Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 2

Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 2
38 MORGUNBLAÐIÐ. URIOJUDAGUK 18. DUSEMBKR 1973 Leifi og Anna ásamt Þorsteini syni þeirra og Önnu dótturdóttur. Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir í Eyjum. — Skipti engu væri liægt að fá innflutt hús heirn lil Eyja. Við liöfðuni misst okkar hús og vilduni fá hús þangað. „Þið getlð flutt inn í 800 hús þar." sagði framkvæmdastjóri Viðlaga- sjciðs, „og hvað haldið þið, að yrði sagl. ef Viðlagasjóður flytti þangað hús og svo kænti nú jarð- skjállti og allt hrvndi. Sá góði maður ætti nú að vita að 600 af þessum húsum voru og eru rneira og minna skenintd og Viðlaga- sjóður leggur enga áherzlu á að láta gera við þau, enda er hann búihn að fá skrifstofuaðstöðu hér i einu heila íbúðarhúsinu á meðan fullt af ftilki er húsnæðis- laust. Annars er sárt að hugsa til þess að verða e.t.v. að flýja héðan aftur í vor vegna húsnæðisskorts. og maður veit ekki. hvort maður myndi treysta sér til að vera að hringla þetta meir." Leifi tekur þátt í útgerð. eins og svo margir í Eyjum og í allt suntar hafa þeir verið að reyna að fá fyrirgreiðslu til að kaupa nýtt 350 lonna skip frá Noregi. Ilér er um að ræða trygga af íamenn, en samt hefur kerfið efni á því að lála þá hlaupa á rnilli stofnana í Reykja- vík í hálft ár til þess að re.vna að fá skip við hæfi og þegar þetta er ritað var málið ekki kontið á hreint. Annars má benda á það. að VesUnannaeyingar hafa aldrei hlolið fyrirgreiðslu eins og mörg önnur b.vggðarlög varðandi ný skip. Þeir hafa yfirleitt alltaf verið að berjast með gömlu skipin. Jafnvel fá sumir staðir úti á landi skip eftir skip og án þess að borga í þeim krónu. „Auðvitað væri tryggast fyrir tnann að hætta úlgerðinni." sagði Leifi. „en manni finnst hálf lúa- legt að hætta og maður er feginn því að vera kominn heim. En ég vil fá að nota tækifærið og þakka öllu því góða fólki. sem greitt hefur götu okkar og allra Vest- mannaeyinga." Anna Þorsteinsdóttir, kona l.etfa. er forntaður kventelagsins Líknar og sagði hún. að Líkn hefði haldið nokkra fundi í Reykjavík, en nú væru þær að byrja aftur i Eyjum og ýrðu haldnir f.vrsta miðvikudag f hvérj- um rnánuði. „Og ætli við byrjuin bara ekki í desember." sagði Anna um leið og hún bar pönnu- kökurnar á borð, Eyjakona kornin heirn til Eyja, Inisnæðislaus, en með bjartsýni og vilja að leiðar- ljösi. — á. j. — Rabbað við . . sem hann hafði reist í huga sér. En hann fær tækifæri til þess að byggja slíkt hús í Eyjum í fram- tíðinni." Hjálmar hefur lengi verið einn af félögum Lúðrasveitar Vest- mannaeyja og hann sagði okkur, að nú færi hún aftur að starfa í Eyjurn innan tíðar, því beðið væri eftir hljóðfærunum, en þau voru geymd í Mosfellssveitinni. Um leið og Lúðrasveitin tekur aftur upp þráðinn hefst starf í Tön- listarskólanum. þvi Ellert Karls- son er einnig aðkoma heirn aftur. Eyjafólki hefur alltaf veriðgjarnt aðtaka lagið. * ... / dagsins önn Hárskraut ÞAÐ eru nokkuð mörg ár siðan hárskraut þótti alveg ómissandi við hátiðleg tækifæri, t.d. þegar klæðzt var siðurn ballkjól. Tvei'r hárgreiðslu- meistarar vilja innleiða slíku tizku aftur, ef dæma má af þessum tveim myndum. Myndin til vinstri sýnir greiðslu, eftir Harold Leighton hjá Harrods í London, og er þar notað fiðrildi úr „organdy" efni. Myndin til hægri sýnir greiðslu eftir Álexandre í París, sem er sögð gerð eftir greiðslu hinnar frægu leikkonu Sarah Bernhardt. Skrautið sem er gert úr málmi, er rautt að lit og á að tákna loga. • • SALOT á hverjum degi Citrussalat. 2 grapealdin 2 appelsínur 2 mandarínur 1—2 matsk. sykur Hýðið tekið af appelsínunum og mandarínunum, hvíta himnán tekin af. Grapealdinin skorin í tvennt og rifin skorín laus. Appel- sínur og mandarfnur skornar f þunnar sneiðar. Ávextirnir lagðir í skál og sykri stráð á niilli laga. Borið fram með þeyttum rjóma, vel kælt. Appelsfnusalat. Appelsínur salatblöð sellerí hnetukjarnar majonnese rjöini Salatið borið fram í litlum eins skammts diskum. Saltblöð sett neðsl. Hýðið tekið af appelsínun- um með vel beittum hníf. hvíta Inmnan lekin áf og steinarnir úr, appelsínurnar skornar í þunnar sneiðar og settar ofan á salatblöð iti. Fínsöxuðu blaðsellerí stráð yfir og gróft söxuðum valhnetu- kjörnunum. Rélt áður en þetta er borið fram, eru 1—2 matsk. af majonnese hrærðar með þþeytt- um rjóma og sett yfir. Borið fram vel kælt. Grapealdinsalat. Grapealdin, blaðsellerí, epli, majonnese, salatblöð. rjómi saxaðar hnetur. Grapealdin skorið í tvennt, losað um rifin meðgrófum hnff og þau síðaii skorin í smábita. Söxuðu blaðselleríi og eplum í smábitum (jafnmikilu magni af hvoru) blandað saman við grapealdinið. Majonnese og rjómi hrært saman og ávextirnir látnir út f. Borið frain í grapealdinberkinum vel hreinsuðum. Skreytt ineð hnet- um. Grapealdin með rækjum. 2grapealdin. rækjur dálítið af grænurn baunum salat-blöð karsi 75 g hrísgrjón (helzt löng). sall, u.þ.b. 1 tsk. sítrónusafi 'í tsk. sinnep 1 dl rjómi u.þ.b. 300 g majonnese Rjöminn þeyttur, hrærður saman við majonnesið, bragðbætt með sinnepi, salti, sítrónusafa og ef-til vill s.vkri. Hrfsgrjónin soðin. (þa4 eiga að vera vel laus hvert ft'a öðru), kæld. Grapealdnin skorii' 1 tvennt, innmalurinn losaður var- lega úl og lagður á sigti, síðai' skorinn varlega í litla bita. Dáliti* af rækjum, grapealdinbituni baunum geymt til að skreyta nieð, en hinu öllu blandað saman við majonnesið. Borið fram í berkin- um eða skáluni. Salatblöð. rækj- ur. baunir, grape og karsi noU*' til skrauts. Parísarsalat. 1 salathöfuð, agúrka í ræmunt tómatbátar 4 franskbrauðssneiðar 8 sneiðar bacon Salatblöðin rifin eða klippt i'iðui - blandað saman við agúrku tómat. Brauðið skorið í teninga <>« sleikl á pönnu ásamt baco"'- Brauðteningarnir settir þegar þeir eru orðnir kald"' baeonsneiðarnar efst. Napolisalat. 1 salathöfuð nokkrar ræmur af grænum pipa*j belgbaunir. 2 harðsoðin eíU" skorin smátt, rækjur, u.þ b. ló"r’ sveppir í sneiðum. . Öllu blandað saman. eggii' efst. Legi úr oliu, ediki, -sa ’ pipar, hvítlauk og sinnepi '1(' vfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.