Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1974 Hefðarkeltirnír WALT DISNEY pra*KtlM<- ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf □ EDDA 5974291 7 Hjálpræðisherinn Samkomuvika. Þriðjudag og miðvikudag talar löytenant OLE TODAL frá ísafirði Foringjar og hermann taka þátt með söng og vitnisburð. Allir velkomnir. Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8. e.h. að Farfuglaheimilinu Laufásvegi 4 1. Kennd erleðurvinna og smeltí Nánari uppl i sima 24950 á mið- vikudögum milli kl. 8— 1 0 e h. Farfuglar. Filadelf 'a. Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30 Gestir utan að landi tala KFUK Reykjavík Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Halla Bachmann talar Allar konur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund i félagsheimilinu, mið- vikudaginn 30 janúar kl. 8 30 e.h. Dr. Jakob Jónsson flytur ávarp. Formaður sóknarnefndar Her- mann Þorsteinsson, talar um mál- efni Hallgrimskirkju Kaffi Stjórnin Reykvikingafélagið heldur spilakvöld að Hótel Borg n k. míðvikudag 30. þ m kl 8,30 e.h. Skorað er á félagsmenn að mæta vel og stundvíslega og taka með sér gesti Stjórnin Styrktarfélag Vangefinna Kvikmyndasýning verður i Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 30 janúar kl. 20,30. Sýndar verða myndirnar Ikke som os andre og Det er tilladt at Væra Ándsvag Umræður á eftir Frá Félagi einstæðra foreldra: Kaffikvöld og umræðufundur verður að Hallveigarstöðum, fimmtudag 31. janúar kl. 21. Ing- þór Ólafsson, formaður klúbb- nefndar, skýrir frá ýmsum hug- myndum nefndarinnar og skipu- lagningu á margs konar hópstarf- semi innan félagsins. Kynntar fyrir ætlanir fjáröflunarnefndar á næstu mánuðum. Ringelberg sýnir blómaskreytingar Kristín Ólafs- dóttir syngur þjóðlög Ljóðalestur: Jóna Pétursdóttir. Kaffi Nefndin. TÓNABÍÓ Sími 31182. TERENCE HILL BUD SPENCER ENN HEITI ÉG TRINITY TfilliiTV HÆGRI OG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5. Slmi 16444 YRÐI NÚ . STRl'Ð OG ENGINNl MÆTTI ! Sprenghlægileg ný gam- anmynd í litum. Sýnd kl. 3, 5, 6, 9 og 11.15 0pi« Al^TURMfi Hvfsi og hróp iá.m (VISKNINGAR OCH ROP Nýjasta og frægasta mynd Ingimars Bergman. Tekin í litum. Aðalhlutverk: Liv Ullmann Erland Jesepsson íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Hækkað verð. 1YNDAMÓTHI ADALSTRÆTI « _ REYKJAVIK kPRENTMVNDAGERÐ SlMI 17152J xAUGLÝSINGATEIKNISTOFA. SIMI 25610 Kvenstúdenlafélag islands og Félag ísienzkra háskðiakvenna Fundur verður haldinn fimmtudaginn 31. janúarað Hótel Sögu, Lækjarkvammi, og hefst kl. 20.30. Erindi flytur prófessor Sigurður Þórarinsson jarðfræðing- ur Mætið stundvíslega. Stjórnin. Skólofilvélof txother BROTHER skólaritvélar hafa farið sigurför um landið og eru nr. 1 á óskalista allra nemenda í landinu og allra þeirra, sem þurfa að nota feröaritvélar. GERÐ 1510 Hefir alla kostí gerðar 1350 og auk þess valskúplingu og lausan dálkastilli þannig aó dálka má stilla inn eöa taka út hvar sem er á blaðínu. Mjög sterkbyggó vél i fallegri leðurlikistösku. GERÐ 900 3 linubil. auöveld spássiustilling. ’/i færsla, 3 litabandsstillingar, spássiuutlausn. og lyklaútlausn. ásláttarstillir GERÐ 1350 Vélin, sem hagar sér eins og rafmagnsritvél með hinni nýju sjálfvirku vagnfærslu áfram. 8 stillingar á dálka. Hefir auk þess alla kosti gerðar 900 Er i fallegri tosku úr gerfiefni. BROTHER skófaritvélar eru úr stáli, eru fallegar og traustar, en kosta samt minna en allar sambærilegar vélar abyrgó 2 ar. BORGARFELL Skólavörðustíg 23, sími 11372 Handagangur l ðsklunnl CM*L ui> Pö <rj ÍVTttt &O6t>íM0ViCt* hto»ucTloit Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sýning #MÓOLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN í kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 LIÐIN TÍÐ íkvöld kl. 20.30 í Leikhúskjallara. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20 KÖTTUR ÚTI í MÝRI laugardag kl. 1 5 LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1 -200 sími 11 544 FLÓTTINN FRá APAPLANETUNNI FROM tMe tmT, pLanet fslenzkir textar. Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd. Myndin er framhald myndarinnar „Undirheimar Apa- plánetunnar" og er sú þriðja i röðinni. Roddy McDowall Kim Hunter Bradford Dillman Bönnuð yngri en 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 #^LEIKFÉLAG@I REYKIAVÍKUyö Ró á skinni i kvöld Uppselt. Volpone miðvikudag kl 20.30 Fló á skinni fimmtudag. Upp selt. Svört kómedía föstudag kl 20.30 Volpone laugardag kl. 20 30 Fló á skinni sunnudag kl 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl 1 4 simi 1 6620 LAUGARAS Simar 32075 I nis'cisal HiMurcs , : I{hImtL StíjlTxvih><| A N’OKMA.V.IKWISON' FiIm CHRIST SUPERSTAR Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 6. SÝNINGARVIKA. Stangvelðlmenn Veiðileyfi í Húseyjarkvísl í Skagafirði verða seld hjá Guðmanni Tobíassyni, Kaupfélaginu Varmahlið. Veiði- tímabil frá 1 5. júní til 1 5. sept. og veitir hann allar nánari upplýsingar. Veiðifélag Húseyjarkvíslar. HEILSURÆKTIN heba. AUÐBREKKU 53. Nýir tímar í leikfimi hefjast4 febrúar. Sturtur, sauna, Ijós, sápa, shampoo, oliur og nudd. Innritun í sima 42360 og 381 5 7. Dömur athugið nýjung við byrjum með nýjan og athyglisverðan 30 daga megrunarkúr 4 febrúar, með megrunarleikfimi alla daga vikunnar, nema sunnudaga, og góðum matarkúr og strangri vigtun í hvert sinn, og nudd einu sinni I viku, sem er innifalið í verðinu, Og að 30 dögum loknum, mun sú kona, sem bezt hefur staðið sig, fá að launum kjól eftir eigin vali Þær konur, sem raunveru- legan áhuga hafa á að grenna sig, ættu að reyna. Innritun i sima 3815 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.