Morgunblaðið - 09.02.1974, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRUAR 1974
Stefanía Olafsdóttir
frá Hofi — Minning
Fædd. 14. ágúst 1878.
Dáin 27. janúar 1974.
Ilún var fædd a(5 Lónkoti í
Fellshreppi í Skagafirði. Við and-
lát þessarar elskulegu gömlu
konu koma mér í huga fjölda
margar minningar og atvik úr Iífi
hennar, drm rh s sð nokktu dktsð,
rn rt rkki yilyæky aðsetja i þessa
minningargrein nema að litlu
leyti.
Sem barn lenti Stefanía á ýms-
um heimilum í Hofshreppi og
fram í Skagafirði, bæði með föður
sínum og sem tökubarn á ýmsuin
heimilum, þar á meðal að Hofi
sem síðar ineir átti eftir að verða
hennar mesta og besta athvarf.
Svo að fljótt sé yfir sögu farið þá
er hún að Brekku í Seyluhreppi
14 ára gömul með móður sinni,
sem þá var við bústjórn með Birni
Bjarnasyni bönda þar. Síðar verð-
ur hlutskipti hennar, að hún verð-
,ur þar húsmóðir og giftist Birni
bönda, að sögn hennar varð það
hennar gæfa, sem hún sá aldrei
eftir. Það sagði Stefanía inér að
núlífandí fölk gæti vart ímvndað
sér þá fátækt sem víða var og þar
á meðal hjá þeim, en i allri fá-
tæktinni hvattí bóndi hennar
heldur en latti að gefa þurfandi
fólki. E3n saga hefir mér verið
siigð sem sýnir þeirra hugarfar.
Það kom til þeirra förukona, sem
var köld og klæðlítil. Gaf Stefanía
henni af ígangsklæðum sínum,
svo að förukonan fengi skjólflik-
ur. en sjálf varð hún að vera of
lítið klædd þar til úr rættist fyrir
henni. Um þetta þarf ekki fleiri
orð, en það lýsir vel konunni. Þau
Stefanía og Björn bjuggu alltaf
\ið fátækt en þó sagði hún mér að
aldrei hefðu þau liðið skort og
gátu frekar miðlað öðrum. Því
miður kynntist ég ekki Stefaníu
fyrr en þau fluttu út að Hofi á
Höfðaströnd til dóttur þeirra
Sigurlinu og tengdasonar Jóns
•Jónssonar bónda og oddvita Hofs-
hrepps, en það var 1921. Ég get
fullvrt að allir sem kvnntust
Stefan íu, Hof shreppsbúar.
Hofsósingar og allir aðrir sem
samskipti höfðu við hana þótti
vænt um hana, hún var ábyggi-
lega eiri besta og mesta inóðir sem
hægt var að hugsa sér, breiddi sig
yfir allt og alla og vildi sem sagt
öllum gott gera. Það er ekki víst
að ég fái aðstöðu til aðþakka Jóni
og Sigurlínu fyrir hönd Hofs-
lneppsbúa, en við munum þétta
hlýja handtakið hans Jóns og
rausnarlega gestrisni og hlýju
Sigurlinu, þetta murlum við öll,
en nú munum við mest og best
gömlu konuna Stefaníu sem gekk
um garð og jafnvel áminnti dóttur
sína stundum að óþörfu að veíta
og gefa þeim er að garði komu!
Meðan gamla konan hafði
krafta og heilsu fór hún niður í
Hofsós með sælgæti í vösum og
kallaði til sin börnin til að miðla
af ríkidæmi sínu. Vitanlega gæti
ég tínt til mjög mörg fleiri dæmi
þessu lík um Stefaníu, ert læt
þetta nægja, það á að sýná ykkur
hvernig konan var. Það mesta og
besta sem við eignumst er góð
móðir og eiginkona eð'a eiginmað-
ur, sem eiga einlægá hjartahlýju
og kærleika. Ef við ættum í okkar
þjóðfélagi allar mæður eins og
Stefanía var, þá held ég að mörgu
heimilisböli væri afstýrt.
Ekki get ég skilíð svo við þessa
grein, að minnast ekki á kærleika
þá er ailtaf voru á milli Stefaníu
og Jóns tengdasonar hennar, og
svo vita allir er til þekkja um hið
mikla og fórnfúsa starf er Sigur-
lína dóttir hennar lagði á sig i
langri sjúkdómslegu Stefaníu,
enda kallaði hún stundum á Línu
sína, jafnvel þó hún væri að
mestu horfin úr veröldinni.
Stefanía eignaðist góðan og fjöl-
hæfan eigintnann þar sem Björn
bóndi var, en með honum eignað-
ist hún 7 börn, þau voru: Margrét,
Sigurlína frá Hofi, Kristin, Anna,
Jórunn dáin, Sigurlaug og Andrés
útvarpsstjóri. Ölleru þau systkin
nú biísett í Keykjavík.
Eg tel mig inega flytja Steíaníu
l'rá Hofi þakkir Skagfirðinga og
þá sérstaklega Höfðstrendinga og
Hofsósbúa, og aðstandendum
hennar hugheilar kveðjur.
B jörn í Bæ.
Ljósið er ein dýrasta gjöf mann-
kynsins. Það vermir og lýsir. Það
sigrar myrkrið, sem umlykur okk-
ur. Og þegar við notum það sem
tákn, er það fegursta táknið, sem
til er. Naumast sagði Jesús feg-
urri orð um lærisveina sína, en
þegar hann sagði: ,,Þér eruð ljós
heimsins''. En of oft fölnar þessi
líking. Sjaldan eru mennirnirþau
ljós, sem þeim er ætlað að vera.
Hin hreina, skæra birta óeigin-
girninnar er sjaldgæf, ylur
fórnarinnar fátíður, jafnan fylgja
skuggar og kuldi sjálfselskunnar
með. Það er fátítt að hitta þá, sem
eiga ljósið sitt bjart og fölskva-
laust. Þó eru þeir til, það hefi ég
reynt m. a. hjá herini, sem þessi
orð eru helguð.
Ein af hetjum mannkynssög-
unnar var kölluð „konan með
lampann “, vegna þess að hún
sýndi frábæra fórnfýsi og
þjónustu við sjúka og þjáða. Hún
kveikti ljós í svo mörgum hjört-
um, að bjartara varð í diminum
heimi hennar vegna. Hún stóð
líka í sviðsljósi samtiðar sinnar.
Margar kynsystur hennar hafa
einnig verðskuldað þetta heiti þó
að aðstæður hafi verið þannig, að
færri vissu um. Ein þeirra var
Stefanía Ölafsdóttir. Hún er í
minum huga konan með lampann,
því að hún gerði alls staðar bjart,
þar sem hún fór.
Það er dýrmætt að hitta slíka
manneskju, ekki sízt á fyrstu ár-
um prestsþjónustunnar, þegar
margt reynist öðruvisi en ætlað
var og vonbrigði mæta, þá kom
hún, blessuð gamla konan, einsog
góður engill og gaf á ný trúna á
lífið og sigur hins góða.
Disa Ragnheiður Magnúsdóttir
er fædd á Kinnarstöðum í Reyk-
hólasveit þann 4. ágúst 1932 —
Dáin á Landspitalanum þann 3.
febrúar 1974.
Hún var döttir hjónanna Ingi-
bjargar Pálsdóttur og Magnúsar
Sigurðssonar, sú 4. í röðinni af 8
börnum þeirra hjóna. Föður sinn
missti ltún aðeins 8 ára gömul og
möður sina fyrir tæpu ári. Dísa
lærði til ljósmóður og útskrifaðist
úr Ljósmæðraskóla íslands 30.9.
1954 og var þá ráðin ljósmóðir í
Reykhóla- og Geiradalsumdæmi
og hefur verið ljósmóðir þar siðan
á einu ái i undanskildu.
Nú þegar ég og við öll kveðjum
hana hinztu kveðju er svo margs
að minnast, en fæst af því mun
koma hér fram. Fyrstu kynni okk-
ar, sem hægt var að kalla, var
íermingarárið okkar, en við geng-
um saman til prestsins. Þá var oft
glatt á hjalla. Síðan þá höfum við
alltaf þekkzt og alltaf farið vel á
með okkur og vináttan aukizt með
árunum. í ágúst 1955 tengdist
hún mér svo ennþ$ nánar, er hún
og Sigurgeir bróðir minn gengu í
hjónaband og hófu búskap á
Re.vkhólum, fyrst i sambýli við
foreldra mína, en síðan sér, er
þau reistu nýbýlið Mávavatn á
Reykhölum, þar sem þau hafa svo
að mestu buið síðan. Svo fæddust
synirnir fjörir, Tómas 7. júlí 1956,
Maghús 6. okt. 1957, Valgeir 23,
marz 1961 og Egill20: maí 1965 og
varð ég þeirrar ánægju að-
njótandi að taka á móti þeim,
nema einum. En í það skipti gat-
ég ekki fengið mig lausa úr vinnu
ininni á Fæðingardeildinni og
þötti mér það mjög leitt, því allir
eru þeir fæddir heíma. Allir eru
þeir elskulegir og efnilegir dreng-
ir, sem þau mega vera stolt af. Og
ulltaf var gaman að koina heim,
skreppa vestur og hítta ykkur öll.
En nú er stórt skarð höggvið þar
sem henni hefur nú verið kippí í
burtu frá sonum og eiginmanni og
Hof á Höfðaströnd var önnur
annexía mín á þessum árum. Þar
andaði alltaf hlýju til prestsins,
enda sat staðinn traust og ágætt
fólk, hin mætu hjón: Jón Jónsson
og Sigurlína Björnsdóttir, dóttir
Stefaníu. Það var gott að koma að
Hofi, og alltaf uppörvandi að hitta
Stefaniu, það var á víð guðs-
þjónustu að ræða við hana, svo
geislaði hún af gáfum og góðleik.
Sá, sem hitti hana, fór ríkari frá
henni aftur. Ekki man ég hana
síður á ferð á Hofsósi, þangað
gekk hún oft, enda stutt að fara,
og jafnan hafði hún eitthvað með-
ferðis. Hún ferðaðist aldrei
tómhent. Oft kom húh heim til
okkar, enda náfrænka konu
minnar og jafnan kom hún
færandi hendi. Hún varð að gefa
og gleðja. Það var hinn sterki
tónn í sál hennar, hinn djúpi
strengur hjartans, hinn riki þátt-
ur í eðli hennar. — Ég sé hana
enn í anda, er hún gekk um litla
þorpið, og ég veit hvert hún fór.
Hún fór inn til þeirra vina sinna,
sem halloka höfðu farið á ein-
hvern hátt til að láta í örlæti
eitthvað af hendi rakna, litla gjöf,
huggandi orð, bera þeim lifandi
Ijós þess kærleika, sem inni fyrir
bjó.
Því miður lágu leiðir okkar
saman aðeins í örfá ár. Þó nógu
mörg til að kynnast og læra að
meta óvenjulega konu. Síðast sá
okkur öllum, sem þótti vænt um
hana. Ýmsir erfiðleikar urðu á
vegi þeirra svo sem þegar húsið
var næstum fokið ofan af þeim
um miðja nótt og þau rétt komust
í bílinn og unp á hól til pabba og
mömmu. Síðan fyrir tæpum 2 ár-
um f júni, þegar hún var að vinna
í sumarafleysingum á Fæðingar
deildinni og fékk þær fréttir einn
morguninn, að húsið og innbú að
mestu hefði brunnið um nóttina,
en mannbjörg orðið, sem þakka
hefði mátt henni Pílu, tíkinni
þeirra, enda naut hún ýmissa for-
réttinda eftir það.
En þau ákváðu að vera áfram
fyrir vestan og byggja upp. Og 3
mánuðum síðar fluttust þau í nýtt
hús, sem má segja, að fyrst núna
sé fullbúið, þegar henni svo til
óforvarað er kippt í burtu. Eg
Fæddur 14. ágúst 1894.
Dáinn 3. febrúar 1974.
Þann þriðja þessa mánaðar and
aðist að sjúkrahúsinu á Selfossi,
Vigfús Þorsteinsson, frá Húsa-
töftum á Skeiðum. Verður hann i
dag Iagður til hinstu hvíldar að
Ólafsvöllum í siimu sveit, kvadd-
ur af vinum og vandamönnum,
með þiikk fyrir mikið og vel unnið
æfistarf.
Þegar við sjáum víni okkar
hverfa af sjónarsviðinu, þá lítum
við oft til baka og minningarnar
koma upp í huga okkar. Mér er
það Ijúft að minnast þeirrar
tryggðar og vináttu, sem ég hef
orðið aðnjótandi frá iillum á
Húsatóftum, bæði fyrr og siðar,
frá því ég varbarn og lék mér þar.
ég hana fyrir fáum árum, er ég
var gestur i gamla prestakallinu
mínu. Þá var heyrn og sjón tekin
að dvína, og fæturnir, sem höfðu
borið hana til að gefa og gleðja,
ekki styrkir lengur. En sama birt-
an og gleðin lýsti þó enn af ásjónu
hennar. Sú birta er í ætt við elsku
Guðs. Mér komu í hug orðin
kunnu: „Fögur sál er ávallt ung,
undir silfurhærum."
Stefanía Ólafsdóttir, konan með
lampann, lýsir ekki lengur þeim,
sem í skugga sitja. Börnin hennar
mörgu, skyld og óskyld, hafa
misst „ömmuna" sína. En lamp-
inn hennar heldur áfram að lýsa
öllum, sem kynntust henni.
I dag er líkami hennar til
moldar borinn að Hofi. Hún er í
vitund okkar komin heim.
Eg flyt ástvinum hennar kveðj-
ur mínar, einnig sóknarfölki í
Hofsóssprestakalli.
Kynni mín af Stefaníu minna
mig á þessi orð: „Þar sem góðir
menn fara eruGuðs vegir."
Ragnar Fjalar Lárusson.
Nú þegar amma mín er dáin
skýtur upp I kolli minum minn-
ingum, sem ég geymi frá því ég
var í sveit hjá henni á Hofi.
Sex ára gamall kom ég að Hofi.
Þú varst þá um áttrætt, sprellfjör-
ug og kát, alltaf til með að hugga
litla drengi sem þú hafðir i umsjá
þinni á sumrin. Ég minnist þess
hversu vel þú talaðir um alla
menn, sem höfðu lent á villigöt-
um. Þá sagðir þú: Þetta er prýðis-
piltur myndarlegur, og svo er
hann ljómandi vel gefinn greyið.
Varla mátti maður hallmæla kún-
um þótt þær gerðu einhvern ó-
skunda, og ég tala nú ekki um
hænurnar, einhverjar þær fræg-
ustu grogghænur í allri sveitinni,
þær voru sannheilagar. Inni i her-
berginu þínu var kommóða brún
að lit. Litum við guttarnir á Hofi á
hana sem hinn mesta helgidóm,
en þar geymdir þú sælgæti og
annað sem hugurinn girntist og
ávallt fylltumst við eftirvæntingu
þegar þú opnaðir hana, en vorum
man hvað hún var glöð í sumar að
geta keypt teppi á gólfin og ýmis-
legt til að prýða heimili sitt. Og
þegar við skruppum norður í land
með Braga i sumar, mikið var
gaman að af þvi ferðalagi varð,
enda sagði hún einu sinni við mig
i veikindum sínum: „Ég held ég
sé komin norður í Reykjadal."
Veikindi hennar hófust í julí og
þó e.t.v. fyrr, án þess að við viss-
um það. Þó grunaði engan, að svo
Eftir að Vigfús tók við búi föður
sins og giftist eftirlifandí konu
sinni, Þcirunni Jónsdöttur frá
Hlemmiskeiði i sömu sveit, dvald-
ist ég oft á heimili þeirra og átti
þar margar góðar og ánægjulegar
stundír. Gleðin og ánægjan sat
þar alltaf í fyrirrúmí, því Vigfús
var hinn besti húsböndi og léttur
í lund að eðlisfari. Iljónaband
þeirra hjóna var alla tíð til fyrir-
myndai'. Enginn sem best þekkír,
veit til þess að þeiiii hafi nokkurn
tíma orðið sundurorða eða ösátt
með neitt, svo glöð og ánægð
unnu þau störf sín saman með
sinn stóra barnahóp. Þau Vigfús
og Þdrunn eignuðust tólf börn,
sem öll eru á lifi, nema ein döttir
þeirra, Sigríður, sem lést tæplega
þrftug að aldri, gift og tveggja
oft ansi fúlir þegar þú uppástóðst
það að gefa okkur kamfóru í syk-
urmola í stað brjóstsykurs, en þú
hélst að það væri hollara.
Gestkomendur að Hofi fóru
þaðan ekki svo, að þú gæfir þeim
ekki eitthvað i gogginn, enda kall-
aði öll sveitin þig ömmu, hvort
sem það stóðst ættfræðilega eða
ekki og oft varð ég alveg undr-
andi á þeim skara af frænkum og
frændum sem ég allt í einu átti. í
vesturstofunni á Hofi, þar sem þú
hafðir aðsetur, var alveg einstak-
lega vinalegt, enda fjölmenni þar
oft á tiðum, þar sem þú sast á
rúmstokknum og ræddir um
heima og geima og gafst ámynn-
ingar og ábendingar. Aldrei
varstu í vanda, ef einhver á bæn-
um veiktist, til dæmis gafstu mér
alls konar náttúrumedicín, svo
sem vallhumals- og blóðbergste,
ylvolga nýmjólk, brædda lifur og
mysu þá hélstu einnig mikið upp
á kamfóru og allt var síðan sótt-
hreinsað með „Dróma". Þú hafðir
ótrú á öllum ferðalögum og fórst
aldrei neitt nema tilneydd. Þá
voru sjúkrahús eitur f þínum
beinum og kvaðstu fyrst vilja
lækna þig með náttúrulegum að-
ferðum. Það tókst þér að mestu
leyti.
Með dugnaði þinum og áræði
varst þú skyldfólki þinu mikil
stoð og stytta og þá sérstaklega
heimilisfólkinu á Hofi. Þrátt fyrir
0 daga á skólabekk skrifaðirðu
betra mál en margir fræðingar og
skáldmenni geta stært sig af. Þú
komst upp fjölskyldu sem leit upp
til þin og á þér raunverulega
margt og mikið að þakka. Ég
minnist fjölda sagna sem þú sagð-
ir mér úr Skagafirði fyrr á tímum,
t.d. af Sölva Helgasyni og álíka
skrýtnum fýrum skagfirðskum.
Ég þakka ömmu mínni fyrir
mig, alla þá ástúð og hlýju sem
hún gaf mér, og ég þakka einnig
fyrir hönd allra pollanna, sem
hún ól upp á Hofi og hlupu undir
pilsfald hennar, þegar eitthvað
út af bar.
Þá bið ég að endingu guð að
blessa þig og varðveita. Villi
stutt væri eftir, það var ekki fyrr
en seinnihluta október, að ég fékk
að vita, hversu alvarleg veikindi
hennar voru og það var erfitt. En
örlítil von var um bata og í hana
var haidið i lengstu lög. Um
hátíðar var þó ekki lengur vafi að
hverju stefndi, en um jólin var
hún heima þött líðan hennar væri
slæm. Þann 28. desember kom
hún svo í síðustu ferðina suður og
lagðist þá strax inn á Land-
spítalann og var þá þungt haldin.
Von mín er þó sú, að hún hafi
ekki liðið mjög mikið, því frábær-
lega vel var hugsað um hana af
hjúkrunarfólki á deild 4 D, Land-
spítalanum.
Við eigum oft eftir að sakna
hennai', en við hittumst eflaust
aftur og við þökkum þá samleið,
sem við áttum. Hafðu þökk fyrir
allt og allt.
Bróðir minn góður og
frændurnir mfnir Tumi, Maddi,
Valli og Egill. Við Bragi sendum
ykkur okkar innilegustu samúðar-
kveðjur og biðjum Guð að vera
ineðykkur. YkkarDídí.
barna móðir. Annað þeirra, Vig-
fús, ólst upp hjá afa og ömmu á
Húsatóftum. Börn þeirra Vigfús-
ar og Þórunnar eru öll myndarleg
og vel metið fólk. Ilafa þau öll átt
sitt annað heimili á Húsatóftum
hingað til, því alltaf var jafngott'
að vera þar og alltaf var nægilegt
rúm fyrir alla þar.
Vil ég nú þakka alla vináttu og
samleið. Sérstaklega þakka ég
gestrisní og hlýju, sem þau hjónin
sýndu mér siðast liðið sumar, er
ég heimsötti þau. Þcí heilsan væri
þá farin að bila, ríkti þar hin
sama birta og hlýi heimilisbragur
eins og al la tíð.
Bið ég góðan Guð að launa þeim
allt. Iíann leiði nú og styrki hana,
sem syrgir nú sinn besta vin og
láti minningarnar verma hana.
Börnum, tengdabörnum og barna-
börnum sendi ég ínnilegar samúð-
arkveðjur.
Hafi minn kæri vinur hjartans
þökk fyrir allt og allt.
Guð leiði liann heim til sinna
nýju bústaða.
G uðhjörg Guðnadóttir.
Minning - Dísa Ragn-
heiður Magnúsdóttir
Vigfús Þorsteinsson
Húsatóftum-Minning