Morgunblaðið - 12.05.1974, Síða 13

Morgunblaðið - 12.05.1974, Síða 13
FASTEIGNIR 2]a herDergja íbúð á 6. hæð í háhýsi við Æsufell. íbúðin er stofa, svefnherb., baðherb., eld- hús og geymsla á hæð. Mikil fullgerð sameign, m.a. frystiklefi. Verð: 2.950 þús. 4ra herbergja ca. 108 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk við Álfta- hóla. íbúðin er stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. íbúð þessi er í sér- flokki hvað vandaðan frá- gang snertir. Á jarðhæð fylgir innb. bílskúr. Tvenn- ar svalir. Glæsilegt útsýni. Verð: 5.5 milj. 4ra-5 herbergja 120 fm. endaibúð á 4. hæð i blokk við Hjarðar- haga. íbúðin er 2 stofur, 2 — 3 svefnherb., eldhús, baðherb. og hol. Góð íbúð. Glæsilegt útsýni. Bil- skúrsréttur. Verð: . 5.2 milj. 4ra herbergja 112 fm. íbúð á 1 hæð í sex íbúða húsi. Ibúðin er samliggjandi stofur 2 svefnherb., eldhús bað- herb. og hol. Sér hiti. Verð: 5.2 milj. Raðhús við Völvufell. Húsið er um 130 fm. 3 svefnherb. og sam- liggjandi stofur, eldhús og bað. Svo til fullbúið hús. Bílskúrsréttur. Verð: 6.8 Elnbýllshús 1 Árbæjarhverfi Húsið er 140 fm. 3 svefn- herb., samliggjandi stof- ur, húsbóndakrókur, eld- hús, baðherb. snyrting, þvottaherb. o. fl. Bílskúr. Arinn í stofur. Svo til full- frágengið hús. Verð: 1 1.0 milj. Elnbýllshús 1 Árbælarhverfl Húsið er 1 37 fm. 4 svefn- herb., stofa, eldhús, bað- herb, snyrting, þvottg- herb. o.fl. Óvenjustór bíl- skúr. Laust fljótlega. Verð: 1 1.0 milj. Elnlýllshús I smálbúðahverfi Húsið er steinsteypt. Á hæðinni eru stofur, 2 herb., eldhús, baðherb. og forstofa. í risi eru 3 svefnherb. og snyrting. í kjallara er þvottaherb. og geymsla. Bílskúr. Ræktaður fallegur garður. Verð: 8:0 milj. Raðhús við Torfufell. Húsið er um 130 fm. 3—4 svefnherb., stofa, eldhús og baðherb. Rúm- lega tilbúið undir tréverk og er ibúðarhæft. Skipti æskileg á 5 — 6 herb. íbúð. í smiÖum Vorum a8 fá í sölu 3ja og 4ra herbergja íbuðir að Engjaseli 35 í Breiðholti II. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign að mestu frágenginni. Húsið er þegar orðið fokhelt og þar með lánshæft. Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson s.f. Teikning: Kjartan Sveinsson. II II II II Söluskrá: Maí-söluskráin var að koma út í 2. útgáfu, þar eð fyrsta upplag, 500 eintök, þraut að viku liðinni. Færið yður í nyt þá miklu hagkvæmni sem söluskrá FASTEIGNAÞJÓNUSTUNNAR býður upp á. Auk þess er söluskráin bezta fáanlega heimild um verðlag fasteigna yfirleitt. Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega eftir- taldar eignir: Einbýlishús fullgert eða í smíðum í Fossvogi, Byggðarenda, eða Stóra- gerðishverfi. Raðhús fullgert á einni hæð í Fossvogi. Raðhús (pallahús), full- gert eða í smíðum í Foss- vogi eða í Álftamýri. Sérhæð 5 — 6 herb. í Safamýri, Stigahlíð, Vatnsholti eða Hjálmholti. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 1 7 Sími: 2-66-00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.