Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 14
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973
Reykjavíkurmeistarar Fram í meistaraf lokki kvenna, aftari röð frá vinstri: Jón Friðsteinsson liðsstjóri,
Bergþóra Asmundsdóttir, Þóra Sigmundsdóttir, Jóhanna Lúðvfksdóttir, Bára Einarsdóttir, Arnþrúður
Karlsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir og Ólafur Jónsson formaður Handknattleiks-
deildar Fram. Fremri röð f.v.: Steinunn Helgadóttir, Kolbrún Jóhannsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Elin
Hjörleifsdóttir og Silvfa Hallsteinsdóttir.
Agætur stangar-
stökksárangur
AG.ETUR árangur náðist í
stangarstökki á innanfélagsmóti
því í frjálsum íþróllum, er KR
gekkst f.vrir í Laugardalshöllinni
nýlega. Guðmundur Jóhannesson.
UBK. hjó þá nærri meti Val-
björns Þorlákssonar f stangar-
stökki innanhúss. en það er 4,37
metrar. Þá náðu þeir Stefán Hall-
grímsson og Karl VVest sfnum
bezta stangarstökksárangri
innanhúss með þvf að stökkva
3.80 metra.
Eitt met var sett á móti þessu.
Asgeir Þór Eiríksson úr ÍR bætti
eigið piltamet í kúluvarpi með þvf
að varpa 16,72 metra. (Ji’slit í mót-
inu urðu þessi:
Kúluvarp karla: metr.
Óskar Jakobsson, ÍR 13,89
Elías Sveinsson, ÍR 13.54
Stefán Hallgrímsson, KR 12,79
Kúluvarp pilta: metr.
Asgeir Þór Eiríksson, ÍR 16,72
Öskar Thorarens., ÍR 14,38
Steinn Bjarnason. KR 12,16
Stangarstökk: metr.
Guðmundur Jóhannesson,
UBK 4.31
Valbjörn Þorláksson. A 3,80
Stefán Hallgrímsson. KR ' ■
Karl West Fredriksen. UBK •>•
Kristinn Arnbjörnsson. KR ■ •'
Elias Sveinsson, ÍR
Guðmundur Jóhannesson —
nærri meti Valbjörns.
Reykiavíkurmeistarar Fram
FRAMARAR geta vel unað við
þann árangur, sem lið félagsins
hafa náð út úr Reykjavíkurmót-
inu í handknattleik. Meistara-
flokkar karla og kvenna urðu báð-
ir meistarar. 1. og 2. flokkur
kvenna sömuleiðis og góður
árangur í flestum hinna flokk-
anna. Virðist sem Frainarar séu
að leysa Val af hólmi í kvenna-
flokkunum. félagið vinnur nú
þrjá Reykjavfkurmeistaratitla í
kvennaflokkunum og sá þriðji er
enn óútkljáður vegna kærumáls.
A súnnudaginn léku Valur og
Fram til úrslita í meistaraflokki
kvenna og eftir jafna baráttu
báru Framstúlkurnar sigur úr
býtum, 5:4. Valkyrjunum úr Val
nægði jafntefli í úrslitaleiknum,
þar sem Fram hafði gert jafntefli
við KR, en Framliðið mætti
ákveðið til leiks, einblíndi á sigur
og ekkert annað og uppskar laun
erfiðis sfns, er sigurlaunin voru
afhent í leikslok.
Orslitaleikurinn var spennandi
eins og vandi er góðra úrslita-
leikja og þessi úrslitaleikur bar
ýmis önnur merki árfðandi leikja.
Taugaóstyrkleiki stúlknanna var
mikill og bæði lið gerðu sig sek
um byrjendamistök. Sigurinn
hefði getað lent hvorum megin
sem var, liðin voru það jöfn, en
það sem gerði gæfumuninn var
sterkari liðsheild hjá Fram-
stúlkunum.
Arnþrúður skoraðí fyrsta
markið, en Sigrún svaraði með
tveimur Valsmörkum úr vítaköst-
um. Oddný og Bergþóra komu
Fram þó aftur yfir, 3:2 og þannig
var staðan f leikhléi. Oddnýju var
vfsað af leikvelli f lok hálfleiksins
og Halldöru í upphafi þess síðari,
en þó Valsstúlkurnar léku einum
fleiri þennan tíma tókst þeim
ekki að skora. Upphlaup þeirra
voru skipulagslaus og það var
eins og þær vissu ekki, hvernig
þær ættu að nýta sér þann leik-
mann, sem þær höfðu fram yfir.
Sigrún jafnaði fyrir Val, 3:3.
skömmu eftir að jafnt var orðið í
liðunum, en svo misnotaði hún
vítakast og það var örlagaríkt
fyrir val, þó svo að Sigurjóna
skoraði 4:3. Tvö síðustu mörk
leiksins skoraði Fram, Oddný og
Arnþrúður, og sigurinn var í höfn
þó svo að Oddný væri utan vallar
lokamfnúturnar.
Helga Magnúsdóttir lék að
þessu sinni sinn 100. leik með
meistaraflokki Fram og eins og
f.vrri daginn var hún liði sínu
drjúg, þó ekki skoraði hún mar
Oddný Sigsteinsdóttir og Arn
þrúður Karlsdóttir voru í aua,
hlutverkum og stóðu sig báða^
mjög vel í rullunni. Þá er Syl"
Hallsteinsdóttir liðinu ómetan
legur styrkur, hún heldur sP'
liðsins gangandi og er ætíð <>8
andi. Það var eftirtektan’t'i
hversu sendingar Framstúlkn
anna voru ónákvæmar í leiknu|T1’
fjórum sinnum komust Val-
stúlkurnar inn í sendingar
voru á hraðferð upp völlinn. e
þær voru stöðvaðar með þeim a
leiðingum, að Framstúlkum 'a
þrívegis vikið af leikvelli og el
skiptið kostaði þaðvítakast.
Björgu og Sigrúnu Guðmun ,
dætrum var haldið i skefjum
þessurn leik og við það lama< *•
Valsliðið. Aðrar náðu ekki
ógna og mistök, er Valsstúlkujn ^
voru einum fleiri, kostaði •'
annað stigið og þar með meistai
titilinn. Inga Birgisdóttir kom^
einna bezt frá þessum leik. e
hún varði mjög vel i uPl’j1^.
leiksins, þá var varnarleikur •*
ins einnig nokkuðgóður.
Aðrir meistarar
Nú eru ljós úrslit í flestum
ftokkanna í Reykjavíkurmótinu
í handknattleik. I meistara-
flokki kvenna vann Fram. eins
og fram keniur annars staðar á
síðunni. Frárrí vann einnig í 1.
og 2 flokki kvenna. en úrslit
eru ekki enn ljós í 3. flokki
kvenna vegna kærttmáls. 1
meistaraflokki karla urðtt
Framarar Reykjavíkurmeistar-
ar. en IR f 1. flokki. I þriðja
flokki karla sigraði KR og í
fjórða flokki Víkingur.
I öðrtim flokki karla dregst
mótið vegna eínkennilegs
kærumáls, sem kom upp vegna
úrslita í leik Víkings og Fylkis.
Bar mönnum ekki saman um,
hvort Fylkir hefði unnið eða
leiknum lokið með jafntefli.
Kærði Fylkir. vegna þess að
með sigri í leiknum átti Fylkir
möguleika á sigri í flokknum.
Var ákveðið að leika leikinn
upp á nýtt <>g sigraði þá Vfking-
ur örugglega. í seinni hluta
mótsins missti Fylkir hins veg-
;u' alla möguleika. en Víkingar
eygðu hins vegar glætu og eftir
sigur í aukaleiknum þarf að
fara fram aukaleikur á milli
Víkings og Þróttar.
Grótta — UBK
Vðeins einn leikur fór fram í 2.
(leild um síðastliðna helgi. leikur
Breiðabliks og Gróttu, og unnu
Gróttumenn öruggan sigur 30:24.
Tveir aðrir leikir áttu að fara
fram í 2. dcildinni sámkvæmt
mótaskrá. en þeim var frestaðfyr-
ir mánuði síðan. Einhverra or-
saka vegna láðist þó að tilkynna
um þessa frestun og því voru þeir
auglýstir á íþróttasíðum daghlað-
anna.
Svo vikið sé aftur að leik Gröttu
og Blíkatma þá voru það upphafs-
mínútur leiksins. sem gerðu út-
slagið. Grötta skoraði 8
mörk á möti þremttr í byrjuninni.
og þó Blikarnir tækju göðan kipp
næstu mímitúr og minnkuðu
miminn niður í 2 mörk, þá voru
það aðeins dauðakippir. Grötta
breytti stöðunni úr 11:9 í 15: II og
síðan 17:13, en þannig var staðan
f leikhléi. Síðari hálfleikurinn var
sviplftill. þar sem Grötta hafði
alltaf örugga forystu og jök hana
heldttr. Þannig var staðan orðin
28:18. þegar 15 mfnútur vortt eftir
;if leiknum. Síðustu mínúturnar
noHiðti Blikarnir svo til að
minnka muninn niður í sex mörk
30:24. þá voru leikmenn Gröttu
líka hættir. iiruggur sigur var f
hiifn og aðeins formsalriði að
I jtíka leikíuim.
Gröttuliðið lék nokkuð vel að
þessu sinni. og það vekur athygli.
að líðið skoraði meira en helming
marka sinna af línu. Þá er það
einnig ath.vglisvert, að allir leik-
menn liðsins skoruðu og í því
liggur einmitt styrkur liðsíns,
jöfnum <>g duglegum leik-
mönnum. Lfnumennirnir Arni.
Benóný og síðast en ekki sízt
Ómar Kristjánsson komust allir
mjög vel, frá leiknum. Af skytt-
tinum stóð Magnús sig bezt. en
Halldór vann á er leið á leikinn.
Ivar Gissurarson varði mark
Gröttu mjög vel mestan hluta
leiksins og þö markatalan sé há er
það ekki sök ívars. orsiikin er
slakur varnarleikur.
Blikarnir áttu nú ekki eins góð-
an leik og í upphafi mötsíns. eða
ef til vill var mötherjinn að þessu
sinni sterkari en fyrr. Ilörður
Harðarson stóð sig þö sérlega vel f
þessum leik og skoraði 11 rnörk —
mörg mjiig glæsileg og iinnur úr
vítakiistum. Að iiðru leyti var
Breiðabliksliðið ekki eins frískt
og það hefur átt vanda til á
þessum vetri.
Miirk Gróttu: Bjiirn 6. Ami og
Omar 5, Magnús 4, Benöný og
Halldör 3. Finnbogi. Grétar. Atli
og Bjiirn S. 1 hver.
Miirk Breiðahliks: Iliírður II
11. Þörðttr 4, Híirður K. 3, Helgi
og Diðrik 2 hvor, Bjarni og Daníel
1 hvor.
Björn Pétursson skorar eitt af mörkum sfnum gegn UBK