Morgunblaðið - 23.11.1973, Síða 27

Morgunblaðið - 23.11.1973, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÖVEMBER 1973 27 iUJö^nuiPÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Lifnið leikur við þifí á alla lund í dag. en þó skaltu varast að sctfja já or amen við öllu. Láttu ekki á þi« fá þótt einhver takí KaKnrýni þfna óstinnt upp, þvf að hún á fullkomU'Ka rótt á sór. Nautið 20 aprfl —20. maf Þeir. sem f kringum þigeru. laka ekki af þér marga snúninga i dag. svo að þú skalt ekki reiða þig á aðsloð þeirra. «erðu rækilega úllekl á þvi. sem gera þarf, og útvegaðu siðan fólk lil að gera það, sem þú kemsl ekki vfirað gera sjálf(ur). Tvíburarnir 21.maf — 20. júnf DaKurinn verður róleguroK ánægjuleKur að flestu leyti. or þú munt finna til vaxandi sjálft rausts. Þú skalt leRKja kapp að að Ijúka þeim verkefnum. sem fyrir lÍKjíja. því að mikið ann ríkierfram- undan. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Nú væri h yggilest að safna að sér upplýs- ingum um mál. sem verið hefur á döfinni undanfarið. Líklegt er. að þú þurfir að taka fullnaðarákvörðun í þessu máli á næstunni, og er nauðsynlegt að hugsa málið vel fyrsL Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Tilveran fer nú að sýna á sér björtu hliðarnar. Gætlu þess aS láta þér ekki sjást yfir smáatriSi, sem gæli komiS f veg fvrir farsæla lausn vandamáLs f sam- bandi vfSyngri kynslóSina. Mærin 23. ágúst —22. sept. Eyddu ekki tíma í orðalengingar. Gerðu skýra grein fyrir afstöðu þinni. og haltu málstað þfnum fram af cinurð. Einhver leitar aðstoðar þinnar í peningamálum. Athugaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun. {js'WI Vogin V/iirá 23. sept. —22. okt. t sumum atriðum ert þú á undan samtfð þinni. og skaltu ekki láta hugfallast þótt þ£r finnist skorta á nægan skilning áhrifarfkra aðila. Reyndu að koma máluni þínum fram með lagni og þolin- ma*ði. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ga*ttu þt*ss að rugla undirsáta þína ekki í rfminu. CJtskýrðu málin vel og skipu- lega. og muntu þá sjá árangur fljótlcga. Þér er alveg óhætt að dekra dálftið við sjálfa(n) þig. Hafðu gætur á pcninga- málunum. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Þfnir nánustu eru nokkuð eyðslusamir. og er ekki ólfklegt. að þú þurfir að gera ráðstafanir til þess að lát verði á. Farðu samt varlega f sakirnar. þar sem hætt er við. að viðkomandi skilji ekki sjónarmið þín til h Iftar. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þessi dagur verður sérlega ánægjulégur. Bezt væri að nota tækifærið til að gera sér glaðan dag. helzt utan heimilis. og þá með öðru fólki en þú umgengst venju- lega. (íættu hófs í ncyzlu matar og drykkjar. |Slfi§| Vatnsberinn L>«== 20. jan. — 18. feb. Misstu ekki sjónar á takmarkinu. enda þótt ýmislegt kunni að verða til að villa um fyrir þér. Þú átt óuppgerðar sakir við einhvern. sem hefur brugðizt þér illi lega. og nú er einmitt rétti tfmiiui til að láta til skarar skriða. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Þú verður fyrir gagnrýni. sennilega í sambandi við fjármálin. en að ósekju. Taktu ekki nærri þér. þótt einhvcr láti óvinsamleg orð falla í þinn garð. Þú munt sigri hrósa, beitir þú aðeins réttum aðferðum. HÆTTA A NÆSTA LEITI 1—tóSMVND ( CÖ/MLU Kvi KMVN DA8L A-e>; HÉFUR VAKID AT- HVíSLl L£EROyí. RAVEí^SÚ Tlú hagíu ea &OLpi£ MH>Kee \ HEITIN.I SMÁFÚLK Þetta er ferlegur þáttur. Við ættum að skipta yfir á Kanann. Þetta var bærilega gott, miðað við að hann vaknaði ekki einu sinni! X-9 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.