Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1974
Víkingur Halldórs Péturssonar er nokkuð vígalegur.
Þær vanda sig við að skera út f Ieirmunina.
GLIT er um þessar mundir að
hefja framleiðslu á verkum
þriggja kunnra listamanna, og
verða þar með þáttaskil f starf-
semi fyrirtækisins, sem stofnað
var 1957 og hefur sfðan starfað
við vaxandi framleiðslu og fært
mik hefur í dag. Ragnar gerði að
sjálfsögðu ýmis verk fyrir Glit
áður, en nú starfar hann ein-
göngu sem myndhöggvari auk
kennslu við Myndlistarskólann.
Spörfuglar hans eru að því leyti
sérkennilegir, að hægt er að
breyta stellingu á höfði og búk,
svo þeir verða ekki allir eins.
Halldór Pétursson sýnir nú
fyrstu keramikmyndir sínar, sem
bera eins og margar teikningar
hans og málverk svip kimni.
Halldór er þekktur fyrir hesta-
myndir sinar. Hann sagði blaða-
manni Mbi., að þetta væri sér að
kvæmdastjóra, stjórnar og ann-
arra starfsmanna og sjá leirmun-
ina i vinnslu. En munir eru mest
handunnir, og sitja skapendur
þeirra við verk sitt í stórum björt-
um sal og renna og móta. Pólsk
listakona vakti athygli okkar, og
sagði Orri Vigfússon fram-
kvæmdastjóri, að mikið væri um,
að erlendir listamenn kæmu og
ynnu nokkurn tíma og þætti Glit
fengur að því, því með þeim bær-
ust nýjar hugmyndir. En auk þess
væri fóik þjálfað í Glit til þessara
starfa. Öeildarstjóri þar er Ernst
Pálsson. Þegar einhver hlutur er
farinn að ganga það mikið út að
auka þarf framleiðsluna, er farið
að renna hann. En sé hann það
flókinn í formi, að það
sé ekki hægt, eru gerð mót og
fer þá í Glit sérstök mótasmíði.
Fréttamenn sáu sköpun listaverk-
anna frá upphafi, frá því efni er
malað blandað og pressað,
brennsla fer fram, en gljábrennt
er við 1030 stiga hita, sem gerir
vörurnar öruggar um að menga
frá sér. Þá var gengið um
mótunardeildir, handrennslu —
og mótadeild og horft á starfsfólk
skreyta og mála. Birtast nokkr-
ar myndir af því hér með. Þess
má geta að mikið er unnið um
þessar mundir af þjóðhátiðar-
plöttum fyrir hinar ýmsu sýslur
landsins, sem láta listamenn
heima i héraði teikna þá, en Glit
framleiðir.
Spörfugl Ragnars Kjartansson
ar.
út kvíarnar. Hefur Glit nú 60
manna starfslið f rúmgóðu hús-
næði á Höfðabakka 9. Veltan var
á árinu 1972 28 milljónir kr. En
útflutningur hefur aukizt mjög
mikið, úr 2 milljónum kr. í 14
milljónir kr. á sl. ári og búizt við,
að sú upphæð tvöfaldist á þessu
ári, að því er Gunnar J. Friðriks-
son, stjórnarformaður Glits, tjáði
fréttamanni Mbl.
Nýju listaverkin eftir Islenzka
listamenn, sem eru að koma á
markað eru fuglar eftir Ragnar
Kjartansson, víkingur og hestur
eftir Halldór Pétursson og kerta-
lampi eftir Hauk Dór. Ragnar er
einn af stofnendum Glits og starf-
aði þar í 10 ár. Gerði hann þá
fyrstur manna tilraunir með að
blanda íslenzku blágrýtishrauni í
leirinn með aðstoð jarðfræðinga
og gaf þetta sérstæða efni þau
efnissérkenni, sem íslenzkt kera-
íSssSBsw
Kertaker Hauks Dórs og hestar Halldórs Péturssonar.
Skreytt og brennt,
þvf leyti nýstárlegt, að í þessu
efni yrði að taka tillit til fram-
leisluaðferðar, og þá væru t.d.
hestafætur nokkuð fíngerðir.
Hann kvaðst fyrst hafa farið að
dunda við þetta i sumar, en hafði
mótað í leir sem barn og langaði
alltaf til að prófa það aftur.
Haukur Dór kynnir nú fyrsta
keramikhlutinn, sem hann hefur
hannað sérstaklega tii fram-
leiðslu í miklu magni, en hann
hefur rekið eigið verkstæði í
Reykjavík síðan 1967 og hannað
fyrir það og selt í eigin verzlun.
Hann vinnur nú að veggmynd í
íþróttahús í Garðahreppi og
hyggst helga sig málaralistinni í
vaxandi mæli.
Gestir, sem heimsóttu Glit til að
skoða þessa nýju listmuni, sem
fyrirtækið er að framleiða, fengu
einníg tækifæri til að ganga um
húsið undir leiðsögn fram-
Stjórn Glits og framkvæmdastjórí: Jóhannes Bjarnason, Páll S. Pálsson, Guðrún Sæmundsen, Davfð Sch,
Thorsteinsson, Orri Vigfússon og Gunnar J. Friðriksson. Ljósm. Br.H.
Unnið f leir.
1
1
1 1
1