Morgunblaðið - 09.02.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. F'EBRÚAR 1974
5
Blfrelðaeigendup
Komið og gerið við bílana ykkar sjálfir. Það sparar ykkur
peninga. Tilsögn og aðstoð ef óskað er. Reynið viðskipt-
in.
Bifreiðaþjónustan, Súðavogi 4, sími 35625.
Útsala — Útsala
Borgarhúsgögn auglýsa útsölu á áklæðum. 20—40%
afsláttur. Úrvals húsgagnaáklæði.
Borgarhúsgögn (Hreyfilshúsinu)
S. 85944 v/Grensásveg.
ÁklaeÖi — ÁklæÓi
GRÍSAVEIZLA
í HÓTEL SÖGU sunnud. 10. febrúar
1974:
Kl. 19.00 — Borðhald sett og veizlan hefst: aligrís,
kjúklingar og fleira góðgæti á spænska vísu.
Söngur, glens og gaman.
Ferðakynning: Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri,
kynnir fjölbreyttar, ódýrar ÚTSÝNARFERÐIR
1 974.
Ferðabingó: Vinningar 3 ÚTSÝNARFERÐIR til
Spánar, Ítalíu og Kaupmannahafnar.
Skemmtiatriði ????
Dans til kl. 01.00.
Vinsamlega pantið tímanlega og missið ekki af ódýrustu
veizlu ársins: aðeins kr. 695,- fyrir mat, þjónusta og
skattar innifalið, að viðbættu helgargjaldi hússins. Borða-
pantanir hjá yfirþjóni í síma 20221 frá kl. 15.00 á
föstudag. Munið, að alltaf er fjör og fullt hús á ÚT-
SÝNARKVOLDUM.
FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN
Nýjar
vörur
Ungbarnafatnaður í
fjölbreyttu úrvali.
Margar gerðir og litir.
Bómullarnáttföt, í öllum
stærðum og bómullarnátt-
kjólar í dömustærðum.
Bómullarpeysur, margir
litir og stærðir.
Verzlunin SÍSÍ,
Laugavegi.
JflorjpmMaMÍ)
margfaldar
morkað yðor
Hótel til leigu
Hótelið á Vopnafirði er til leigu með öllum útbúnaði.
Upplýsingar gefur undirritaður. Tilboðum sé skilað fyrir
1. marz n.k.
Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps.
Tónleikar í
LAUG ARNESKIRKJU
sunnudaginn 10. febrúar kl. 17:00
Margit Tuure-Laurila syngur lög eftir Bach, Hanni-
kainen og Kuusisto.
Á orgelið leikur Gústaf Johannesson.
Aðgangur ókeypis. Verið velkomin.
JNORRÆNA HUSID POHJOLAN TAiO NORDENS HUS
RáÓstefna um
sameiningu viÓskiptabanka
Laugardaginn 9. febrúar efnirfélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga til ráðstefnu
um sameiningu _ viðskiptabanka. Ráðstefnan hefst með hádegisverði kl.
12.30, i Kristalssal Hótel Loftleiða.
Nánar í fundarboði. — Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin.
GóÓ bújörÓ I Árnessýslu
er til Feigu á næstu sumarmálum. Leiguskilmálar hagstæðir. Bústofn getur fengist
keyptur, ef óskað.yrði. Einungis aðilar með þekkingu og reynslu við sveitabúskap
koma til greina. Tún í góðri rækt nálægt 25 ha., en auk þess brotið land um 10 ha.
tilbúið til sáningar í vor. Sérlega góð ræktunarskilyrði, Bréf með upplýsingum sendist
afgr. Morgunbl. merkt „Góð bújörð" — 3204"
Gl M4ZDA — - .... MAZDA
I 4M/ÆI-BÍLASÝNING
Sýnum 10 gerðir
Mazda bifreiða að Ármúla 7,
sunnudaginn 10. febr. frá kl. 1-6 e.h.
Eftirtaldar gerðir verða sýndar:
MAZDA 1300 SEDAN
STATION
" 818 SEDAN
" " COUPE
" STATION
MAZDA 616 SEDAN
ww ww COUPE
ww 929 SEDAN
ww ww COUPE
,r B 1600 PICKUP
MAZUÆ
BÍLABORG HF
HVERFtSGÖTU 76 SÍM/ 22680
i i
MAZDAM
vazvh