Morgunblaðið - 23.11.1973, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973
GAMLA
KÆRASTINN
TÓNABÍÓ
S'ffni 31182.
iwiqqy
ín Ken Russtll's PnoducríoN of
TV1E BOY FRICND
Víðfræg ensk dans- og
söngvamynd í litum og
Panavision — sýnd með
4ra rása stereotón.
Leikstjóri: Ken Russel
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Eg er forvltln-gul
íslenzkur texti
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarísk, kvikmynd eftir
metsöl u-skáldsög u
Roberts Crichton. Kvik-
myndin er leikstýrð af hin-
um fræga leikstjóra
STANLEY KRAMER. í
aðalhlutverki er
ANTHONY QUINN.
Aðrir leikendur:
ANNA MAGNINI,
VIRNA LISI
Hardy Kruger.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Leyndarmál
Santa Vlttorla
sfmi 16444
Ný Ingmar Bergman-
mynd
SNERTINGIN
Elliott Qould,
Bibi Andersson,
Max von Sydotu
Afbragðs vel gerð og leik-
in ný sænsk-ensk lit-
mynd, þar sem á nokkuð
djarfan hátt er fjallað um
hið sígilda efni, ást í mein-
um.
Leikstjóri:
INGMAR BERGMAN,
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 1 1.1 5.
hofnarbíó
Hin heimsfræga vel leikna
og umtalaða sænska kvik-
mynd, með
Lenu Nyman
Börje Ahlstedt
Endursýnd kl. 5, 7 og
9.10
Stranglega bönnuð innan
1 6 ára.
BYGGINGAÞJÓNUSTA
ARKITEKTAFÉLAGS
fSLANDS
Grensásvegi 11 Símar 86510 - 86555
Box 1191 Reykjavík
Tilkynning frá Byggingaþjónustu A.í.
Þriðjudaginn 27. nóv. 1973, kl. 14.00, verður haldin
ráðstefna í húsakynnum Byggingaþjónustu A.í. að
Grensásvegi 1 1.
Ráðstefnan verður haldin í samvinnu við Byggangarrann-
sóknir og verður efni hið sama og efni ráðstefnu Bygging-
arrannsókna, Húsnæðismálastofnunnar rikisins og Iðn-
þróunarstofnunnar íslands á Akureyri, 23. — 24. nóv
1973:
BYGGINGARFRAMKVÆMDIR AÐ VETRARLAGI
Dagskrá:
1. Fyrirlestur; Markús Á. Einarsson, veðurfr.:
„Veðráttan"
2. Kvikmynd.
3 Fyrirlestur; Óttar P. Halldórsson, verkfr.:
•'Vetrarbygging — Vandamál og ráðstafanir"
4 Kvikmynd.
5 Fyrirlestur; Einar Sigurðsson, verkfr..
„Vetra rsteypa"
6. Almennar umræður.
Einnig verður skýrt frá niðurstöðum ráðstefnunnar á
Akureyri.
Þátttökugjald er kr. 1.000.—, Þátttaka tilkynnist til
B.A.Í. Grensásvegi 1 1, símar. 86510 og 86555.
Stjórn B.A.Í.
Æðisgengnasta slagsmála-
mynd sem hér hefur sést,
og kemur blóðinu á hreyf-
ingu í skammdegis kuld-
anum: Myndin er gerð í
Hong Kong.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd M. 5, 7 og 9
#NÓflLEIKHÚSIð
KLUKKUSTRENGIR
í kvöld kl. 20. Uppselt.
ELLIHEIMILIÐ
aukasýning kl. 15.
Síðasta sinn í Lindarbæ.
BRÚÐUHEIMILI
2. sýning laugardag kl 20
FURÐUVERKIÐ
sunnudag kl. 15 í Leik-
húskjallara.
KLUKKUSTRENGIR
sunnudag kl. 20.
KABARETT
þriðjudag kl 20.
Fáarsýningareftir.
Elliheimilið aukasýning
laugardag kl. 1 5.00.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1200.
^mRRCFfllDHR
I HIRRHRfl VDRR
ÍSLENZKUR TEXTI
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, bandarísk
stríðsmynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Michael York,
Elke Sommer,
Marius Göring.
Bönnuð innan 1 4 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fló á skinni í kvöld Uppselt.
Svört kómedía laugardag kl
20.30.
Flóá skinni sunnudag. Uppselt.
Fló á skinni þriðjudag kl
20.30.
Fló á skinni miðvikudag kl.
20.30
Svört kómedía fimmtudag kl
20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opinfrákl. 14. Slmi 16620
gffikgrlinganjar'
tilkynna
Við verðum í Hjartarkjöri,
Kaplaskjólsvegi 43,
vikuna 23. nóv. til 30. nóv.
0. Johnson & Kaaher kaffi
fœst í fyrsta flokks matvöru-
verzlunum um land allt.
ft JOHNSON & KAABER
It is a trip much worth taking.
Not since ‘2001’ has a movie
so cannily inverted consciousness
and altered audience perception.
,- ‘ , ,■ Time Magaiiné
sími 11544
HELLSTRÖM SKÝRSLAH
Meistaraverk. Ótrúlega falleg,
hreinasta unun að sjá og heyra.
Innblásin af yfirnáttúrulegu
drama og geigvænlegri spennu.
— S.K. Overbeck, News-
week Magazine.
Mynd mjög þessi virði að sjá.
Ekki síðan „2001., hefur kvik-
mynd svo ksenlega haft enda-
skipti á skoðunum og breitt
skynjun áhorfenda.
— Jay Cocks, Time Magazine.
íslenzkur texti
Áhrifamikil og heillandi
bandarisk kvikmynd um
heim þeirra vera, sem eru
einn mesti ógnvaldur
mannkynsins. Mynd, sem
hlotið hefur fjölda verð-
launa og einróma lof
gagnrýnenda. Leikstjóri:
Walon Green
Aðalhl.
Lawrence Pressman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Sími 3-20-75
„BLESSI ÞIG”
TÓMAS FRÆNDI
■Mondo Cino- instruktoren Jeeopetti’s
nye verdens-chnck
om hvid mends
grusomme
udnyttelse
afdeserte!
DEHAR
HIRTOM ÐET —
DEHAR
UESTOMDET-
NUKANDE
SEDETI...
FARVEL,
OnkelTom =.
Frábær Ítölsk-amerísk
Heimildarmynd, er lýsir
hryllilegu ástandi og
afleiðingum þrælahaldsins
allt til vorra daga.
Myndin er gerð af þeim
Gualtiero Jacopetti og
Franco Proseri (þeir gerðu
Mondo Cane Myndirnar)
og er tekin í litum með
ensku tali og íslenskum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Krafist verður nafn-
skírteina við innganginn.
Yngri börn í fylgd foreldra
er óheimill aðgangur.