Morgunblaðið - 19.02.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.02.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1974 KfflJllll MARGFALDAR HDHP <a& ARBOK ÞINGEYINGA i<>7i Forsíða bókarinnar. Arbók Þing- eyinga 1972 Nýlega kom út Árbók Þingey- inga fyrir árið 1972. Er þetta 15. árgangur ritsins en útgefendur eru Suöur- og Norður-Þingeyjar sýsla og Húsavíkurkaupstaður. 1 bókinni, sem er um 250 blað- síður að stærð, er fjöldi greina um málefni er varða Þingeyinga, ljóð, sögur og sagnaþættir. Af efni rits- ins má nefna m.a. þætti úr ættar- sögu eftir Jón Kr. Kristjánsson sem nefnist Slysin á Leirunni, Sagnir frá Húsavík eftir Björn H. Jónsson, úrdrátt úr bréfum Sveins Þórarinssonar og ýmsar fréttir úr héraði. Á forsíðu er mynd af veggmál- verki eftir Hring Jóhannesson listmálara, en frummyndin er í anddyri nýja Gagnfræðaskólans á Húsavík. Ritstjórar bdkarinnar eru Bjartmar Guðmundsson og Sigurjón Jóhannesson er ritnefnd skipa Helgi Kristjánsson, Þdrir Friðgeirsson og Bjartmar Guð- mundsson. Dayan: Verðum að halda Gol- anhæðunum Tel Aviv, 14. febr. NTB. MOSHE Dayan, landvarnaráð- herra Israels, sagði í ræðu I dag, að Israelar yrðu að haida her- numdu svæðunum frá 1967 í Gol- anhæðum, enda þótt það kostaði þá stöðug átök við Sýrlendinga. Hann upplýsti jafnframt að Henry Kissinger, utanrfkisráð- herra Bandarfkjanna, hefðf haft samband við stjórnir israels og Sýrlands með það í huga að koma á viðræðum þeirra í milli um aðskilnað hersveita þeirra þar um slóðir. JHflíBimWaþlþ tfy* AUSTU RSTRÆTI 22 MÐ ER SVO SANNARLEGA - kominn tími tll að gera göð kaup á - ÚTSÖLUMARKAÐNUM AÐ AUSTURSTRÆTI 22 40%-70°/o AFSLSLÁTTUR - ÓTRÚLEG KJÖR TAKID VEL EFTIR! □ FERMINGARFÖT — GOTTSNIÐ — GOTTEFNI □ ST%KIR HERRAJAKKAR 100% SKOZKT TWEED — GÓÐ SNIÐ □ FÖT MEÐ VESTI ÚR TERYLENE & ULL — MJÖG GÓÐ SNIÐ □ HERRAKULDAJAKKAR 100% □ herrakuldajakkar, STUTTIR, KÖFLÓTTIR, EINLITIR □ LOÐFÓÐRAÐIR STUTTJAKKAR — FLAUEL □ LOÐFÓÐRAÐIR RÚSKINNSSTUTTJAKKAR□ STUTTIR LEÐURJAKKAR □ 100% ULLARKÁPUR, BÆÐI KÖFLÓTTAR OG EINLITAR — GÓÐ SNIÐ □ LOÐFÓÐRAÐIR KVENKULDAJAKKAR □ KVENKULDAJAKKAR 100% ULL □ KVENLEÐURJAKKAR □ DRENGJA- OG TELPNA BUXUR ÚR Tery- lene & ull, denim og flaueli □ BLÚSSUR □ DÖMUPEYSUR □ SAMKVÆM- ISBLÚSSUR OG BOLIR □ SAMKVÆMISBUXUR □ SÍÐ PILSQ SÍÐIR KJÓLAR □ SMEKKBUXUR □ HERRASKYRTUR □ BOLIR □ DENIM SKYRTUJAKKAR — MJÖG HENTUGIR FYRIR SKÍTVINNU Plötulisti Last time I saw him / Diana Ross The smoker you drink / Joe Walsk Unreal / Blood stone Fm live / climax blues band Belween nothingness & eternity, live / Maharisnu orcherstra Cabarett orginal Brain salad surgery / Emmerson & Lake, Palmer Show and tell / Al Wilson Hotcakes / Carly Simon Næstnýjasta Dylan platan One more river to cross / Cannet heat Innervisions / Steve Wonder The best of Procul Harum Dark side of the moon / Pink Floyd On the third day / Electric light orchestra Nut bus City limited / Ike & Tina Turner The singles 1969—1973 / Carpenders Atomic Rooster IV Tabernakel / Jan Akkerman Bang / James Gang Goodbye yellow brick road / Elton John Backman turner overdrive — II Stone Gon' / Barry White Wild tales / Graham Nash Jesus Crist superstar / Orginal sound track album Lost and found / Humble pie. o.fl. o.fl. Mikið úrval af fjögurra rása plötum SQ — QS — CD — 4. KARNABÆR (jBb TÍZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66 í # #j^)^i(^j(^|(^)(^)(^|^)(^|)^|^|^|í^H^ ^) j|)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.