Morgunblaðið - 12.05.1974, Page 23

Morgunblaðið - 12.05.1974, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1974 23 Atvinna Vanar saumakonur óskast í kápu- saum. Ráðning strax. Max h.f., Skúlagötu 51, sími 11520. Dugleg vélritunar- stúlka óskast strax. Gott kaup. Tilboð merkt „Rösk 3306“ sendist Mbl. fyr- ir miðvikudagskvöld. Bílasala Matthíasar auglýsir eftir • Sölumanni Uppl. á staðnum. Bílasala Matthíasar, Borgartúni 24. Verksmiðjustörf. Okkur vantar nú þegar bæði konur og karla til ýmissa verksmiðju- starfa. Uppl. gefur verkstjóri Óskar Ásgeirsson, Rauðarárstíg 35. Ekki í síma. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Málmiðnaðarmenn íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn og bifvélavirkja nú þegar til framtíðar- starfa og afleysinga. Nánari upplýsingar gefur ráðn- ingarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst í pósthólf 244, Hafnarfirði. fslenzka Álfélagið h.f. Straumsvík Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða duglega menn til eftirtalinna framtíðarstarfa. 1. Tvo lyftaramenn í stálbirgðastöð. 2. Járniðnaðarmenn og hjálpar- menn í vélsmiðju. 3. Verkamenn til brotajárns- vinnslu. 4. Húsgagnasmið á húsgagnaverk- stæði. Upplýsingar um störfin og launa- kjör hjá starfsmannastjóra Hverfis- götu 42. (EKKI í SÍMA) íbúð getur fylgt fyrir einn starfs- mann, ef nauðsyn krefur. SINDRA — STÁL H/F. Matsveinn óskast Matsveinn óskast á hvalveiðibát. Uppl. í síma 83525. Afgreiðslustarf Viljum ráða nú þegar afgreiðslu- mann í verzlun okkar í Hveragerði. Kaupfélag Árnesinga. Handsetjari Handsetjari óskast. Góð vinnuskil- yrði. Prentstofa GuðjónsÓ. Langholtsvegi 111, sími 85499, 85433 Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til sumarafleys- inga i heimahjúkrun Heilsuverndar- stöðvar Reykjavfkur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Ljósmæður Ljósmóðir óskast til sumarafleys- inga (júlí og ágúst) í mæðradeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Forstöðukona veitir nánari upplýs- ingar í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Vantar eftirtalda starfsmenn: 4—6 múrara 4 handlangara hjá múrurum 3—4 menn í steypuvinnu 2 handlangara hjá trésmiðum 3 menn í mótafráslátt 2 járnamenn. Akkorð. Hafsteinn Júliusson h/f Sími 41342 eftir kl. 8 á kvöldin. Starf æskulýðsfulltrúa í Húsavík Starf æskulýðsfulltrúa í Húsavík sem jafnframt mun hafa á hendi framkvæmdastjórn félagsheimilis Húsavíkur er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. Allar upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri sími 96—41121. Húsavík 9. maí 1974, bæjarstjórinn í Húsavík Sendisveinn Viljum ráða sendisvein. Þarf að hafa vélhjól. O. Johnson & Kaaber h.f. Stúlka óskast til starfa í snyrtivöruverksmiðju vorri. Halldór Jónsson h.f., Elliðavogi 117. Bílstjóri Óskum að ráða bílstjóra á körfubíl. Þarf að hafa meira próf. Upplýsing- ar hjá verkstjóra. Sími 8-31-20. Hegri h.f. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast, eins stúlkur í frágang. Vinnutími 8—4. Uppl. í skrifstofu frá 9 — 5. Lady h.f., Laugaveg 26. Viljum ráða bifrei ð astjóra til útkeyrslu á fóðurvörum. Uppl. á skrifstofu okkar. Vantar einnig afgreiðslumenn í fóð- urvöruafgreiðslu í Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra. M jólkurfélag Reykjavíkur. SÖLUMAÐUR ÓSKAST VIÐ HEILDSÖLU OG SMÁSÖLU. Málakunnátta nauðsyn- leg. Tæknimenntun eða tækniáhugi æskilegur. Upplýsingar gefur Guð- mundur Þórðarson rekstrarstjóri, milli kl. 2 og 5 daglega. Gunnar Ásgeirsson h.f., Suðurlandsbraut 16. Bankastörf Banki óskar að ráða sem fyrst eftir- talið starfsfólk í útibú í Reykjavík: 1. Fulltrúa útibússtjóra. Reynsla í skrifstofu- eða bankastörfum nauð- synleg. 2. Gjaldkera. Reynsla í gjaldkera- störfum æskileg. Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf, sendist Morgunblað- inu, merkt „Útibú — 4599“ fyrir 17. maí n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.