Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÖVEMBER 1973
25
Kaupmenn - Kaupfélðg
Neðangreind tæki til sölu nú þegar.
Kjötafgreiðsluborð 2m. Lefingerð.
Djúpfrystir 3m. Levingerð.
Kæliborð 2m. Levingerð.
Mjólkurkælir 4m IWO gerð.
Frystikista 3501 Gramgerð.
Kjötsög Reichgerð, þýzk.
Allar nánari upplýsingar í sima 99-1430.
Kuidastfgvél
loðfóðruð með rennilás, kven,
karlmanna og barna.
Nýkomnir kvengötuskór, karl-
mannaskór með gúmmísólum,
kveninniskór og m.fl.
Skóverzlunin Framnesvegi 2.
Sími 17345.
Komið í bílnum að verzla.
VERKSMIDJU
ÚTSALA!
Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
A UTSOUJNNI:
Flækjulopi Vefnaðarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Flækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvikingar reyniö nýju hradbrautina
upp i Mosfellssveit og verzlió á útsölunni.
Á
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Samhlálp Hvltasunnumanna tllkynnlr
Símanúmer okkar verður: 11000.
Gíróreikningur okkar verður: 1 1 600.
— Hjálpið oss að hjálpa öðrum. —
Samhjálp Hvítasunnumanna, Hátúni 2.
ÓSKILAHESTUR
Hjá lögreglunni í Kópavogi er í óskilum ungur, móbrúnn
hestur.
Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson, Mel-
tungu, sími 3481 3.
Verði hestsins ekki vitjað af réttum eiganda fyrir 1 .
desember verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði.
íbúðr - Álfhelmar
Til sölu góð 4ra herbergja íbúð i sambýlishúsi við
Alfheima. íbúðin er 1 stór stofa, 3 svefnherbergi, eldnús
og bað, auk geymslu i kjallara. Stærð 1 10 fm. Laus nú
þegar.
ÍBIÍDA-
SALAN
Jll HÚSIÐ
LJÓSA- OG RAFTÆKJADEILD
OPID TIL KL. 10 í KVÖLD.
HÆG BÍLASTÆÐI.
Tökum upp f dag mlklð úrval af portúgöiskum
Ijósakrönum - gólflömpum - borðlömpum -
veggiiösum og stökum borðum.
Allt mlög falleglr og elgulegir munlr.
IIIJÓN LOFTSSONHF
■■■ Hringbraut 121 10-600
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
Jélafötln
komln
1 gÉK |Jb| Fyrlr drengi
buxur m/vesti
mk stakar buxur
' 1 r > ■ skyrtur, peysur
' «'•••• ■ ÍM •' ^Tl jakkarog úlpur
W 1 - -iíj Fyrlr telpur
tHTí a * buxnadress og kjólar
1 A \ 4 skotapils og vesti
blússur, peysur
kápur, jakkarog úlpur.
Jg WMkiW . verziunln
flWWK .. jpCy; rola ip§p||lg|B • : SÍSÍ
wa | Laugavegi 58,
1 feH Bik 1 JPPgP Verzlunin
l^/HPHW * ié SÍSÍ
* Laugavegi 53.
OPID TIL KL. 10 í KVOLD
DUX-sófasettió
er sófasett hinna vandlátu.
Bjóðum stærsta úrval borgarinnar af sófasettum.
áklæðum.
Mikið úrval af
Valhúsgögn,
Ármúla
82275
simi