Morgunblaðið - 09.02.1974, Page 32
LAUGARDAGUR 9. FEBRUAR 1974.
|RtipnMð)i>
nucLVsmcnR
^^»22480
Smyslov
efstur
BIÐSKAKIR voru tefldar á
Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi
og urðu úrslit þessi: Forintos
vann Jón Kristinsson, Trinkov
vann Kristján Guðmundsson,
Guðmundur Sigurjónsson vann
Kristján, Smyslov vann Magnús
Sólmundarson, Chioealtea vann
Ögaard og Freysteinn vann
Benóný, sem ekki mætti til leiks.
Staðan cftir 4 umferðir er
Eins og sagt var frá í blaðinu í gær lenti loðnuskipið Hinrik KÖ 7 á hliðina f inynni Reyðarfjarðar,
þegar hurðarlæsing á bakborðsgangi skipsins bilaði. Blaðamaður Morgunblaðsins, sem staddur
var á Eskifirði fór út á móti Hinrik og tók þessa mynd, þegar skipið var að leggja af stað til Hafnar
eftir áfallið, og eins og sjá má liggur skipið að mestu á hakborðshliðinni.
Ljós., Mbl.: Þórleifur Ölafsson
Vatnsskort-
ur í Eyjum
NÚ þegar loðnufrvsting og
bræðsla er komin á fullan gang I
Vestmannaeyjum og stöðugt
fleira fólk drífur þangað að, er
töluvert farið að bera á vatns-
skorti. Aðeins grennri vatns-
leiðslan er tengd við land og
afkastar hún ekki nema um 1600
tonnum á sólarhring þrátt fvrir
dælingu, og hrekkur það hvergi
nærri til að standa undir vatns-
þörf Evjaskeggja um þessar
mundir.
Þannig er nú aðeins metri af
vatni eftir í söfnunargeyminum,
sem tekur annars um fimm metra
af vatni. Er því allt útlit fyrir að
fljótlega þurfi að hefja vatns-
skömmtun í Eyjum. Hins vegar er
danskt skip komið til Eyja með
viðbót við breiðari leiðsluna, sem
skemmdist i gosinu. Er það alls
um 1 og ‘A kílómetri, sem leggja
þarf til að tengja megi i Eyjum.
Búið er að ná skemmda endanum
upp og gera hann kláran til teng-
ingar. Hins vegar hefur viðrað
illa síðustu daga, svo að skipið
hefur ekkert getað athafnað sig
til að leggja vatnsleiðsluna. Það
er þó fljótlegt verk, ef vel viðrar
,— tekur naumast nema tvo daga
að leggja hana og tengja, og á þá
fljótlega að vera hægt að hleypa
vatni á hana. Þar með er fengin
frambúðarlausn á vatnsmál Vest-
mannaeyinga, því að báðar
leiðslurnar geta afkastað um 4500
tonnum ásólarhring.
VINNUSLYS
Höfn, Hornafirði — 9. febrúar
VINNUSLYS var hér í dag, þegar
verið var að landa loðnu til fryst-
ingar úr vb. Steinunni SF 10. Þeg-
ar löndun var lokið og verið að
lyfta bómunni, slitnaði hún og
fél! ofan á skipstjórann Ingólf As-
grímsson. Slasaðist hann nokkuð
á öxl og mjöðm.
— Elías.
FRYSTI.NG á loðnu hófst í Isbirn-
inum í fvrradag, en þá var sótt
loðna í bát tsbjarnarins, Asberg,
sem hann landaði í Þorlákshöfn.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
LATA inun nærri að í gærkvöldi
hafi verið búið að frvsta rétt inn-
an við3 þúsund lestir af loðnu.
Samkvæmt upplýsingum hjá
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna
var á fimmtudagskvöld búið að
frysta um 1500 tonn hjá frystihús-
um innan samtakanna. Sólar-
hringsafköstin innan SH munu
vera um 400 tonn, þannig að
heildartalan hefði átt að vera
komin upp f 1900 tonn í gær-
kvöldi.
Hjá sjávarafurðadeild SÍS fékk
Mbi. þær upplýsíngar, að þar
hefða heildarfrystingin í fyrra-
kvöld verið orðin um 600 tonn, og
hjá islenzku umboðssölunni fékk
blaðið þær upplýsingar, að þar
væri heildarfrystingin orðin um
300 tonn miðað við gærkvöld. 10
frystihús frysta loðnu á veguin
þessi:
vinninga
1. Smyslov 4
2—3. Friðrik og Forintos 3‘A
4. Bronstein 3
5—8. Guðmundur, Chiocaltea,
Velimirovic og Freysteinn 2
9—12. Trinkov, Magnús,
Ögaard og Ingvar Vá
13. Jón Kristinsson 1
14—15. Kristján og Júlíus 'A
16. Benóný 0
ÍU, en þau eru enn ekki öll komin
í gang með loðnufrystingu.
FORRAÐAMENN fiskimjöls-
verksmiðja á Suður- og Vestur-
landi héldu með sér fund f
Reykjavík I gær til aðræða, hvort
fiskimjölsverksmiðjurnar ættu
að hætta loðnumóttöku vegna
verkfalls ASl, sem boðað er hinn
19. þessa mánaðar. Endanleg
ákvörðun verður tekin á fundi f
dag og þá gefin út tilkynning urn
niðurstöðuna.
Gunnar Ólafsson, framkvæmda-
stjóri og formaður samlaka síldar-
LITLAR horfur eru nú á því, að
íslendingum takist aðselja Sovét-
mönnum frystan fisk á þessu ári,
en í fyrra keyptu Sovétríkin 16
þúsund lestir af frystum fiski
héðan. Eins og sky rt var frá í Mbl.
f gær komu samningancfndar-
menn íslenzkra framleiðenda
heim frá Moskvu nýlega án þess
að samningar tækjust og munaði
þar miklu, er upp var staðið frá
samningaborði. íslcndingar buðu
Sovétmönnum 4.500 lestir af
frystum fiski og sýndu þeir áhuga
og fiskimjölsverksmiðja á þessu
svæði, sagðí þó f viðtali við
Morgunblaðið í gær, að eins og nú
horfði, væru allar líkur á því, að
verksmiðjurnar yrðu að hætta
móttöku á loðnu, áður en langt
um liði. Allar þrær eru nú að
fyllast hjá verksmiðjunum á
þessu svæði, og nokkurn tíma tek-
ur að vinna upp úr þrónum. Eng-
in verksmiðja hættirá aðþurfa að
sitja uppi með loðnu i þróm, ef og
þegar verkfallið skellur á, enda
vildu þeir greiða fyrir fiskinn
verð, sem er langt undir heims-
markaðsverði. Til samanburöar
má geta þess, að í olíusamningum
Islendinga við Sovétrfkin, er allt
verð bundið heimsmarkaðsverði,
sem skrásett er í Curacao í Vene-
zúela, en skráð verð þar er tals-
vert hærra en oliuverð t.d. í
Arabalöndunum.
Fulltrúar seljenda á frystum
fiski til Sovétríkjanna, sem verið
hafa i Moskvu undanfarnar vikur
yrði þá naumast lífvænlegt í
kringum verksmiðjurnar sakir
ólyktar. Gunnar kvað hins vegar
nokkuð mismunandi, hvað hver
einstök verksmiðja þyrfti að
hætta móttöku með miklum fyrir-
va ra.
Sem kunnugt er var sótt um
undanþágu til Alþýðusambands-
ins til handa fiskimjölsverk-
smiðjunum i hugsanlegu verk-
falii, en þeirri beiðni var hafnað.
eru nýkomnir til landsins. Ut-
flutningsaðilarnir, sem eru Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna og
Samband íslenzkra samvinnufé-
laga gerðu kaupendunum þar
ákveðið tilboð um sölu á 4.500
lestum af frystum fiski og óskuðu
þeir eftir því, að sambærilegar
verðhækkanir yrðu á sölum til
Sovétríkjanna í ár eins og þróun
heimsmarkaðsverðs verður og er
þá miðað við Bandaríkjamarkað.
Viðræðurnar í Moskvu báru lítinn
árangur, en þó mun hafa komið
fram áhugi hjá Rússum um það,
að þeim yrði boðið jafnmikið
magn af frystum fiski á þessu ári
eins og hinu síðastliðna, en þá
keyptu þéir 12 þúsund tonn af
frystum fiskflökum, aðallega
ufsa- og karfaflökum, og 4 þúsund
tonn af heilfrystum fiski. Veru-
legur ágreiningur er hins vegar
milli aðila um verð og var bilið
milli boðs Islendinganna og boðs
Rússa mikið, þegar upp var staðið
frá samningaborðum. Eru litlar
horfur á, að samningar takist.
-----------♦♦♦--------
Stuttur fundur
SÁTTASEMJARI hélt i gær fund
með fulltrúum yfirmanna á fiski-
skipaflotanum og útgerðarmönn-
um. Fundurinn stóð aðeins í fá-
einar klukkustundir og þokaðist
þar lítið i samkomulagsátt. Annar
fundur með þessum aðilum hefur
verið boðaður á þriðjudag.
Loðnufrystingin orðin
nærri 3 þúsund tonn
Allar líkur á að loðnu-
móttaka verði stöðvuð
Litlar horfur á sölu freð-
fisks til Sovétríkianna í ár
á mun meira magni. Hins vegar