Morgunblaðið - 09.02.1974, Síða 20
20
MORGIJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBROAR 1974
Rafha — atvinna —
Rafha
Óskum eftir að ráða nú þegar
nokkra handlagna verkamenn til
verksmiðjustarfa. Góð vinnuað-
staða. Ódýrt fæði á staðnum. Fimm
daga vinnuvika. Nánari upplýsingar
hjá yfirverkstjóra.
H.f. Raftækjaverksmiðjan,
Hafnarfirði,
símar 50022 og 50023.
Sölumaöur í bíladeild
Stórt fyrirtæki óskar að ráða sölu-
mann í bíladeild. Nauðsynlegt að
umsækjandi hafi vald á ensku
og/eða frönsku.
Starfið er laust frá næstu mánaða-
mótum.
Umsóknir, sem farið verður með
sem trúnaðarmál, sendist í pósthólf
555, merkt ,,Sölumaður“.
Vélstjóri —
matsveinn
og háseti óskast á 50 tonna netabát,
frá Rifi.
Símar 30505 og 34349.
Trésmiður
Óskum eftir að ráða trésmið á
trésmíðaverkstæði vort. Mötuneyti
á staðnum. Uppl. gefur Jakob H.
Riehtpr vprUct 1 óvi
Slippfélagið í Reykjavík h.f.,
Mýrargötu. Sími 10123.
Vélstjóra, matsvein
og háseta
vantar á 85 lesta netabát frá
Keflavík.
Sími 19576.
Hraöfrystihús
GrundarfjarÓar
vantar starfsfólk, karlmenn og kon-
ur á vetrarvertíðinni.
Mikil vinna, hátt kaup, húsnæði og
fæði fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 93-8716.
Atvinna
Getum bætt við nokkrum stúlkum í
verksmiðju okkar. Mötuneyti á
staðnum. Uppl. hjá verkstjóra, ekki
f síma.
HAMPIÐJAN H.F.,
Stakkholti 4.
Flokksstjóri
Vantar flokksstjóra í vélasal. Vakta-
vinna. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í
síma.
HAMPIÐJAN H.F.,
Stakkholti 4.
Verkamenn óskast
í byggingavinnu. Upplýsingar í síma
71544 og eftir kl. 6 í síma 32020.
Einhamar s.f.
Stúlka óskast
til léttra iðnaðarstarfa. Vinnutími
kl. 8—16. Umsóknir berist afgr.
Mbl. fyrir 13. febrúar merktar:
1245.
Hjúkrunarkona
Hjúkrunarkona óskast í hálfs dags
starf (e.h.) hjá Krabbameinsfélagi
íslands, leitarstöð B, frá 1. apríl
1974. Umsóknir sendist til Krabba-
meinsfélags íslands, box 523, fyrir
1. marz 1974.
Krabbameinsfélag íslands.
Bolkesjö Turisthotel
Telemark Norge
óskar eftir að ráða strax stofustúlk-
ur, þjónustustúlkur og framreiðslu-
stúlkur.
Skriflegar umsóknir sendist: póst-
holf 3654 Bolkesjö.
Skrifstofustjóri
Stórt útgerðar- og fiskvinnslufyrir-
tæki á Reykjavíkursvæðinu, óskar
að ráða skrifstofustjóra með góða
bókhaldsþekkingu. Tilboð ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Mbl. merkt:
„ÚTGERÐ —3202“.
Islenzkt stórfyrirtæki
óskar eftir að ráða einkaritara sem
fyrst. Góð enskukunnátta og ensk
hraðritun áskilin. Erlendur um-
sækjandi kemur til greina. Tilboð
merkt: „1244“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 19. þ.m.
r
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURO ARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408
AUSTURBÆR:
Bergstaðastræti, Sjafnargata, Freyjugata 28 — 49,
Ingólfsstræti, Miðtún, Laugavegur frá 34—80,
Hverfisgata 63—125.
. . db
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Hekla fer frá Reykja-
vík fimmtudaginn 14. þ.
m. vestur um land í hrinq-
ferð.
Vörumóttaka: mánudag,
þriðjudag og miðvikudag
til Vestfjarðahafna, Norð-
urfjarðar, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akureyrar,
Húsavikur, Raufarhafnar,
Þórshafnar, Bakkafjarðar,
Vopnafjarðar og Borgar-
fjarðar.
VESTURBÆR:
Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti
Lynghagi, Lambastaðahverfi,
ÚTHVERFI:
Álfheimarfrá 43, Barðavogur, Karfavogur,
Smálönd, Hólahverfi Heiðargerði
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast:
í austurbæ
Upplýsingar í síma 40748.
- ■ ■
Konur
Kefiavík - seifoss
Óskum eftir aS ráða duglega
konu til að annast umboð og
sölu á vinsælum vörum,
A) í Keflavík fyrir Suðurnes.
B) Á Selfossi fyrirsvæðið aust-
anfjalls að Hvolsvelli.
Starfið krefst litils tima, og er
mjög hentugt sem aukastarf, en
umsækjandi þarf að hafa bifreið
til umráða.
Þær sem hafa áhuga á þessu,
vinsamlega sendi nafn og heimil-
isfang til afgreiðslu Morgun-
blaðsins, merkt:
„Aukatekjur 3293"
FlsklDátar lil sðlu
20 tonna bátur byggður 1972.
6—1 1-12—15—18—20—28—37 — 39—42-
—45—50—52—55—60—67—70—75—80 — 85
—100—135—150—200 tonn
Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11,sími 14120.
Kvöldvaka
að Langagerði 1, laugardag kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá
m.a. kvikmyndin „His Land". Veitingar.
Kristilegt stúdentafélag og Árgeisli.
Til sölu
Kæliborð með pressu.
Frystikista 220 I.
Kæliskápur gamall.
Vigt: 1 kg og 1 5 kg.
Peningakassi lítill.
Samlagningarvél.
Pepsi cola kælir.
Hillur og uppistöður hentugt í geymslur. Upplýsingar að
Álfhólsvegi 80 simi 40432 í dag.