Morgunblaðið - 09.02.1974, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1974
31
Aftur töpuðu Dan-
ir fyrir Svíum
I FYRRAKVÖLD tapaði danska
handknattleikslandsliðið aftur
fyrir Svíuin, 14—15, en sá leikur
fór fram í Ystad í Svíþjóð. Þótti
danska liðið að þessu sinni sýna
til muna betri leik en í Danmörku
á þriöjudagskvöldið, en þá tapaði
það 10—16. 1 leiknum í Svíþjóð
lék þó ekki einn bezti leikmaður
Danmerkur, Flemming Hansen,
með.
í blaðafrásögnum af fyrri leikn-
um kemur fram, að leikur þessi
hafi verið frámunalega lélegur og
sumir blaðamannanna taka meira
að segja svo djúpt í árinni að
segja, að þeir hafi aldrei —
hvorki fyrr né síðar — séð eins
lélegt danskt lið. ,,Það má mikið
vera ef við vinnum íslendinga i
HM, ef okkar lið leikur ekki bet-
ur, jafnvel þótt við vitum, að þeir
hafi nú siöku liði á að skipa,“ er
sagt í blöðunum.
Það voru einkum ungu menn-
írnir í danska liðinu, — mennirn-
ir, sem fengið hafa mest hrós að
undanförnu og mestar vonir hafa
verið bundnar við, — sem brugð-
ust í leiknum við Sviþjóð. Sviarn-
ir léku mjög fasta vörn, og að
sögn blaðanna höfðu ungu
mennirnir ekkert í þau átök að
gera. Auk þess er sagt, að mark-
varzla Lars Karlssons í sænska
markinu hafi verið göð — en
dönsku markverðirnir hafi verið
lélegir.
„Sænska liðið er ekki gott, það
er þungt og gerir lítið annað en að
bíða. Það er jafnvel svo komið hjá
því, að leikmaður, sem er á annað
hundrað kiló og eftir því svifa-
seinn, Bo Anderson, er notaður til
þess að halda uppi spilinu. En
þrátt fyrir þetta var okkar Iið
lélegra. Hvað verður um það,
þegar það lendir á móti jafnsterk-
um liðum og Tékkum og Vestur-
Þjóðverjum í HM,“ spyrja blöðin.
Ljóst má vera, eftir þessa leiki,
að brotalamir eru á danska liðinu,
og úrslitin ættu að auka okkur
bjartsýni á að okkur takist að
vinna Dani í heimsmeistara-
keppninni. En því má heldur ekki
gleyma, að við töpuðum fyrir
sænska liðinu i vetur, og þessir
ósigrar verða danska liðinu
örugglega áminning um að gera
betur. Danir verða ekki eins
öruggir um að vinna okkur og
þeir voru fyrir.
Páll Björgvinsson hefur átt góða leiki með Víkingum að undanförnu
og skorað falleg mörk. A sunnudaginn mæta Vikingar FH-ingum
suður í Hafnarfirði.
Tekst Víkingum að stöðva
hina sterku Hafnfirðinga?
FH-ingar mæta Víkingum I
Iþróttahúsinu i Hafnarfirði á
sunnudagskvöldið og nái FH-ing-
ar stigi út úr þeirri viðureign
verða þeir þar með íslandsmeist-
TAPA ÍR-INGAR
AFTUR I DAG?
Agnar Friðriksson, lR og Krist-
inn Stefánsson, KR berjast undir
körfunni. 1 dag mæta ÍR-ingar
Armenningum og þá fær Agnar
án efa nóg að gera undir körf-
unni.
TVEIR leikir fara fram í 1. deild-
inni í körfuknattleik um helgina,
2 í 2. deild og einn í þriðju deild.
Leikirnir f 1. deild eru á milli
ÍR—Armanns og HSK—UMFN,
fyrri leikurinn hefst f íþróttahús-
inu á Seltjarnarnesi klukkan
16.00 í dag.
Leikur ÍR og Armanns ætti að
geta oröið mjög skemmtilegur og
erfitt að segja f.vrir um hvort
Staðan í körfuknattleiknum
KR
Valur
IR
Ármann
ÍS
HSK
UMFN
UMFS
6 0 6
434:361
549:478
466:387
315:311
392:322
295:307
390:424
389:540
10
10
8
4
4
2
2
0
Kolbeinn Pálss.
KR 26:19 = 73,1'
Birkir Þorkelss.
HSK 12: 8=66,6'
Torfi Magnúss.
Val 20:13=65,0'
Villur dæmdar á lið:
Stighæstir:
Þórir Magnúss. Val 152.
Kolbeinn Pálss. KR 127.
Bragi Jónss. UMFS 118.
Bjarni Gunnar ÍS 115.
Gunnar Þorvarðss. UMFN 115.
Kolbeinn Kristinss. ÍR 110.
Gísli Jóhanness. UMFS 107.
Kristinn Jörundss. IR 99.
Jóhannes Magnúss. Val 96.
Kári Marisson Val 87.
Einar Guðmundss. UMFN 79.
Jón Sigurðsson Á 78.
Vítaskot (12 skot eða fleiri)
Jön Sigurðss. Á 12:10=83,3%.
Kristinn Jörunds.
ÍR 22:17=77,3%.
Hallgrímur Gunnars.
Á 16:12=75,0%.
Steinn Sveinss. ÍS12: 9=75,0%.
HSK 93.
Ármann 93.
KR 104.
UMFN 107.
is 108.
ÍR 109.
UMFS 129.
Valur 147.
Brottvísun af velli (5 villur)
Ármann 2.
UMFN 2.
IR 3.
KR 4.
ÍS 5.
HSK 5.
UMFS 8.
Valur 8.
Næstu leikir í 1. deild:
Laugardaginn 9. febr. kl. 16 á
Seltjarnarnesi: ÍR:Ármann og UMFN:HSK. gk-
liðið ber sigur úr býtum. IR-ingar
hafa ekki leikið vel að undan-
förnu og mega taka á honum stóra
sínum eigi þeim að takast að
sigra.
UMFN ætti að sigra HSK f síð-
ari leiknum, en þó getur alit
gerzt.
Á Akureyri leika í dag ÍMA og
Snæfell frá Stykkishólmi, lítið er
vitað um getu Hólmara, en með
þeim leikur Einar Sigfússon fyrr-
um ÍR-ingur. Leikurinn i dag i
Iþróttaskemmunni hefst klukkan
17 og klukkan 14 á morgun hefst
leikur Snæfells við Þór, en Þór er
líklegastur sigurvegari i 2. deild.
1 þriðju deild leika á Seltjarnar-
nesi Grótta og Fram og hefst
leikurinn klukkan 18 á morgun.
Breiðholts-
hlaup ÍR
BREIÐHOLTSHLAUP IR fer
fram í annað sinn n.k. sunnudag
10. febrúar, og hefst eins og
venjulega kl. 14.00 við Breiðholts-
skólann.
Hin nýja keppni milli bekkjar-
deilda Breiðholtsskólanna virðist
ætla að gefa góða raun, og hefur
þegar heyrzt, að heilar bekkjar-
deildir hyggi á þátttöku í hlaup-
Staðan
1. DEILD KARLA: Það þarf
kraftaverk að eiga sér stað til
að FH-ingar sigri ekki í 1. deild
íslandsmótsins í handknattleik.
Lið, sem í upphafi keppnis-
tímabils var ekki líklegt til stór-
afreka, hefur verið ósigrandi í
leikjum vetrarins og vfirburðir
þeirra með eindæmum. A
botninum berjast Þórsarar fyrir
áframhaldandi veru sinni í fvrstu
deild og ráunar eru litlar líkur á
því, að þeim takist að hanga uppi.
Öll nótt er þó ekki úti enn, Þór á
eftir þrjá leiki á heimavelli og ef
til vill hala þeir inn þau stig, sem
þá vantar. Staðan í deildinni er
nú þessi:
FH 10 10 0 0 239:167 20
Valur 11 6 2 3 216:197 14
Fram 11 5 3 3 228:210 13
Vikingur 11 5 2 4 244:239 12
Haukar 10 2 4 4 181:200 8
Armann 10 2 3 5 147:161 7
IR 11 2 3 6 213:236 7
Þór 10 1 1 8 181:239 3
arar þó svo að þeir eigi eftir að
leika þrjá leiki. í rauninni eru
möguleikarnir á því, að FH verði
ekki Islandsmeistari litlir sem
engir, en spurningin er sú hvort
þeir verða það strax á sunnudags-
kvöldið I leiknum gegn Vik-
ingum. Síðast urðu FH-ingar ís-
landsmeistarar 1971, fyrst urðu
þeir íslandsmeistarar innanhúss
1956 og hafa alls unnið tslands-
meistaratitilinn níu sinnum.
Leikur FH og Vikings ætti að
geta orðið skemmtilegur, bæði lið-
in leika skemmtilegan handknatt-
leik og nái Víkingar sér vel á strik
ættu þeir að geta sigrað FH-inga.
Hins vegar er líklegra, að FH-liðið
fari með sigur af hólmi, liðið leik-
ur á heimavelli og hefur til mikils
að vinna.
Leikur Víkings og FH hefst
klukkan 20.15 og síðari leikurinn
á sunnudagskvöldið verður á milli
Fram og Hauka, einnig sá leikur
ætti að geta orðið skemmtilegur.
Fyrri leik liðanna lauk með jafn-
tefli 19:19.
Þrír leikir áttu að fara fram í 1.
deild kvenna um helgina en
tveimur þeirra hefur verið frest-
að um óákveðinn tíma. Það eru
leikir Ármanns — Fram og Vik-
ings — KR, sem fram áttu að fara
í KR-húsinu á sunnudaginn. Taldi
HKRR ekki rétt að þessir leikir
færu fram í húsi, sem ekki getur
tekið áhorfendur. Á sömu foU
sendu hefur leik KR og Fylkis i 2.
deild karla verið frestað.
Aðeins einn leikur fer því fram
í 1. deild kvenna um helgina, FH
leikur gegn Val i Hafnarfirði á
morgun og hefst leikurinn um
klukkan 18.30. Einn leikur fer
einnig fram í 2. deild karla um
helgina, IBK og Þróttur leika i
Njarðvíkum á sunnudaginn og
hefst leikurinn klukkan 14.30.
Víkingur
Sá leikmaður 1. deildar, sem
flest mörk hefur skorað, er fall-
byssa Framliðsins, Axel
Axelsson, hann hefur 84 sinnum
sent knöttinn í netið. Fast á hæla
hans kemur þó V'ikingurinn
Einar Magnússon og ekki er ólík-
legt, að þessir kappar skori meira
en 100 mörk, en 100 marka
múrinn rauf Einar Magnússon í
fvrra.
Eftirtaldir Leikmenn eru nú
markhæstir:
Axel Axelsson, Fram, 84
Einar Magnússon, Víkingi, 79
Viðar Símonarson, FH, 70
Gunnar Einarsson, FH, 66
Hörður Sigmarsson, Haukum, 62
I einkunnagjöf hlaðamanna
Morgunblaðsins hefur Viðar
Símonarson hlotið flest stig, enda
á þessi snjalli leikmaður ekki svo
lítinn þátt í velgengni FH-liðsins
í vetur. Næstur Viðari að stigum
er Ragnar Gunnarsson, mark-
vörður Armanns — sá leikmaður,
sem hvað mesta athvgli hefur
vakið á keppnistímahilinu. Stiga-
hæstir eru eftirtaldir, leikja-
fjöldi í svigum:
Viðar Símonarson, FH, 35 (10)
Ragnar Gunnarsson, Armanni, 31
(10)
Axel Axelsson, Fram, 30 (11)
Gunnar Einarsson, FH, 30(10)
Björgvin Björgvinsson, Frain, 29
(11)
2. DEILD KARLA:
1 2. deild er spennan í alglevm-
ingiogþrjú liðgeta sigrað ídeild-
inni. Grótta, Þróttur og KR. A
botninum er hins vegar nokkuð
einsýnt að það verða Völsungar,
sem falla niður i kjallara þriðju
deildar. Staðan í 2. deild karla er
nú þessi:
Þróttur 10 8 0 2 220:182 16
KR 11 8 0 3 279:190 16
Grótta 9 7 0 2 221:188 14
KA 11 6 1 4 267:248 13
Breiöablik 10 5 0 5 215:217 10
IBK 10 4 1 5 196:138 9
Fvlkir 10 2 0 8 204:229 4
Völsungur 11 0 0 9 184:257 0
Brynjóifur Markússon, KA
hefur skorað flest mörk í 2. deild-
inni, rúmlega '4 af inörkuin liðs
síns.
1. DEILD KVENN.V:
I 1. deild kvenna eru það Fram-
stúlkurnar, sem standa bezt að
vígi, en öll seinni umferðin er þó
eftir. Eins og I 1. deild karla er
það lið Þórs, sem verst stendur að
vígi og allt bendir til þess, að
Þórsstúlkurnar falli niður í 2.
deild. Staðan hjá stúlkunum er
nú þessi:
inu, til þess að tryggja með því Fram 6 6 0 0 81:48 12
sigur bekkjar síns I keppninni um AÐALFUNDI Iíandknattleiks- Valur 5 4 0 1 80:53 8
bikarinn. deildar Víkings, sem vera átti á FH 7 3 1 3 80:71 7
Hlaupið er þó eftir sem áður morgun, hefur verið frestað og Armann 6 3 1 2 75:72 7
einstaklingskeppni milli aldurs- fer hann fram i Víkingsheimilinu KR 5 2 0 3 56:62 4
flokka, sem miðast við fæðingar- við Hæðargarð laugardaginn 16. Vikingur" 6 1 0 5 57:77 2
ár, og er öllum opið. febrúar. Þór 6 0 0 6 57:93 0