Morgunblaðið - 19.02.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.02.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1974 TffÚf: '4 W& •*SSVli % Vatnsstrókarnir stóðu eins og vængir út frá bflunum þegar þeir ösluðu flauminn. 0 Citroenbílarnir lentu ekki I neinum vandræðum, því þá er hægt að hækka upp þannig að það verður ámóta hátt undir þá og jeppa. 0 Þessi mynd var tekin við Elliðaár- brúna, en jeppinn er á veginum undir brúna. Margir eig- endur jeppa og ann- arra torfærubíla höfðu gaman af að spreyta sig í vatns- flaumnum. Flestir reyndu þó að fara öruggari leiðir eins og til dæmis bíllinn uppi á brúnni. MEÐFYLGJANDI MYNDIR TÖK LJÓSMYNDARI MORGUNBLAÐSINS, ÓLAFUR K. MAGNUSSON, í VATNSVEÐRINU MIKLA í REYKJAVlK Á SUNNU- DAGINN. GÖTUR BORGARINNAR VORU ÞÁ VÍÐAST HVAR LÍKARI STÓRFLJÓTUM, EN HAG- LEGA GERÐUM SAMGÖNGULEIÐUM OG VÍÐA STÖÐVUÐUST BÍLAR Á AÐALGÖTUM. HVERGI URÐU ALVARLEGAR SKEMMDIR AF VÖLDUM ■FLÓÐANNA, EN ÝMIS SMÁVÆGILEG ÓÞÆGINDI HERJUÐU Á MARGA. STARFSMENN REYKJA- VÍKURBORGAR HÖFÐU NÓG AÐ GERA Á SUNNU- DAGINN VIÐ AÐ VEITA VATNSELGNUM AF AÐALGÖTUM, EN MYNDIRNAR SEGJA SÍNA SÖGU UM ÁSTANDIÐ. 0 Einn á róli undir Elliðaárbrúnni. % Starfsmenn Reykjavfkurborgar áttu oft f erfiðleikum með að finna vat nsniðurföllin, en mörg þeirra stffluðust í látunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.