Morgunblaðið - 05.02.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1974
DMCBÓK
í dag er þriðjudagurinn 5. febrúar, 36. dagur ársins 1974.
Agötumessa.
Árdegisflóð er kl. 05.01, síðdegisflóð kl. 17.28. Sólarupprás er
kl. 09.56, sólarlag kl. 17.28.
Svo eiga og konur að vera siðprúðar, ekki rógberar, heldur
bindindissamar, trúar I öllu.
(1. Tfmóteusarbréf, 3.11).
ARNAÐ
HEILLA
Þann 29. desember gaf séra
Þorbergur Kristjánsson saman f
hjónaband I Kópavogskirkju
Kristfnu Halldórsdóttur og Krist-
mann Þór Einarsson. Heimili
þeirra er að Eftahjalla 15, Kópa-
vogi.
Þann 30. desember gaf séra
Sigurður H. Guðjónsson saman í
njónaband I Langholtskirkju
Aðalheiði EIsu Óskarsdóttur og
Hallgrfm Ævar Másson. Heimili
þeirra er að Karfavogi 31, Reykja-
vík. (Nýja myndastofan).
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína i Stokkhólmi Jóhanna Hlff
Hjálmarsdóttir og Ulf Agge-
brandt.
■ 4 c
5 ■ 1
e 9 'O
n 12. ' _
rr~ J r K
m ■_
w r JZ
Þann 29. desember gaf séra
Ólafur Skúlason saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju Rósu Guð-
nýju Bragadóttur og Ómar Örn
Bragason. Heimili þeirra er að
Stórholti 25, Reykjavík.
(Nýja myndastofan).
Lárétt: 1. starfa 6. neitun 8. síð-
astur 11. vera í vafa 12. forfaðir
13. klaki 15. ósamstæðir 16. for 18.
linnulaus.
Lóðrétt: 2. greiða 3. skagi 4. hafna
5. lasinn 7. óvægins 9. skammstöf-
un 10. fýla 14. á iitinn 16. bardagi
17. þverslá.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. garma 5. áar 7. úfur 9.
fá 10. lúskrum 12. ál 13. auma 14.
óðs 15. filla.
Lóðrétt: 1. gaular2. raus 3. mark-
aði 4. ár 6. gámana 8. fúl 9. fum
11. rusl 14. óf.
| SÁ NÆSTBESTl
Þann 29. desember gaf séra
Guðmundur Þorsteinsson saman í
hjónaband í Arbæjarkirkju Láru
L. Emilsdóttur og Andrés E.
Magnússon. Heimili þeirra er að
Kaplaskjósvegi 31, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Kristjáns).
Nixon við verðbréfa-
spekúlant: Ef ég væri ekki
forseti, þá myndi ég kaupa
mikið af verðbréfum núna.
Spekúlantinn: Ef þér
væruð ekki forseti, þá
myndi ég gera það líka.
Sextíu ára starfsafmœli
Sl. miðvikudag komu Thorvaldsenskonur saman í tilefni af því,
að þann 27. janúar hafði frú Svanfríður Hjartardóttir starfað
fyrir félagið í 60 ár. Frú Svanfríðurer heiðursfélagiThorvaldsens-
félagsins og fyrrverandi formaður þess, og er hún enn starfandi i
félaginu.
Við þetta tækifæri fengu félagskonur góða gesti þar sem voru
borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir Isl. Gunnarsson, og Sonja
Bachmánn, kona hans. Borgarstjóri flutti Svanfríði þakkir og
árnaðaróskir frá Reykjavíkurborg fyrir 60 ára starf hennar að
ltknar- og mannúðarmálum í borginni.
(Ljósm. Ól. K. Magn.)
FRÉTTin
Kvenfélag Garðahrepps heldur
aðalfund í kvöld, þriðjudaginn 5.
febrúar, kl. 8.30, að Garðaholti.
1IMVIR BOHGARAH
| SÖFMIIM
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13,30—16.
A Fæðingaheimili Reykjavíkur
fæddist:
Valgerði Knútsdóttur og Guð-
mundi Sigurðssyni, Gautlandi 1,
Reykjavík, sonur þann 22. janúar
kl. 06.10. Hann vó tæpar 17 merk-
ur og var 54 sm að lengd.
Sif Knudsen og Stefáni As-
grímssyni, Háteigsvegi 24,
^ARÍ>‘
Skrað frá Eining
CENGISSKRÁNING
Nr. 22 - 4. íebrúa r 1974.
Kl. 13. 00
Kaup
Sala
1974 1
1
I
- 100
- 100
100
100
100
- 100
- 100
100
100
100
100
100
100
100
1973 100
Bandaríkjadollar
Sterlingapund
Kanadadollar
Danakar krónur
Norskar krónur
Seenskar krónur
Finnak mörk
Franekir frankar
Belg. trankar
Svieen. frankar
Gvllini
V. -Þvzk mörk
Lfrur
Austurr. Sch.
Escudoe
Pesetar
Ven
Rcikningekronur-
Vöru skiptalttnd
Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd
86, 60
196, 55
87, 65
1324, 40
1471,95
1837,60
2185, 05
1725, 80
206, 45
2676, 65
3015,15
3140, 45
13, 16
426, 25
328, 80
147,00
29. 12
99, 86
86. 60
* Brcyting írá efSustu skránlngu.
1) Gildir aCcine fyrir grciCslur tengdar Inn- og
ingi á vörum.
87, 00
197. 65 *
88, 15
1332,10 *
1480,45 *
1848, 20 *
2197, 65
1735, 80 * ó
207, 65 *
2692, 15 *
3032.55 *
3158.55 *
13, 24 ♦
428,75 *
330,70 *
147,80
29, 29 *
100, 14
87, 00
útflutn-
Reykjavík, sonur þann 23. janúar,
kl. 04.10. Hann vó 1434 mörk og
var 53 sm að lengd.
Kolbrúnu Methúsalemsdóttur
og Ólafi Ómari Kristjánssyni,
Sogalandi 4, Reykjavík, sonur
þann 25. janúar, kl. 07.55. Hann
vó tæpar 16 merkur og var 51 sm
að lengd.
Sigrfði Þórhallsdóttur og Páli
Loftssyni, Garðarsbraut 39,
Reykjavík, dóttir þann 27. janúar,
kl. 09.50. Hún vó 1334 mörk og var
50 sm að lengd.
Margréti Þorvaldsdóttur og
Guðmundi Gfslasyni, Skipasundi
24, Reykjavf, sonur þann 27.
janúar, kl. 10.15. Hann vó tæpar
14 merkur og var 50 sm að lengd.
Jenný Jónsdóttur og Jóhann:
Diego Árnasyni, Langholtsvegi
178, Reykjavík, sonur, þann 28.
janúar, kl. 01.03. Hann vó 1434
mörk og var 50 sm að lengd.
ást er
7-1*
. . . að setja miða
undir koddann
hennar áður en þú
ferð í ferðalag
TM Reg. U.S. Pat. Off.—All right* reierved
@ 1973 by Lo* AngaU* Tim«*
Astralíumaðurinn Tim Seres
leikur listir sínar f eftirfarandi
spili.
Norður.
S. K-10-7-4
H. 5-4
T. 8-6-5
L. A-8-4-3
Austur.
S. G
H. A-D-10-9-6-2
T. A-G-7-3-2
L. G
Vestur.
S. A-9-8-5-2
H. —
T. K-4
L. K-D-10-9-7-6
Suður.
S. D-6-3
H. K-G-8-7-3
T. D-10-9
L. 5-2
Seres var vestur og sagnir
gengu þannig:
Austur
1 h
3 t
4 t
5 1
Vestur
21
3 s
4 s
P
Norður lét úr hjarta 5, drepið
var í borði með drottningu, suður
drap með kóngi og trompað var
heima. Seres lét út lauf a 6, drepið
var í borði með gosanum, hjarta
10 var látin út, suður gaf og sama
gerði sagnhafi og kastaði spaða.
Hjarta 2 var næst látinn út,
trompað var heima með laufa
drottningu og norður trompaði yf-
ir með ásnum. Norður lét út tfgul
8, sagnhafi drap með kóngi, tók
öll trompin og síðan tók hann
spaða ás og voru þá eftir 4 spil á
hendi. I borði voru hjarta A-9 og
í tfgli A-G. Suður átti í hjarta G-8
og í tígli D-10.
Sagnhafi tók nú tígul ás, lét
síðan aftur tfgul, suður drap, en
varð nú að láta út hjarta, og sagn-
hafi fékk 2 síðustu slagina í borði
og vann þar með spilið.
2H0T0»ní>Iöt»ifc - ■
mRRCF«LDPR 1
mOCULEIKR VÐRR
Varið land
Undirskriftasöfnun
gegn uppsögn varnar-
samningsins og brott-
vísun varnarliðsins.
Skrifstofan í Miðbæ
við Háaleitisbraut er
opin alla daga kl.
14—22. Sími 36031,
pósthólf 97.
Skrifstofan að
Strandgötu 11 í Hafn-
arfirði er opin alla
daga kl. 10—17, sími
51888.
Skrifstofan í Kópa-
vogi er að Álfhólsvegi
9. Hún er opin milli kl.
2 og 7. Sími 40588.
Skrifstofan í Garða-
hreppi er í bókaverzl-
uninni Grímu og er op-
in á verzlunarííma.
Sfmi 42720.
Skrifstofan á Akur-
eyri er að Brekkugötu
4, en þar er opið alla
daga kl. 16—22.
Sfmar: 22317 og 11425.
Skrifstofan f Kefla-
vík er að Strandgötu
46, sími 2021.