Morgunblaðið - 23.11.1973, Page 26

Morgunblaðið - 23.11.1973, Page 26
kmvnh 26 LagermaBur óskast um miðjan desember. Tilboð leggist inn -á afgr. Mbl. merkt: „803“. Stúlkur — Atvinna Óskum að ráða nú þegar þrjár stúlk- ur til starfa í verksmiðju vorri í Mosfellssveit. Góðar ferðir til og frá Reykjavík. Vaktavinna. Álafoss h.f. sími 66300. Verkamenn óskast. Óskum eftir að ráða menn við marg- vísleg verksmiðjustörf. Leitið upp- lýsinga hjá verkstjóra. Sími 51915. Garða-Héðinn h.f. Stórás 4-6, Garðahreppi. OtgerBarmenn. Vanur skipstjóri óskar eftir góðum bát nú þegar eða um áramót. Helst bát sem stundar línu- eða neta- veiðar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þm. merkt Góður bátur 3271. Fóstra óskast frá kl. 8.30 — 12 í Grænuborg frá 1. janúar. Upplýsingar hjá forstöðu- konu. Atvinnurekendur Tæplega þrítugan fjölskyldumann vantar vel launað starf. Gjarnan úti á landi. Vanur verzlunarstjórn og vélum. Meirapróf, dönsku- og ensku- kunnátta. Tilboð merkt: „Framtíð 3270“ sendist Mbl. fyrir 1. des. n.k. DeildarverkfræBingur Staða deildarverkfræðings áætlun- ardeildar er laus til umsóknar. Starfið felur í sér gerð áætlana um hafnaframkvæmdir, þar með gagna- söfnun, skipulags- og þróunarathug- anir. Verkin eru unnin í samráði við sveitastjórnir og aðra þá aðila, sem þessi mál varða, og krefjast störfin reynslu í skipulagsmálum, sjálfstæðis í framsetningu og lipurð- ar í samskiptum. Upplýsingar um starfið fást hjá hafnamálastofnun ríkisins. Hafnamálastofnun ríkisins MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÖVEMBER 1973 SjúkraliÓar óskast til starfa á kvöld- og næturvöktum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. St. Jósefsspítalinn,, Landakoti. SmiÓir óskast. Upplýsingar í síma 10799 eða 20007. Sig. K. Árnason. Mótarif Vantar menn í ákvæðisvinnu við að rífa og hreinsa steypumót. Upp- lýsingar í síma 32233, milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 6. Aukastarf — AÓalstarf Á teiknistofu — við akstur — sölu- starf óskast fyrir 30 ára fjölhæfan og iðinn mann. Er þaulvanur ofan- nefndum starfsgreinum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. f. 27. n.k. merkt: Fjölhæfur 1444. AfgreiÓslustúlka Stúlka vön afgreiðslu óskast eftir hádegi. Gunnarskjör, Melabraut 57. SölumaBur — Verzlunarstjóri. Fyrirtæki sem verzlar með varahluti í bíla, óskar eftir að ráða afgreiðslumann nú þegar eða sfðar, sem getur tekið að sér verzlunarstjórn, æskilegt er að viðkom- andi hafi starfsreynslu. Viðkomandi þarf að vera gæddur hæfileikum til sölumennsku og góðra sam- skipti við viðskiptavini. Geta tekið að sér stjórnun og skipulagninu á vörudreifingu og innkaupum. Þarf að vera reglusamur og áreiðanlegur og geta talað og skrifað ensku. Starfið býður upp á fjölbreyttni og góð laun fyrir hæfan mann. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál. Umsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð" 5057. Laus staöa Dómsentsstaða í hreinni stærðfræði við stærðfræði- skor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1974. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna.' Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 19. november 1973. FramleiÓslustörf Viljum ráða fólk til framreiðslu- starfa í Veitingahúsinu Borgartúni 32. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Umsóknir óskast sendar fyrir 29. nóvember. Veitingahúsið Borgartúni 32. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. St. Jósefsspítalinn, Landakoti. Atvinnurekendur Ungur maður með próf úr Verzlunarskólaíslands og 6 ára starfsreynslu i bókhaldi og almennum skrifstofu- störfum óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð óskast send Mbl. f. mánaðarmót merkt: Traustur •— 4705. Skrifstofustjóri — Fulltrúi Innflutningsfyrirtæki í örum vexti óskar að ráða sem fyrst mann til að gegna störfum skrifstofustjóra og fulltrúa framkvæmdastjóra. Áskilin er góð tungumálakunnátta, reynsla í erlendum bréfaskriftum og góð bók- haldsþekking. Æskilegt er að um- sækjandi hafi reynslu í skrifstofu- umsjón. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir með öllum nauðsynlegum upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: „801“. SölumaÓur óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem fyrst sölumann. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða tungumála- kunnáttu hafi áhuga á tæknimálum og geti unnið sjálfstætt. Farið verð- ur með umsóknir sem trúnaðarmál, umsóknir með öllum nauðsynlegum uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: 4703. BílasölumaÓur Stórt fyrirtæki óskar að ráða sölu- mann í bíladeild. Aðeins kemur til greina reglusamur maður með einhverja skipulags- hæfileika, enda er hér um sjálfstætt starf að ræða. Æskilegt að umsækj- andi hafi reynslu í bílasölu og kunn- áttu í ensku og/eða frönsku. Umsóknir sem greini frá aldri og fyrri störfum sendist blaðinu merkt „BlLASALA — 5058“. fyrir 28. þ.m. Farið verður með umsóknir sem al- gjört trúnaðarmál. Atvinna Óskum að ráða verkamenn nú þegar til starfa. Mikil vinna. Uppl. í síma 81550. BREIÐHOLT H/F

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.