Morgunblaðið - 09.02.1974, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1974
DMCBÖK
ÁRNAD
HEIL.LA
Þann 1. desember gaf séra
Frank M, Halldórsson saman í
hjónaband i Neskirkju Kristínu
Sigurðardóttur og Friðrik Jóns-
son. Heimili þeirra er að Ægis-
síðu 117, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Kópavogs).
Þann 8. september gaf séra Sig-
urður H. Guðjónsson saman í
hjónaband í Langholtskirkju Jó-
hönnu Höliu Þórðardóttur og
Rúnar Björgvinsson, sem bæði
eru kennarar við Heyrnleysingja-
skólann.
(Ljósmyndast. Kópavogs)
Þann 24. nóvember gaf séra
Ölafur Skúlason saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju Helgu
Steinarsdóttur og Magnús Einars-
son. Heimili þeirra er að Þver-
brekku 4, Kópavogi.
Þann 5. janúar gaf séra Jón
Þorvarðsson saman í hjónaband í
Háteigskirkju Hafdísi Sigurðar-
dóttur og Daniel B. Calkin. Heím-
ili þeirra er að Skipholti 44,
{eykjavík.
1KRQSSGÁTA
m 1 2 3
i P
10 II
)Z '5
■ iH H jr 7. tötur
Láré tt: 1. sigta 6. sp ræk
9. yfirlið 10. nákvæm 12. 2 eins 13.
skaga 14. ótti 15. Vondir
Lóðrétt: 1. kyrtil 2. vesalingur 3.
samhljóðar 4. viðbótin 5. egndi 8.
sérhljóðar 9. tónn 11. leðja 14.
sund.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 2. asi 5. yl 7. sá 8. rata 10.
TU 11. storkur 13. TU 14. púka 15.
úr 16. án 17. ári.
Lóðrétt: 1. byrstur 3. snarpur 4.
maurana 6. latur 7. stúka 9. TO 12.
kú.
MifP/ CENCISSKRANING Nr. 26 - 8. f.brú.r 1974.
5/Z 1974 1 B.nd.rótjadollar 86. 20 86.60
l/Z - 1 Sl.rlinf .pund 19». 55 194,65 *
1 Knn.dndoll.r 87. 80 88,30 •
100 Din.kmr krónur 1314. 50 1322, 10 •
100 Nor.knr krónur 1470, 50 1479.00 •
100 S.n.lur krónur 1821.80 1812.40 •
5/Z - 100 Flnn.k mðrk 2176,05 2188,65
•- 8/Z - 100 Fr.n.ktr fr.nkar 1718,70 1729,00 •>>
100 Bel*. fr.nknr 207.15 208, 35 •
100 Svl.an. frankar 2665,95 2681,45 •
100 Grlllni 3007, 50 3025.00 •
100 V. - Þý.k mOrk 3129.60 3147,80 •
7/Z - 100 Lírur 13,02 13, 10
8/2 - 100 Au.lurr. Sch. 424, 50 426,00 •
100 E.cudo. 328, 20 330, 10 •
100 Pa.clar 146, 30 147,10 •
100 Y.n 29. 09 29. 26 •
15/2 197J 100 R.ikninf akrónur-
VOru.klptalOnd 99. 86 100, 14
5/2 1974 1 R.lknlnf .dollar-
VOru.kiptalOnd 86,20 86, 60
• Br.ytinf frá •fBu.iu akráninfu.
1) Gtldlr .B.lna fyrir fr.lB.lur t.nfda r iaa- Of útflutn-
lnf i á vflrvm.
SÖFNIN
Borgarbókasafnið
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl.
9—18, sunnud. kl. 14—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16. —19.
Sólhcimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14 — 21.
Laueard. kl. 14 — 17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Bókasafnið f Norrsena húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00 — 17.00
laugard. og sunnud.
Árbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungis Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru tii sýnis. (Leið
10 frá Hlemmi),
Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00.
lslenzka dýrasafnið er opið kl.
13 —18 alla daga.
tslenzka dýrasafnið er opið kl.
13 — 18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum kl. 13.30
— 16. Opið á öðrum tfmum
skólum og ferðafólki. Sfmi
16406.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m
fimmtud. og iaugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30 — 16
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10 — 17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud..
fimmtud., laugard.
I dag er laugardagurinn 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1974. 16.
vika vetrar hefst.
Sólarupprás er kl. 09.56, sólarlag kl. 17.28.
Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar, en þér munuð
sjá mig, því að ég lifi og þér munuð lifa. (Jóhannesarguðspjall 14. 19).
Volpone
HINN sfgildi ádeiluleikur Volpone — eða Refurinn — sem
frumsýndur var hjá Leikfélagi Reykjavfkur um áramótin, verður
sýndur í 15. sinn í kvöld. Leikurinn er spaugileg og stílfærð lýsing á
gullgræðgi mannsins og ýmsum klækjabrögðum til að auðgast í
veröldinni. Myndin er af Sigríði Hagalín í hlutverki daðurdrósar-
innar og Brynjólfi Jöhannessyni í hlutverki hins slóttuga okrara.
Messur í dag
Aðventukirkjan, Reykjavík
Biblíurannsókn kl. 9.45.
Guðsþjónusta kl. 11.
Guðmundur Ólafsson prédikar.
Safnaðarheimili aðventista,
Keflavík
Biblíurannsókn kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11.
Steinþór Þórðarson prédikar.
Vikuna 8.—14. febrúar verð-
ur kvöld- nætur- og helgidaga-
þjónusta apótekana í Reykja-
vfk í Vesturbæjarapóteki, en
auk þess verður Háaleitis-
ápótek opið utan venjulegs
afgreiðslutíma til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
IMVIR BORGARAR
Á Fæðingarheimili Reykjavík-
ur fæddist:
Kristínu Kvaran og Einari
Kvaran, Hörpulundi 3, Garða-
hreppi, dóttir þann 29. janúar kl.
09.25. Hún vó rúmar 13 merkur og
var 51 sm að lengd.
Steinunni Ölafsdóttur og
Hrafni Þórðarsyni, Vitastíg 6,
Hafnarfirði, dóttir þann 29.
janúar kl. 21.20. Hún vó 15!4 mörk
og var 51 sm að lengd.
Sigríði Hannesdóttur og Erik
Olsen, Skúlagötu 18, Reykjavík,
dóttir þann 29. janúar kl. 16.55.
Hún vó 13!4 mörk og var 50 sm að
lengd.
Maríu Eddu Sverrisdóttur og
Guðmundi Má Þórissyni, Huldu-
landi 46, Reykjavík, sonur, þann
30. janúar kl. 17.30. Hann vó 14!4
mörk og var 49 sm að lengd.
Svanhildi Halldórsdóttur og
Arnaldi Valdimarssyni, Háaleitis-
bráut 30, Reykjavík, sonur þann
31. janúar kl. 03.45. Hann vó tæp-
ar 14 merkur og var 53 sm að
Íengd.
Markúsi Sigurbjörnssyni, Kvista-
landi 1, Reykjavík, dóttir þaiin 31.
janúar kl. 15.30. Hún vó 12 'Æ mörk
0g var 50 sm að lengd.
Kjarvalsstaðir
Kjarvalssýningin er opin
þriðjudaga til föstudaga kl.
16—22, og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22.
Við vorum að kvarta
undan þvf um daginn, að
okkur tækist ekki að útvega
mynd af Þorgeiri Ljós-
vetningagoða, svo hægt væri
að birta myndir af þeim
Einari Ágústssyni hlið við
hlið.
Nú hefur lesandi hlaupið
undir bagga, og hér er
myndin komin. Eins og sjá
má, er hún úr vinnubók
barnaskóla — og nú er bara
eftir að vita hvort svefnfarir
Einars Ágústssonar eru jafn
Ijúfar og Ljósvetninga-
goðans.
| BRIDGE ~~|
Hér fer á eftir spil frá leiknum
milli Italíu og Belgíu í kvenna-
flokki í Evrópumótinu 1973.
Norður.
S. G-10-5
H. G-8-6-4-2
T. 6-5-3
L.G-4
Vestur.
S. A-8
II. K-D
T. 8-7-4
L.D-10-9-7-6-5
Suður.
S. K-9-6-4
H. 10-9
T. A-9-2
L. A-K-8-2
Við annað borðið sátu ítölsku
dömurnar A-V og þar gengu sagn-
ir þannig:
V N A S.
P P 2 1 P
2g P 3 1 D
P P RD Allir pass
Opnun á 2 laufum er samkvæmt
Marmik-sagnkerfinu og með 2
gröndum segist vestur eiga góð
spil. 3ja laufa sögnin segir frá
einspili i laufi, en þegar vestur
redoblar, þá er sögnin látin
standa.
Suður lét út laufa ás og siðan
laufa 2. Sagnhafa á að vera ljóst,
að eina leiðin til að vinna spilið er
að láta drottninguna, því ekki er
líklegt að suður eigi einnig laufa
gosa. Þetta gerði sagnhafi ekki,
heldur lét níuna, norður drap
með gosa og lét tígul. Suður drap
með ási, lét aftur tígul, sagnhafi
drap heima, lét út hjarta, drap í
borði með kóngi, tók hjarta
drottningu og lét út laufa drottn-
ingu. Suður drap með kóngi, og
lét út tígul. Sagnhafi drap heima,
en nú með kóngi, og lét út tígul.
Sagnhafi drap heima, en nú er
lítið um innkomur og þess vegna
lét sagnhafi að gefa slag á spaða,
tapaði þannig spilinu og belgíska
sveitin fékk 200 fyrir.
Við hitt borðið var lokasögnin 2
grönd hjá A-V, spilið varð 2 niður,
ítalska sveitin fékk 100 fyrir, en
tapaði samtals 100 í spilinu eða 3
stigum. Leiknum lauk með sigri
Belgíu 13 stig gegn 7.
Varið land
Undirskriftasöfnun
gegn uppsögn varnar-
samningsins og brott-
vísun varnarliðsins.
Skrifstofan í Miðbæ
við Háaleitisbraut er
opin alla daga kl.
14—22. Sími 36031,
pósthólf 97.
Skrifstofan að
Strandgötu 11 í Hafn-
arfirði er opin alla
daga kl. 10—17, sími
51888.
Skrifstofan í Kópa-
vogi er að Álfhólsvegi
9. Hún er opin milli kl.
17—20. Sími 40588.
Skrifstofan í Garða-
hreppi er í bókaverzl-
uninni Grímu og er op-
in á verzlunartíma.
Sími 42720.
Skrifstofan á Akur-
e.vri er að Brekkugötu
4, en þar er opið alla
daga kl. 16—22.
Símar: 22317 og 11425.
Skrifstofan í Kefla-
vík er að St*-andgötu
46, sími 2021.
Austur.
S. D-7-3-2
H. A-7-5-3
T. K-D-G-10
L. 3