Morgunblaðið - 09.02.1974, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1974
21
— Prests-
kosningar
Framhald af bls. 19
Hitt er satt að ýmissir héraðs-
fundir hafa samþykkt meðmæli
með afnámi prestskosninga.
Sennilega nokkrir sóknarnefnd-
arfundir líka. Einnig prestafund-
ir. Og kirkjuþingið.
En þessi upptalning segir ekki
alla söguna.
Rétt er að spyrja hvað margir
standa að baki þessarayfirlýsinga
og áskorana.
Hvað sækja margir almennt tal-
að safnaðarfundi? Hvað þá hér-
aðsfundi?
Það er engin hersing — svo
mikið veit eg.
Og kirkjuþingið, sem góðu
heilli er komið á laggirnar eftir
hálfrar aldar baráttu, er kosið
hálfu af prestum og að hálfu af
sóknarnefndum og safnaðarfull-
trúum — ekki safnaðarmönnum
almennt.
Það er enn lftt rannsakað og
ósýnt, hvort meiri hluti safnaðar-
manna vill afsala dýrmætum og
dýrkeyptum rétti sinum til að
kjósa prest sinn.
Eg trúi því ekki að menn al-
mennt vilji gera það frekar en að
leggja niður sveitarstjórnarkosn-
ingar.
Samþykki Alþingi niðurlagn-
ingu prestskosninga ér eg sann-
færður um að þeim sigri verður
ekki hrósað lengi. Það mun leiða
til óheilla.
Þá væri nær að rjúfa samband
ríkis og kirkju, eins og oft kom
fram í Alþingisumræðunum forð-
um, jafhvel af hálfu biskupa.
Enginn skal þó halda að eg geti
ekki hugsað mér að hrófla neitt
við núgildandi prestskosningalög-
um. Það má breyta þeim til bdta.
Til dæmis veita söfnuðum rétt
til að kalla sér prest með vissum
skilyrðum, og stofna þá ekki til
kosninga, nema sú tilreynd fari út
um þúfur.
Eg teldi líka ákjósanlegt að
prestar mættu ekki beita áróðri í
prestskosningum, aðeins koma og
messa í kirkjunum. Svo er fyrir
mælt i Danmörku og víðar, að því
er eg bezt veit.
Efalaust mætti iíka banna kosn
ingaskrifstofur.
Eg læt hér staðar numið og
vona að eg hafi hvergi hallað
réttu máli. Það er þá óviljaverk.
Þetta að lokum: Þótt hér sé um
kirkjumál að ræða, er það á valdi
Alþingis vegna þess að hér kjóð-
kirkja. Næsta einstæð i allrt yer-
öldinni, þvi að flest allir lands-
menn eru meðlimir hennar.
Því þarf vart að efa að Alþingi
gæti réttinda safnaðanna.
Það er þeirra að velja sér presta
eða hafnaþeim.
Electrólux
m
Frystikista
410 Itr.
A
Electrolux Frystlklsta TC 141
410 litra, Frvstigeta
28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastiíl-
ir (Termostat). Öryggisljós með
aðvörunarblikki. Hraðfrystistill-
ing. Plata með stjórntökkum.
Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm.
Útbúnaður, sem fjarlægir vatn
úr frystihólfinu. Segullæsing.
Fjöður, sem heidur lokinu uppi.
óskum eftir
elnbýlishúsi á leigu
til langs tíma fyrir barnarheimilisrekstur. Nauðsynlegt
aS rúmgóð lóð fylgi. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
17176 frá kl. 1—3 e.h.
Til sölu
4ra mánaða Chevrolet Blazer, árg. '73.
Er 8 cyl. með power stýri og power bremsum. Bíll í
toppklassa. Er alklæddur með stereo cassettu segulbandi
°g útvarpi. Er á breiðum krómfelgum. Til sýnis og sölu að
Löngubrekku 1 2, Kópavogi. Sími 41882.
Hótel
Akranes
Opið I kvðld
BendiK leikur
HLJOMAR
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30.
Frystihús
á SuÖurnesjum
Til sölu er frystihús á Suðurnesjum, tilbúið til loðnumót-
töku. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í simum 51991
og 51288.
TilboÓ óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, sendiferðabifreiðar og jeppabif-
reiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn
12. febrúar kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
HAUKAR
skemmta I kvöld
Stapi
STAPI
Pónik
ásamt Þorvaldi Halldórssyni og
Steinblóm
skemmta
Sætaferðir frá B.S.Í. kl.
9 og 10.
Aldurstakmark 1 6 ára.
Fjölmennið og skemmtið
ykkur að Hlégarði í
kvöld.
Hlégarður
Stórkostlegt laugardaqskvöld