Morgunblaðið - 23.11.1973, Page 36

Morgunblaðið - 23.11.1973, Page 36
YFIR H A F IO M EÐ IA’ 10 Daga Fresti Frd Hamborg og Antwerpen HAFSKIP H. F. FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973 Þeir brezku eru farnir á miðin ísafirði, 22. nóv. t GÆRDAG var enginn brezkur togari f höfn á tsafirði, þvf þeir fóru allir út í nótt. Er allt með kyrrum kjörum hér, en leiðinda- veður og flotinn allur í höfn. Tals- verður snjór er, og á kvöld verða skfðabrekkurnar f Seljalandsdal upplýstar í fyrsta sinn f vetur, þvf færi er þar mjög gott. — Ölafur. Fimm skip seldu fyrir 14,8 millj. *** Þetta er ekki veggskreyting f banka eða opinberri byggingu, hellinum er 10—15 metra þykk, en þó er skjannabirta í hellinum, myndin er tekin inni f Fláajökli fyrir skömmu í allmiklum fshelli. og myndar fsinn ótrúlegustu form. Fláajökull hefur hopað um Fláajökull kemur úr Vatnajökli nálægt Hornafirði. tsbungan yfir þúsundir tonna af ís á síðustu árum. Ljósmynd Mbl. árni johnsen. Borgarstjóri: „Situr sízt á iðnaðarráðherra að ráðast á Reykjavíkurborg” „ÞAÐ SITUR sízt á iðnaðarráð- herra að ráðast á Reykjavíkur- borg og áminna hana um að standa við gerða samninga" sagði Birgir Isleifur Gunnnarsson borgarstjóri f viðtali við Morgun- blaðið f gærkvöldi, þegar blaðið leitaði umsagnar hans um frétta- tilkynningu iðnaðarráðherra í gær, þar sem hann hafði í hótun- um við Hitaveitu Reykjavíkur. Um leið benti borgarstjóri á, að fslenzka ríkisstjórnin hefði ekki staðið við gerða samninga við Alþjóðabankann vegna lána, sem Hitaveita Reykjavíkur fékk þar til framkvæmda. Fer hér á eftír fréttatilkynning iðnaðarráðuneytisins, en að henni lokinni ummæli borgarstjóra af því tilefni. „Iðnaðarráðherra, Magnús Kjartansson hefur í dag ritað Borgarstjóranum i Reykjavík með afriti til bæjarstjórnanna í Kópa- vogi og Hafnarfirði, svohljóðandi bréf: A ríkisstjórnarfundi í dag var rætt um olíuskort, síhækkandi verð á olíu og vandamál sem hljót- ast kunna af þeirri þróun fyrir AKVEÐIÐ hefur verið að reyna að bjarga varnarliðsflugvélinni, sem nauðlenti skammt frá Vík í Mýrdal á miðvikudag. Marshall Thayer höfuðsmaður, blaðafull- trúi varnarliðsins, sagði, að vélin væri það mikið skemmd, að ólík- Iegt væri, að henni yrði flogið af sandinum, en verið er að kanna leiðir til að koma henni til Kefla- vfkur. Ástæðan fyrir nauðlendingunni Islendinga. í samræmi við ákvarðanir, sem teknar voru á fundinum, heimilar iðnaðarráðu- neytið Hitaveitu Reykjavíkur 12% hækkun á gjaldskrá sinni frá og með 1. desember 1973. Þessari hækkun er ætlað að auka framkvæmdir Hitaveitu Reykjavíkur, og er hún bundin því skilyrði að staðið verði að fullu við þau fyrirheit um fram- Á FUNDI útvarpsráðs f gær var tekið til athugunar hvort fresta ætti lestri sögunnar „Börnin taka til sinna ráða“ í Morgunstund barnanna, á meðan málið er kann- að. Tveir útvarpsráðsmenn, þeir var sú, að báðir hreyflar vélarinn- ar stöðvuðust og var þá ekki um annað að ræða fyrir flugmanninn en reyna nauðlendingu með hjól- in uppi, og tókst hún vel miðað við aðstæður. Flugvélin hafði lent í töluverðri ísingu, áður en hreyfl- arnir stöðvuðust, en ekki er vitað, hvort það var ástæðan. Það kemur hins vegar væntanlega fram í rannsókn sem þegar er hafin. kvæmdahraða sem hitaveitan hefur gefið bæjarstjórnum Kópa- vogs og Hafnarfjarðar. Verði mis- brestur á efndum þeirra fyrir- heita mun iðnaðarráðuneytið endurskoða gjaldskrá hita- veitunnar á nýjan leik. Jafnframt hefur iðnaðarráðu- neytið ákveðið að láta fram- kvæma könnun á því hvernig unnt sé með skjótustum hætti að Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Magnús Þórðarson báru fram eft- irfarandi tillögu: „Útvarpsráð harmar þau mis- tök, sem hafa orðið í „Morgun- stund barnanna“ með því að taka til upplestrar söguna „Börnin taka til sinna ráða“. Útvarpsráð samþykkir, að hætt verði nú flutningi þessarar sögu í „Morgunstund barnanna". Var þessi tillaga felld, en meiri- hluti útvarpsráðs samþykkti eftir- farandi tillögu: „Útvarpsráð samþykkir að fresta afgreiðslu á tillögu Þor- valds Garðars Kristjánssonar og Magnúsar Þórðarsonar og felur dagskrárstjóra að kanna afskipti og afstöðu hlutaðeigandi starfs- fólks til málsins. Útvarpsráð felur dagskrárstjóra ennfremur að hlýða á þá lestra, sem eftir eru og meta, hvort þeir orka tvímælis. Ráðið óskar þess, að hann fresti lestrum til næsta útvarpsráðs- fundar, ef hann telur ástæðu til.“ nýta innlenda orkugjafa í stað olíu til húshitunar og annarrs þarfa. Mun könnun þessi m.a. beinast að því hvort ekki sé unnt að flýta hitaveituframkvæmdum í nágrannabyggðum Reykjavíkur umfram það sem nú er fyrirhug- að. Væntir iðnaðarráðuneytið þess að Hitaveita Reykjavíkur láti í té öll gögn sem að notum mega koma í þessari könnun, þegar eft- ir verður leitað.“ Hér fara á eftir ummæli borgar- stjóra vegna fréttatilkynningar- innar: „Það situr sízt á iðnaðar- ráðherra að ráðast á Reykjavíkur- borg og áminna hana um að standa við gerða samninga. Ríkis- stjórn íslands gerði á sínum tíma samning við Alþjóðabankann um lán, sem síðan var endurlánað til Hitaveitu Reykjavíkur vegna framkvæmda í Reykjavík. Eitt af samningsákvæðunum var það, að á samningatímabilinu skyldi fyrirtækið skila 7% arði á ári á hverjum tíma miðað við hreina eign í ársbyrjun. Þetta samnings- ákvæði ríkisins við Alþjóða- bankann hefur núverandi rikis- Framhald á bls. 20 UNGUR stýrimaður, Sæmundur Helgason, Holtsgötu 23 i Reykja- vfk, féll fyrir borð í fyrrakvöld af togaranum Þormóði goða I slæmu veðri og drukknaði. Þormóður goði hafði verið að veiðum um 17 mílur SVaf Eldey, þegar vitlaust veður skall á með 10 vindstigum. Var þá slóað, en síðdegis fór Sæmundur fram í skip til að ræsa vaktina, sem átti FIMM íslenzk skip seldu afla í Þýzkalandi I gærmorgun fyrir samtals 14.8 millj. kr. Verðið, sem fékkst fyrir fiskinn í gær, er mjög gott, ef miöað er við fram- boðið, sem var á markaðnum í Þýzkalandi þá. Sömuleiðis var afli skipanna yfirleitt gamalL og því ekkert sérstakur að gæðum. Skipin sem seldu I gær eru: Sigurpáll GK 36 lestir fyrir 53.700 mörk eða 1.7 millj. kr., Jón á Hofi 57.8 lestir fyrir 85 þús. mörk eða 2.7 millj. kr., Jón Oddur 41 lest fyrir 62.300 mörk eða 2 millj. kr„ Ásborg 58.6 lestir fyrir 69.520 mörk eða2,2 millj. kr. Neptúnus 111.8 Iestir fyrir 189.975 mörk eða 6.1 millj. kr. Hæsta meðalverðið fékk Neptúnus kr. 54.75. Viðræðum lok- ið að sinni VIÐRÆÐUM íslendinga og Vestur-Þjóðverja um landhelgina lauk að þessu sinni I gær í Reykjavík og halda Þjóðverjarnir utan í dag. Að sögn Hans G. Andersen verður síðar ákveðið, hvort grundvöllur sé fyrir ráðherra- fundi síðar, en upphaflega voru hugmyndir um ráðherra- fund í desember. Að sögn Hans var mest rætt um hugsanleg svæði, þar sem veiði yrði leyfð. Fram vann 17:16 I GÆRKVÖLDI fóru fram tveir leikir f 1. deild Isiandsmótsins f handknattleik. Haukar og Þór gerðu jafntefli 22:22 og FH vann Val 23:16. Leikið var f Haf narfirði. Þá lék Fram við júgóslav- neska liðið Dinamo Parevjo í Laugardalshöll. Unnu Framar- ar með 17 mörkum gegn 16. að taka við. Mun Sæmundur þá hafa fallið útbyrðis. Aðrir höfðu hins vegar ræst mennina og varð þess ekki vart fyrr en nokkrum klukkustundum síðar, að Sæmund vantaði. Snéri skipið þá við og leitaði með Ijósum fram eftir nóttu en án árangurs. Þetta var fyrsti túr Sæmundar á Þor- móði goða, en hann brá sér í þenn- an túr sem háseti. Verður sög- unni frestað? Báðir hreyflar vél- arinnar stöðvuðust UNGUR SJÓMAÐ- UR DRUKKNAÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.