Morgunblaðið - 12.05.1974, Side 17

Morgunblaðið - 12.05.1974, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAl 1974 17 Til sölu er íbúðar- og gistihúsið Mávahlíð á Vopnafirði. Getur verið mjög heppilegt sem íbúðir fyrir tvær fjölskyldur. Ennfremur fiskverkunarhús á sama stað. Allt laust nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Kristján Gíslason sími 13851, Rvík. Sýning á Franskri nútímalist Verður í Franska bókasafninu Laufásvegi 12 II. hæð dagana 20—27 maí, og verður sýningin opin frá kl. 14—22. Sýnd verða málverk, grafík, vefnaður, líkan af bygging- um ofl. 1/2 lítri köld mjólk 1 RÖYAL búðingspakki. Hrœrið saman. Tilbúið eftir 5 mínútur. Súkkulaði karamellu vanillu járðarberja sítrónu. HAGKflUP AUGLÝSIR: Nú er tízkufatnaSur sumarsins jakkar og buxur úr „fade — out" flaueli. IMý sending dömublússur, köflóttar og rósóttar + Úrval af nýjum barnapeysum. ^ Alls konar buxur í úrvali, fyrirdömur, herra og börn. Gott úrval af gardínuefnum •jc Nýkomnar tilbúnar eldhús- gardínur Hoje-rúmfataefni, ný mynstur bæði crepe og slétt. Munið viðskiptakortin og mat- vöruúrvalið. UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI KAUPMANNA- HÖFN Italía • Rðm - Sorrento - Caprf Verðfrá kr. 20.800.— Nú gefst fólki i fyrsta sinn kostur á ódýrum orlofsferðum í leiguflugi til eftirsóttustu ferðamannastaða á ítaliu. Beint dagflug til Rómar á tæp- um 4 klst. Hægt að velja um dvöl í 1—4 vikur í Róm, Sorrento og Caprí, eða skipta dvalartimanum á milli staða Róm býður upp á fágæta töfra til skoðunar sögustaða, skemmtanalifs og baðstrendur eru rétt við borgina. Sorrenteo er undurfagur baðstrandae bær við Napólíflóan og Capri er við- fraeg perla náttúrufegurðar og veður- bliðu. Brottför í hverri viku. Innifalið: beint þotuflug báðar leiðir, gisting og tvær máltíðir á dag. Eigin skrifstof a Sunnu i Kaupmannahöfn með íslenzku starfsfólki. Hægt að velja um dvöl á mörgum hótelum og fá ódýrar fram- haldsferðir til flestra Evrópulanda. Nú komast loksins allir ódýrt til Kaup- mannahafnar. Allar leiðir liggja til hinnar glaðværu og skemmtilegu borgar við sundið. MALLORCA Verð frá kr. 20.900.—. Beint þotuflug báðarleiðir. Dagflug. Brottfarardagar viku- og hálfsmánaðarlega frá 5. apríl. Frjálst val um dvöl í íbúðum eða hótelum i baðstrandarbæj um. Magaluf, Palma Nova, Arenal, eða í höfuðborginni Palma Nýjung: Dvöl á heilsuhæli f hinum kyrriáta baðstrandarbæ Alcúd ia Sunna hefur til ráðstöfunar yfir 700 glstirúm i öllum verðflokkum i Mallorca. Eigin skrifetcrfa Sunnu i Palma með íslensku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu. Mallorca er fjök sóttasta sólskinsparadisEvrópu. COSTA DEL SOL Verðfrákr. 19.800.— Brottför viku og hálfsmánaðarlega frá 6. april. Dagflug með Boeing 707 f jögra hreyfla úthafsþotu. Sunna getur nú vegna hagkvæmra f lutninga og hótelsamninga, boðið upp á sérstaklega hagstæð verð áCosta del Solferðum. Vegna mikilla afpantanna brezkrá ferðaskrifstofa getum við boðið svo til ótakmaikað pláss í íbúðum og hótel- um í öllum verðflokkum á Costa del SoL auk hinna vinsælu ibúða og hótela, sem Sunna hefur notað þar undanf arin ár. íslenzkir fararstjórar Sunnu á Costa del Sol hafa skrifstofuaðstöðu í Torremolinos, þar sem alltaf er auð- ^yelt að ná tilþeirra YMSAR FERDIR Nizza — Morite Carlo: Verð f rá kr. 24.800.— Beint þotuflug frá Keflavik til Nixxa á | 3 Vi k Is t. Hægt að velja um dvöl i ibúðum og hótelum i Nizza eða MonteCarla Rínarlandaferðir: Kaupmannahöfn — Hamborg — Rudeshem. 15 daga f erðir. Brottför: 16 og 30. iúni. 14 og 22. júlí, U og 25. ágúst, 8. sept. NorðurlandaferSir: 15 dagar. Kaupmannahöfn — Oslo— Þelamörk — Vatnahéruð Sviþjóðar — Stokk- hólm. Brottför 2. júni — 7. júli, 4. ágúst 15 dagar. Brottför: 23. júní, 11. ágúst FERMSKRIFSTOFAN SUNNA MNMSTRIETI6 ® 1640012070

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.