Morgunblaðið - 12.05.1974, Síða 15

Morgunblaðið - 12.05.1974, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAI 1974 15 UNICOM 202/sr Rafeindareiknivélin með aðgerðum reiknistokksins og meiru til. Auk hinna venjulegu +, x, +, aðgerða hefur vélin eftirfarandi: Hornaföll: Gráður/radi- anar Sin X, cos X, tan X, arc sin X, arc cos X, arc tan X. Logarithmar Ln X, log X, ex 10* Aðrar aðgerðir: Xy , \'X, -rr, \, +/-, <—> , M ; , M - , X<~>M X-»M X<—M , M X2 Stórir og greinilegir Ijósa- gluggar. Handhæg og fyr- irferðalítil, en þó með rúmgóðu ásláttarborði. Sendum í póstkröfu. Eigin varahluta- og viðgerðarþjónusta. Einar J. Skúlason, Hverfisgötu 89, Rvik. S: 24130 — Póstbox 1427. Akureyri Jón Bjarnason umboðsmaður. Verð kr. 24.870,- DATSUN 180B, árgerð 1972 i fyrsta flokks lagi, ekinn 25 þús. km. til sýnis og sölu á mánudag hjá FÖNIX, Hátúni 6a. Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53 Konur athugið Getum enn bætt við í dagtíma í maí. Leikfimi 2 — 3—4 sinnum í viku. Sturtur, sauna, Ijós og nudd. 3ja vikna megrunarkúr, dagtímar. Megrunarleikfimi alla daga vikunnar nema sunnudaga. Góður matarkúr, ströng viktun. 2 nudd innifalið í verðinu. Innritun í síma 42360. Heimasími 43724. Nýir tímar hefjast aftur 4. júní. 30 daga megrunarkúr. Morguntímar, dagtímar, kvöld- timar. Leikfimi 2 — 3—4 sinnum í viku. Innritun þegar hafin. Ný verzlun Sérverzlun Við höfum opnað verzlun í Hafnarstræti 16. Við bjóðum ótrúlegt úrval af glösum, keramik og postulíni, skreytt íslenzkum teikningum eftir þekkta listamenn. Ennfremur flytjum við inn gjafavörur frá ýmsum löndum, t.d. Rússlandi, V-Þýzkalandi, A-Þýzkalandi, Póllandi, Rauða-Kína, Mexico, Ítalíuo.fl. löndum. Verðið er afar hagstætt í mörgum vöruflokkum. Kynnist nýstárlegri verzlun með nýstárlega gjafavöru. Gler og Postulín, Hafnarstræti 16 BRÖTTFÖR; 15. júní, 6. júlí, 3. 17. og 31. ágúst og 14. september. MALTA er orðin vinsæll ferðamannastaður — en laus við hið mikla flóð ferðamanna, sem einkennir svo marga staði. Tryggið far áður en það verður um seinan MALTA ER PARADÍS FERÐAMANNSINS Verzlunin Nonni. Rýmingarsala, ótrúlega lágt verð Flauelsjakkar, 900 kr. Matrósaföt 2600 kr. Herraföt 3000 kr. Drengja terylenebuxur 700 kr. Skyrtur 95 kr. Peysur 1 60 kr. Barnasokkar 49 kr. Herrasokkar 75 kr. Sokkabuxur 1 95 kr. Undirkjólar 200 kr. Slæður 95 kr. Koddar 690 kr. Damaskefni 140/m 165kr. Fiðurhelt léreft 200 kr. Pattons ullargarn 68 kr. Tvinni, hnapparofl. MALTA hefur upp á margt að bjóSa fyrir ferðamanninn: ★ Milt og þægilegt loftslag ★ Góð hótel, þjónusta og víðkunna gestrisni if Gæði í mat og drykk ★ Baðstrendur lausa við alla mengun if Glaðværð og skemmtanir við allra hæfi if Hagstætt verðlag Ferðamiðstöðin hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.