Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1974 9 Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, um 110 ferm. íbúðin er ein stofa, 3 svefnherbergi, þvottaherbergi, baðher- bergi, og eldhús með borðkrók. Svalir. 2falt gler. Parkett. Lóð að fullu frágengin. Holtsgata 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Falleg nýleg íbúð, ein stór stofa, svefnher- bergi, 2 barnaherbergi, sion eldhús með borð- krók, forstofa. 2falt gler, teppi, svalir. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. Ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í tvílyftu húsi. 2 herbergi í risi fylgja. 2falt gler. Teppi. Eldhúsinnrétting endur- nýjuð. Hliðarvegur í Kópavogi 2ja herb. Ibúð, um 65 ferm. I lítt niður- gröfnum kjallara. 2falt gler. Teppi. Sérinngang- ur. Æsufell 2ja herb. nýtlsku íbúð á 4. hæð. íbúðin er fullfrá- gengin. Stórarsuðursvalir Frystigeymsla, vélaþvotta- hús o.fl. á jarðhæð. Geymsla á hæðinni. Lyfta. Gangur og stigar frá gengnir. Kleppsvegur Rúmgóð 4ra herb. íbúð, um 115 ferm. á 7. hæð. Teppi tvöfalt gler, svalir. Hlutdeild I húsvarðarlbúð og verzlunarhúsnæði. Úrvalsíbúð 3ja herb. ný íbúð við Lauf- vang I Hafnarfirði. íbúðin er á 1. hæð. (ekki jarð- hæð). Stærð um 96 ferm. Sér þvottaherbergi inn af eldhúsi fbúðin er I tölu beztu 3ja herb. Ibúða er við höfum hafttilsölu. Sundlaugavegur 3ja herb. rishæð um 85 ferm. 2 falt gler, sérhiti. Barmahlío 5 herb. efri hæð um 150 ferm. Bílskúr fylair. Laus strax. Dvergarbakki 3ja herb. Ibúð á 2. hæð. 2 svalir. Teppi. Stærð um 85 ferm. Verð 3.4 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Höfum kaupendur á biðlista að húsum og íbúðum [ smíðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfells- sveit. 266W Ásbraut, Kóp. 4ra herb. Ibúð á 4. hæð I blokk. Herbergi á hæð- inni. Hagstæð ián áhvílandi. Verð: 3.9 millj. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) I blokk. Þvottaherb. og búr I íbúðinni. Föndur- herb. I kj. fylgir. Verð: 3.7 millj Hraunbær 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð I blokk. Svalir. Góð íbúð. Sameign frágengin. Verð: 3.5 milj. Kleppsvegur 3ja — 4ra herb. 100 fm. íbúð á jarðhæð I blokk. Suður svalir. Ibúð I góðu ástandi. Verð: 3.7 millj. Rauðilækur 4ra—5 herb. íbúðarhæð (efri) I fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 4,8 millj. Útb. 3.0 millj. Vesturberg 3ja herb. Ibúð á 1. hæð (jarðhæð) I blokk. Ný, full- gerð íbúð. Verð: 3.2 millj. Útb.: 2.2 millj. Vesturberg 2ja"herb. ný, fullbúin ibúð á 3. hæð í blokk. Getur losnað fljótlega. Æsufell 2ja herb. ný, fullbúin íbúð á 4. hæð I háhýsi. Verð: 2.7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 FASTEIGN ER FRAMTlc 22366 Við Miklubraut 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð I fjölbýlishúsi ásamt tveimur herb. I risi. Við Miðbraut Seltjarnarnesi 3ja — 4ra herb. rúmgóð rislbúð I þrlbýlishúsi. Litið undir súð. Sér hiti. Góðar svalir og gott útsýni. Við Safamýri 3ja herb. rúmgóð 90 ferm. íbúð á 3. hæð I fjölbýlishúsi. Snyrtileg og fullfcágengin sameign. Bil- sjúrsréttur. Við Ásbraut endaíbúð 4ra herb. á 4. hæð I fjöl- býlishúsi. Harðviðarinn- réttingar. Sameiinlegt þvottahús á hæðinni. Ný smíði í Kópavogi Upplýsingar á skrifstof- unni. Fokheld sérhæð I Mos- fellssveit. Upplýsingar á skrifstof- unni. (í) ADALFASTEIGNASALAN Austurstræti 14 4. hæð Símar 22366 og 26538 Kvöld og helgarsímar 82219 og 81762 SÍMINHi ER 24300 til sölu og sýnis 29. Við Laufásveg Vandað steinhús um 135 ferm. Kjallari, 2 hæðir og ris á eignarlóð. í Bústaðahverfi 5 herb. Ibúð um 130 ferm. á 2. hæð. í kjallara fylgir 1 herb. og geymsla. Nýleg teppi. Bílskúr I byggingu. í Hlíðarhverfi 3ja herb. íbúð um 106 ferm. á 3. hæðásamteinu herb. I risi. Útb. 2.5 millj. Við Miklubraut 2ja herb. íbúð um 60 ferm. á 2. hæð ásamt 2 herb. I risi. Við Vesturberg sem ný 3ja herb. jarðhæð um 85 ferm. Ný teppi. Útb. 2.2—2.4 millj. 3ja herb. kjallara- íbúðir við Laufásveg, Langholts- veg og Kárastíg. Lægsta útborgun 800 þús. Verzlunarhúsnæði og verzlun og söluturn I fullum gangi o.m.fl. Mýja fasteignasalan S>ma 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Til sölu Hraunbær 2ja herbergja rúmgóð íbúð á hæð I sambýlishúsi. Suðurgluggar. Er I góðu standi. Kaplaskjólsvegur 3ja herbergja íbúð á hæð I þriggja Ibúða húsi rétt fyrir sunnan Hringbraut. Bílskúrsréttur. Sörlaskjól 4ra herbergja Ibúð á hæð. Er I ágætu standi. Ný eld- húsinnrétting. Bllskúrs- réttur. Útborgun um 3 milljónir, sem má skipta. Kleppsvegur 4ra herbergja Ibúð (2 stofur og 2 svefnherbergi^ ofarlega I sambýlishúsi. Er I ágætu standi. Frábært útsýni. Sameiginlegt véla- þvottahús. Eignarhluti I húsvarðaríbúð og fleiru fylgir. Skipti á 2ja her- bergja íbúð á hæð koma til greina. Arni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 14525 Sölumaður Kristjén Finnsson. Kvöidsímar 26817 oq 34231_ SfAff 16767 Við Gaukshóla 3 herbergja ný íbúð Við Óðinsgötu 2 herbergja ibúí) Við Miklubraut 2 herbergja íbúð með 2 her- bergjum i risi. Við Snorrabraut 4 herbergja stór ibúð. í Goðatúni 4 herbergja ibúð í tvíbýlishúsi. í Hraunbæ stór og góð ibúð 1 40 TrtYr- Við Stjörnugróf litið Parhús „forskalað" Við Vitastíg Hafnarf irði |hið einbýlishús með bilskúr. finar Siguriisson, hdl. Ingólfsstrætl 4, slml 16767, Kvöldsími 32799. Fallegar íbúðir í smíðum m. 20 ferm. sérsvölum 2ja, 3ja og 4ra herb. Ibúð- ir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sérsvalir fylgja hverri Ibúð Afhendingar- tlmi 1 ár. Teikn og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. í smíðum Einbýlishús I Mosfells- sveit. Húsin afhendast uppsteypt með frágengnu þaki. Teikningar og allar nánari uppl. á skrif- stofunni. í Skjólunum 4ra herb. hæð I góðu ásig- komulagi. Bílskúrsréttur. Útb. 2.5 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. nýstandsett íbúð á 4. hæð,(efstu). Sér inng. Teppi., íbúðin er laus strax. Útb. 2,5 millj. Við Gaukshóla 3ja herb. ný íbúð á 3. hæð. Útb. 2,5 millj. Við Miðborgina 3ja herb. íbúð i steinhúsi á 2. hæð Útb. 1400 þús. sem má skipta fram I sept. n.k. Við Miðborgina 3ja herb. ibúð m. geymslurisi (manngengt). Utb. 1,500.000,00 sem má skipta fram I sept. n.k. 2ja herbergja nystandsett kjallaraibúð við Njálsgötu. Sér inna. Sér hitalögn. Teppi. Útb. 1200 þús. fbúðir í Vesturborg- inni óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð á hæð. íbúðin þyrfti ekki að losna strax. Há útborgun I boði. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð. Þyrfti ekki að losna fyrr en I árslok. Góð útborgun. Skoðum og metum ibúðirnar samdæg- urs. fflNARSTTWTI IZ símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristihsson heimasimi: 24534, Húsaval Flókaqötu 1 simi 24647 Einbýlishús Einbýlishús við miðbæinn 6 herb. steinhús. Sérhæð 5 herb. sérhæð I vestur- bænum I Kópavogi. BII- skúr. Falleg vönduð eign. Við Hraunbæ 4ra og 7 herb. íbúðir. 3ja herb. við Lindargötu. Jarðhæð 3ja herb. nýleg jarðhæð I austurbænum I Kópavogi. Helgi Ólafsson sölustjóri kvöldsími 21155. EIGIMASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Ásbraut. íbúðin er um 73 ferm. Ibúðin öll sérlega vönduð, góðar geymslur. 2JA HERBERGJA íbúð á 1. jæð við Mela- braut. íbúðin er rúmgóð, útborgun kr. 1 milljón. 3JA HERBERGJA íbúð á 1. hæð I steinhúsi I miðborginni. Sérinngang- ur. íbúðin laus fljótlega. 4—5HERBERGJA Ibúð á II hæð við Háaleitisbraut. íbúðin er um 120 ferm. Bílskúrs- réttindi fylgja. Sala eða skipti á 3ja herbergja Ibúð. 5 HERBERGJA vogi. Sérinngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæð- inni, bílskúr fylqir. 6 HERBERGJA ibúð við Löngubrekku. 2 stofur og eldhús á 1 . hæð, 4 herbergi og bað á efri hæð. Ræktuð lóð,‘*' bíl- skúrsréttindi fylgja. EIGIMASALAINi REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu: Æsufell 2ja herbergja sem ný íbúð á 4. hæð I blokk. Verð 2.550 þús. Skiptanl. útb. 1.7 m. Sólheimar 3ja — 4ra herbergja um 100 fm. íbúð á efstu hæð I nýstandsettu fjórbýlis- húsi. Verð 4.9 m. Skipt- anl. útb. 3.2 m. Kleppsvegur 4ra — 5 heroergja íbúð á 5. hæð I blokk. Verð 4.5 m. Skiptanl. útb 3 m. Stefán Hirst \ HÉRAÐSDOMSLOGMAIXiR Borgartúni 29 Simi: 22320 \ 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.