Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 7
§Í9urjón Bjarnason: Það erofdýrt fyrir Island missa börn sín aö óþörfu 1 úfengisbrunninn MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1S. DESEMBER I97J 43 Mc 6r mikillar gleði las ég í j97r„gUnhia<5inu frá í dag, 27. nóv. ’ frásögn af tímabærum um- ur fU^ ^°.rSarstjórnar Reykjavík- Um * « Því fyrr * Þessum mánuði. mál t Sk-’ö,ra úrbóta væri þörf í fe eftlUm drykkjusjúkra. Þar SiufUi fyrirl'ggjandi tillögur frú jákvr,5Ugar B-íarnadóttur mjög ar^,*Uar undirtektir allra borg- stjornarfumrúanna, þó að UmU fÍngur Þvl" niiður orðið bæí framkvæmdarafgreiðslu. 7 gr .»rs,jnrnarfulltrúar vildu af- inni f tillögurnar í borgarstjórn- hn.. un 8 vlldu vísa tillögunum til °0rfiarróa,..... - . . ...» Það Sarráðs, sem varð ofan á. Við frestast að vísu framkvæmd- Veri« f kom .tyr,r borgarráði, sem þá v*nr • ®leystu frá sér, en nú Sem ít ad svo vercli ekki, þar fjaji gUrgarstjórn hefir um málið ee fer er hre.vft við málefni, sem 11,,-. efi um áraraðir barizt fyrir. Á . núverandi kjörtímabili un(| i' s;eii i Áfengisvarnarnefnd siXkjavrkur sem nefndarmaður ^smanna. Þar tókst mér að ' arvekni, skilningi og áhuga svef • a nefndina af rnargra ára tij|..ni’ ti1 aðsamþykkja ákveðnar gerffUr’ asamt itarlegri greinar- enu Um úrbætur til lækninga og Urhæfingar drvkkjusjúkra. UrnagÍSVarnarnefnd sendi tillög- arr-aJ og greinargerðina til borg- fél S’ 'turgarráð sendi erindið til Ur f8Smalastofnunar Reykjavík- tii e .^Ssmálastofnunin sendi það ai,nSl<irnar Heilsuverndarstöðv- da„ «ar- Þegar hér var komið. þá Sev. 1 ,erinóið uppi og því komið í var <ns u > einhverri skúffu. Þá meg j fe/tgisnefndin svæfð aftur v,ð £V| »ð ýta mér út úr henni ‘ngu r US,U tilnefningu eða kosn- Sem i. Hefndarinnar,manninum. bótunarðiSt fyrir raunhæftim úr- sjUkim 1 málefnum drykkju- krundv!lI,TÍllösur mínar voru ix»\.n.| a”ar á margra ára eigin Usltt og annarra, auk náinnar malln'k<llar Þekkingar á vanda- stak. U’ Þar sem ég vann sem ein- \,ð 'Psur um margra ára skeið aðstoða drykkjusjúkt fólk. Einniv samt ® Sem virkur félagi í Á-Á, ’Uáh.fkUnum og gjörkunnugur •- ..,n‘nu frá öllum þess marg- , egu hliðum. Ég lagði aðal- 1)rey >il)er..|, . ------ o —o-- ....... sjUk; u a hjálp við það drykkju- sinna follc’ sem enn heldur vinnu fólk °S þjóðfélagslegri aðstöðu. ráíði Seni uerir sér ljóst, að það nen 1 el<ki við drykkjufýsn sína ba* ;* ,neð utanaðkomandi aðstoð. sbkk .'.nnVr og veit. að það er að en a a úýpra og dýpra í böli sfnu, snUjgt,Ur ekki af eigin ramleik hefjr vi.ú <>g bætt úr bölinu. Mai’gt Þett. 'iijann en skortir getuna. Ieysig f,ilk með viljann en getu- sem Pýffti að komast í þurrkví, hæk, ‘Cri bannig úrgarði gerð, að ti| v‘.eri að taka menn og konur 1iÍúkVÖtnunar a hjúkrunarstöð. Samv1Unarstö<5in s,al'faf5i 1 náinni Se,n nu við leiðbeiningarstöð, sjaifj úr.vkkjusjúklingarnir þejrr' 0g ekki síður vandamenn viðeia Stetu leitað til og fengið ,n8a«an,1> afgreiðslu. Leiðlxíin- i’áð , ?in hefði samstarf og sam- félags1..h'nar ýmsu stofnanir og vandssamtök. sem láta sig varða a»iál drykkjusjúkra, t.d. AA- samtökin og fleiri góð samtök. Þó að þessar tillögur mínar, sem áfengisnefnd samþykkti á sínum tíma hafi verið lagðar til hliðar og geymdar, þá hefi ég samt í ræðu og riti orðið var að til þeirra hefir verið vitnað. Borgar- U, Uor„ >egna þess hve sammála trf-Ulltrdarnir voru um nai*ð- éð ski°,ra úrbóta, þá trúi ég ekki flj en borgarráð leysi nú, bæði Va , 0g vel, þetta störkostlega amál, sem þjóðarheill krefst gergarfnast tafarlausra úrbótaað- a' Aður hefir þetta reyndar fulltrúum vil ég benda á þessar tillögur, sem áfengisvarnarnefnd sendi forðum borgarráði. I áður áminnstri Morgunblaðs- grein sé ég, að frú Sigurlaug Bjarnadóttir, hefir lagt fyrir borgarstjórn tillögur um þessi mál og er þaðgott og þakkarvert. Hins vegar finnst mér nú eins og oft áður vera byrjað á öfugum enda. Slíkt vill iðulega bera við, þegar ekki eru hafðir með í ráð- um menn, sem reynslu hafa og gjörþekkja viðkomandi vanda- mál. Þegar kosningar nálgast rjúka pólitfkusarnir af stað og vilja gera altt fyrir alla. Bæði er það ótti við atkvæðin og þeir finna til vondrar samvizku. Á þetta jafnt um stjörnmálamenn allra flokka. Segja má, betra sé seint en aldrei. I greinargerðinni sýnir frúin glöggt fram á, hver er fjölgun drykkjusjúkra síðustu ár og hve fjölgunin er mikil árlega. Raunalegt er að fá staðfestingu á því nú, hvað mikið hefði verið hægt að bæta úr þessu þjóðfélags- vandamáli, ef tillögur mfnar frá Áfengisvarnarnefnd hefðu verið teknar til framkvæmda fyrir nokkrum árum en ekki stöðugt verið umsaltaðar úr skúffu í skúffu hjá einni borgarstofnun- inni til annarrar. Þá myndu marg- ar fjölskyldur eiga mun gleðilegri komandi jöl en nú verður. Einnig mætti vænta þess, að f dag og við næstu jól sætu fleiri við jólaborð- in. Dánartala dr.vkkjusjúkra er geigvænlega há fyrir fámennt þjóðfeðlag eins og okkar. Öneitanlega gleður það mig sannarlega að lesa um liinn sam-; ræmda áhuga borgarfulltrúanna við umræðurnar. Þeir tala um. að samræma aðgerðir allra aðila, sem vinna að og vilja úrbætur f.vrir drykkjusjúka. Persónulega veit ég. aðallir borgarfulltrúarnir eru gott og velviljað fólk. Þessu göða og velviljaða fólki treysti ég nú trl, að það sjái um. með eða án milligöngu borgarráðs Reykja- vfkur, að opnuð verði „Leiðlæin- ingarstöð fyrir drykkjumenn” með þeirri aðstöðu, sem áður frá greinir. Vafalaust þyrfti þessi leiðbeiningarstöð að vera f nánu samstarfi við Félagsmálastofnun borgarinnar. Þá væri opnuð leið til sjálfsbjargar fyrir drykkju- sjúka heimilisfeður og heimihs- mæður og alla aðra, sem eiga í vanda vegna ofdrykkju. Leiðbein- ingarstöðin myndi safna sanian á einn stað vitneskju um stærð vandamálsins í heild. Síðan myndu allar úrbætur til lausnar þessu þjóðfélagsvandamáli af of- drykkjunni og drvkkjusýkinni verða grundvallaðar á vitneskju. staðre.vndum og reynslu. sem fengist við starfsemi þessarar nauðsynlegu leiðbeiningarstöðv- ar. Nóbelsverðlaunaskáldið okkar á að hafa sagt: Þaðer dýrt að vera íslendingur. Ég leyfi mér aðenda þessa grein á því að segja: Það er of dýrt fyrir ísland. að missa börn sín aðóþörfu í áfengisbrunninn. Reykjavík, 27. nóv. 1973. Sigurjón Bjarnason. Útgáfa Mcnníngarsjóðs SAGA HLtÐARENDA í fljótshUð Sögur 1940—1964 eftir Jón Óskar. Heildarsafn frá þess- um árum, 22 sögur. Tæplega helmingur .hefur ekki birst áður, en nokkrar hafa birst í sýnisbókum. HUNDRAÐ ÁR í ÞJÓÐMINJASAFNI eftir dr. Kristján Eldjárn. Þetta er 4. út- gáfa ritsins, en það kom fyrst út á aldar- afmæli safnsins 1962. Itarleg ritgerð um söfn og þróun þjóðminjasafnsins. Þætt- ir um 100 merka muni, einn frá hverju ári fyrstu öldina, sem safnið starfaði, og heilsiðumyndir af þeim. Um Nýja testamentið eftir séra Jakob Jónsson. Höfundur ræð- ir ýmis sjónarmið, er varða túlkun Nýja testamentisins og einstök kenningar- atriði. Verk, sem verður hugleikið Öllum, er láta sig trúarbrögð og menningar- sögu varða. Acta botanica islandica Ársrit um íslenska grasafræði, ritstjóri Hörður Kristinsson, grasafræðingur á Akureyri. Þetta er 2. árgangur ritsins, og flytur hann alls sjö ritgerðir og grein- ar, auk þess ritdóma. Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags fyrir árið 1974. Ritstjóri dr. Þorsteinn Sæmunds- son. Saga Hlíðarenda í Fljótshlíð eftir séra Jón Skagan. Þetta er mikið rit um hið forna og fræga höfuðból, mannlíf kirkjuhald og búskap þar frá upphafi vega. Kviður Hómers I—II Hér er um að ræða llíonskviðu og ódys- seifskviðu í hinni frægu þýðingu Svein- bjarnar Egilssonar. Ljósprentun útgáf- unnar frá 1948 og 1949, sem Kristinn heitinn Ármannsson og dr. Jón Gísla- son önnuðust. íslenskt skáldatal Ritið geymir yfirlit um fslensk skáld, æviágrip og skrá yfir verk þeirra og helstu ritgerðir um þau. Þetta er fyrra bindið. Það er tekið saman af Hannesi Péturssyni og Helga Sæmundssyni og nær frá upphafi íslenskra bókmennta og fram til nútíðar. Verkið er myndskreytt og er 3. bókin í bókaflokknum Alfræði Menningarsjóðs. Eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjar- sýslu 1703—1930 eftir Björn Teitsson cand.mag. Hér er safnað miklum fróðleik um þingeyska sögu. Þetta er annað bindi bókaflokks- ins Sagnfræðirannsóknir (Studia histor- ica), sem gefinn er út f samvinnu við Sagnfræðistofnun Háskóla Islands. Króksi og Skerðir eftir Cervantes. Stutt lífleg prakkara- saga eftir hinn heimskunna höfund sög- unnar um Don Quijote. Guðbergur Bergsson þýddi úr spænsku. Ljóð og sagnamál eftir séra Jón Þorleifsson. Bókin geymir Ijóð, skáldsögubrot, svo og þjóðsöguna um Tungustapa og nokkra pistla. Höf- undur lést ungur árið 1860, en hafði vakið athygli fyrir skáldskap sinn. Hann- es Pétursson bjó til prentunar. Raftækni- og Ijósorðasafn II Tækniorðasafn sem Alþjóðlega raf- tækninefndin hefur samið, en Orðanefnd Rafmagnsverkfræðideildar Verkfræð- ingafélags Islands fslenskað. Ensku, þýsku og sænsku orðin eru prentuð með. Myndmál Passíusálmanna eftir Helga Skúla Kjartansson. Stílfræði- legar athuganir á Passíusálmum Hall- grfms Péturssonar, sem varpa Ijósi á tilurð þeirra og tengsl við önnur verk. Þetta er 32. hefti af Studia Islandica. Andvari Tímarit Menningarsjóðs og Hins ís- lenska þjóðvinafélags. I heftinu í ár er æviminning Ásgeirs Ásgeirssonar fyrr- verandi forseta íslands eftir Guðmund G. Hagalin, og í það rita einnig m. a. Gunnar Árnason, Þorsteinn Sæmunds- son og Peter Hallberg. Baekur BÓKAÚTCÁFA MENNINGARSJÓÐS 20%96dyarart OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.