EMILÍU BLÖNDAL, lézt af slysförum að kvöldi hins Gilsstöðum 21. nóvember s I fer fram frá Blönduóskirkju laug- Fyrir okkar hönd og" annarrra ardaginn 24. nóvember kl 14 vandamanna. Valný Bárðardóttir, Laufey og Magnús Blöndal. Helgi Sæmundsson. t Ástkær faðir okkar og tengdafaðir, KRISTINN GÍSLASON, Mávahlið 11, lézt 20 þessa mánaðar. Ólafur Kristinsson Ingibjórg Kristinsdóttir Magnús Oddsson Móðir okkar. t GUÐRÚN EYVINDSDÓTTIR, lést miðvikudaginn 21. nóvember i Guðný Árnadóttir, Eyvindur Árnason. t Móðir min HALLDÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR, Fornhaga 11, andaðist þriðjudaginn 20 nóvember Hörður Guðmundsson. t Maðurinn mmn, faðir okkar, tengdafaðir og sonur, BALDUR LEVÍ BENEDIKTSSON, rafvirkjameistari, lést í Borgarspítalanum þann 21/11 1973 Sveinlaug Sigmundsdóttir Jens Baldursson Herbert Baldursson Sigmundur Baldursson Stefanía Baldursdóttir Atli Sigurðsson Jenný Sigfúsdóttir. t Maðurinn minn. faðir okkar og tengdafaðir, SVEINN ÓSKAR GUÐMUNDSSON, múrarameistari, Frakkastig 11, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, i dag, föstudaginn 23. nóv. kl. 3 e.h. Þórfriður Jónsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Magnús B. Kristinsson, Guðmundur Sveinsson, Guðlaug Einarsdóttrr. t BALDVIN JÓNSSON frá Hópi andaðist að Hrafnistu 13. nóv- ember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Valgerður Baldvinsdóttir. Guðni Jónsson skó- smíðameist. -Minning SÆLIR eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Þessi orð fóru um huga minn, þegar ég frétti lát starfsbróður mfns Guðna Jóns- sonar, skósmíðameistara, Berg- staðastræti 10 hér í borg. Guðni var hógvær og hjartahreinn maður, f sínu lítilæti var hann stærstur. Ég, sem þetta skrifa, átti þess kost að starfa með honum í stjórn Landssambands skósmiða í mörg ár. Betri og t Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓNÍNA HELGA ÞORBJÖRNSDÓTTIR, Melteig 19, Keflavík, sem lézt 17. nóvember, verður jarðsungin, laugardaginn 24. nóvem- ber kl. 1 1 fyrir hádegi. Einar Sveinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KARL JÓNSSON pípulagningarmeistari, Hverfisgötu 51, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði á morgun laugardaginn 24 nóvember kl. 1 1 fyrir hádegi. Guðrún Eyjólfsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, og amma, GUÐBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR, frá Hallormsstað, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Hábæjarkirkju, Þykkvabæ, laugardaginn 24. nóv. kl 2 e.h Sigurður Sæmundsson, börn, tengdabörn og harnabörn. t Útför eiginmanns míns, ÞÓRÐAR SIGUROSSONAR, skipstjóra, Suðurhlíð v/ Þormóðsstaðaveg, er andaðist 1 7. þ m., fer fram frá Neskirkju, laugardaginn 24. nóv. kl. 1 0.30 Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ólafía Auðunsdóttir. t Þakka hjartanlega vinsemd og hlýjar kveðjur við andlát manns mins THOMAS E. McCRARY Hjördís Ólöf McCrary t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður, GUOMUNDAR HALLDÓRSSONAR frá Látrum, Aðalvík, Akurgerði 8, Reykjavik Einnig þökkum við starfsfólki Landakotsspitala fyrir góða hjúkrun og vinsemd i hans garð Margrét Bjarnadóttir og börn. traustari félaga hef ég ekki kynnzt. Það, sem hann tók að sér, var gert af slíkri trúmennsku og kostgæfni, að betur varð ekki á kosið. Guðni var gjaldkeri samtakanna um hartnær 15 ára skeið, en fyrir tveimur árum varð hann að hætta því starfi, vegna veikinda, en vann samt í stjórn Menningar og styrktarsjóðs skó- smiða til dauðadags. Guðni Jónsson fæddist 26. sept. 1906 að Kringlu í Miðdölum í Dalasýslu, sonur Sigríðar Jóns- dóttur og Jóns Nikulássonar bónda þar. Fluttist hann til Reykjavíkur 1927, þá 21 árs, hóf nám hjá Guðmundi Guðjónssyni skósmíðameistara, er rak skóvinnustofu á Bræðraborgar- stíg 18. Hjá honum lærði og Friðjón Sigurðsson skósmiður. Strax að námi loknu, um 1930, hóf Guðni starf á skóvinnustofu Frið- jóns, voru miklir kærleikar með meistara og sveini. Vinnustofa Friðjóns var rómuð hér í borg fyrir góða vinnu og lipra þjón- ustu. Tryggð Guðna til meistara síns var einstök, enda hlaut hann laun fyrir það, því eftir lát Friðjöns, 20. marz 1968, tók Guðni við skóvinnustofu hans að Bergstaða- stræti 10 og vann þar til dauða- dags. Guðna áskotnaðist það lífslán að eignast trygga og góða eigin- konu, en árið 1953 giftist hann Margréti Lýðsdóttur, sem var hans stoð og stytta bæði heima og á vinnustofu hans. Þeim varð ekki barna auðið. En á heimili þeirra bjó bróðurdóttir Guðna, var hún þeim kær, og er Margréti mikill styrkur á þessum erfiðu tímamótum. Guðni lézt skyndilega 24. okt. 1973, liðlega 67 ára gamall. Ég vill þakka Guðna góða vináttu og sam- starf og mæli ég það fyrir munn allra félaga hans í Lands- sambandi skósmiða. Megi Guðs friður fylgja honum á eilífðarbrautinni. Gfsli Ferdinandsson. í dag fer fram útför Sveins Öskars Guðmundssonar múrara- meistara. Blaðinu hafa borist minningarorð umhann, en vegna rúmleysís verða þau að bfða birt ingar. .J L J l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.