Morgunblaðið - 12.05.1974, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1974
4*U>>
Ummæli Sverris um
w
Arna dæmd ómerk
NVLEGA var kveðinn upp í
bæjarþingi Reykjavíkur dómur f
máli, sem Dagmar, Karen og
Guðný Árnadætur höfðuðu gegn
Sverri Kristjánssyni sagn-
fræðingi, vegna ummæla hans um
föður þeirra Arna Pálsson í
útvarpsþætti 22. júlí f fyrra. Voru
ummæli Sverris f umræddum
þætti dæmd ómerk, og hann jafn-
framt dæmdur til að greiða þeim
systrum 30 þúsund krónur til að
kosta birtingu forsendna og
niðurstöðu dóms f málinu. Jafn-
framt var Sverrir dæmdur til að
greiða 25 þúsund krónur í máls-
kostnað. Dóminn kvað upp Garðar
Aflaskipið Guðmundur RE landar loðnufarmi.
Heildaraflinn 462,832 lestir —
Guðmundur RE aftur aflahæstur
HEILDARLOÐNUAFLINN á ver-
tfðinni í ár varð 462,832 lestir
samkvæmt bráðabirgðatölum
Fiskifélags íslands, og er þetta
mesti loðnuafli á einni vertfð til
þessa. I fyrra var aflinn 441,000
lestir, og var það þá metvertfð.
136 skip fengu einhvern afla f ár,
á móti 92 skipum í fyrra. Guð-
mundur RE 29, skipstjórar Hrólf-
ur Gunnarsson og Páll Guð-
mundsson, varð aflahæstur annað
árið í röð með 13,377 lestir. Vest-
mannaeyjar var hæsta löndunar-
höfnin. Börkur NK fékk fyrstu
loðnuna 16. janúar og Skógey SF
landaði sfðasta loðnufarmi vertfð-
arinnar 6. aprfl.
Sem fyrr segir er vertíðin í ár
metvertíð. Hér birtist til saman-
burðar heildarafli nokkurra sfð-
ustu ára:
lestir
1968 78.200
1969 171.000
1970 191.800
1971 182.900
1972 277.655
1973 441.000
1974 462.742
Loðnu var allslandað á27 höfn-
um, og fer hér á eftir listi yfir
hafnir, sem tóku við 10 þúsund
lestum og meiru:
Vestmannaeyjar 76.443
Reykjavík 51.902
Seyðisfjörður 34.068
Neskaupstaður 30.486
Akranes 29.658
Grindavík 25.155
Keflavík 23.628
Sandgerði 20.851
Þorlákshöfn 20.079
Eskifjörður 18.941
Hafnarfjörður 17.892
Vopnafjörður 16.207
Höfn — Hornafirði 16.040
Siglufjörður 12.972
Reyðarf jörður 12.167
Alls fengu 136 skip einhvern
afla á vertfðinni, þar af 103 skip
1000 lestir eða meira. Guðmundur
RE var með mestan afla, en næst-
úr í röðinni var Börkur NK með
11,917 lestir, skipstjórar bræðurn-
ir Hjörvar og Sigurjón Valdimars-
synir. Gísli Árni RE var þriðji
með 11,194 lestir, skipstjórar Egg-
ert Gíslason og Sigurður Sigurðs-
son, og Eldborg GK fjórða með
11,119 lestir, skipstjóri Gunnar
Hermannsson.
. Hér fer á eftir listi yfir þau
skip, sem fengu 1000 lestir eða
meira á vertfðinni:
AlbertGK 5365
Álftafell SU 5279
Arnar AR 1436
Arney KE 1304
Arni Kristjánss BA 2040
Árni Magnúss SU 2103
ÁrsællKE 3197
Ársæll Sigurðss GK 3506
Ásberg RE 6516
Ásborg RE 2213
ÁsgeirRE 8738
Ásver VE 2507
Baldur RE 2263
Bára GK 1529
Bergur VE 3945
Bjarnarey VE 1716
Bjarni Ölafss AK 5585
Björg NK 1885
BörkurNK 11917
Dagfari ÞH 6144
Eldborg GK 11119
Faxaborg GK 8217
Faxi GK 3124
FífillGK 8132
Flosi ís 1120
Friðþjófur SU 1351
GísliÁrniRE 11194
Grindvíkingur GK 7430
Grímseyingur GK 4423
Guðbjörg Is 1116
Guðmundur RE 13377
GuðrúnGK 1667
Gullberg VE 2816
Gunnar Jónss VE 2354
Hafberg GK 1141
Hafrún IS 2347
Halkion VE 3373
Hamar SH 1460
Hamravík KE 2559
Haraldur AK 1357
Harpa RE 5320
Héðinn ÞH 5557
Heimir SU 8336
Heimaey VE 1001
Sund í hálfan mánuð
Kennsla falli niður
I TILLÖGUM að skólaskipan í
Reykjavík hefur fræðsluráð
Reykjavíkur borið fram tilmæli
um að athugað verði nýtt fyrir-
komulag á sundkennslu, í þeim
tiigangi að auðvelda samfelldni f
sko.advöl og spara samt kostnað
við byggingar sundlauga við
hvern skóla, sem áætlað er að
muni kosta 480 milljónir á núgild-
andi verðlagi. Til að sleppa við
þennan mikla kostnað, en koma á
samfelldni i skóladvöl, verði felld
niður kennsla nemenda í hverjum
árgangi í hálfan mánuð á vetri og
á meðan kennt sund i almennings-
laugum í borginni, en þá gæfist
einnig tækifæri fyrir kennarana
til að sækja heilsufræðileg nám-
skeið.
Á hálfum mánuði fengju nem-
endur 20 sundtíma, með því að
fara tvisvar á dag í sundkennsl-
una.ístað þeirra 18tíma sem þeir
fá nú, að því er Kristján J. Gunn-
arsson fræðslustjóri upplýsti.
Þetta fellur vel samán við al-
menna notkun á sundstöðum
borgarinnar því börnin eru þar á
daginn, þegar lítil aðsókn er og
ekki um helgar. En sundlaugar
þær, sem til eru, geta leyst þetta
af hendi. Auk þess álíta margir,
að börnin læri sundið fljótar meö
þessu móti, þ.e. ef þau læra sam-
fellt á námskeiði f stað þess að
fara í 2 tíma á viku f 3 mánuði. Að
vísu styttist kennslutíminn um
háifan mánuð í öðrum fögum, en
Kristján taldi, að nemendur í
Reykjavík ættu að þola þá stytt-
ingu, ekki síður en börn úti á
landi, þar sem skólar verða tveim-
ur mánuðum skemur en hér, 7
mánuði á ári í stað 9.
Á meðan nýtist tíminn kennur-
um til að fara á námskeið, sem
alltaf hefur verið vandamál að
finna tíma fyrir. Slík námskeið
hafa verið á sumrin og margir
kennarar ekki getað notfært sér
þau. En með þessu móti gæti orð-
iðskylda að sækja slík námskeið.
Helga RE
Helga II RE
Helga Guðmundsd. BA
Hilmir KE
Hilmir SU
Hinrik KÖ
Hrafn Sveinbj.s.GK
Hrönn VE
Huginn II VE
Húnaröst Ár
Höfrungur II AK
Höfrungur III AK
isleifur VE
ísleifur IV VE
Járngerður GK
Jón Finnsson GK
Jón Garðar GK
Jón Helgason Ár
Keflvíkingur KE
Kópur RE
Kristbjörg II VE
Loftur Baldvinss EA
Ljósfari ÞH
Lundi VE
Magnús NK
Náttfari ÞH
Ölafur Magnúss EA
Ölafur Sigurðss AK
Ölfi Tóftum KE
Öskar Halldórsson
Öskar Magnúss AK
Pétur Jónss KÖ
Rauðsey AK
Reykjaborg RE
Sandafell GK
Sigurbjörg ÓF
Sigurður RE
Skagaröst KE
Skinney SF
Skírnir AK
Skógey SF
Súlan EA
Surtsey VE
Svanur RE
Sveinn Sveinbj. NK
Sæberg SU
Sæunn GK
Tálknfirðingur BA
Tungufell BA
Venus GK
Víðir AK
Víðir NK
.Vonin II KE
Vörður ÞH
Þorbjörn II GK
Þórður Jónass EA
Þórkatla II GK
Þorsteinn RE
Örn KE
RE
4284
3588
6589
1132
8535
2891
3314
1848
2887
1778
1721
6139
5317
2865
3321
7008
6860
1020
5773
1419
2598
8401
2507
1227
6414
3302
2457
5738
1010
1945
8361
8393
7740
7252
2720
3575
5989
1172
4162
5674
3762
8337
1542
6307
6265
4611
2523
2747
3013
3043
4652
4107
2722
3225
1630
6641
3707
7320
6202
Gíslason aðalfulltrúi. Dómnum
var ekki áfrýjað.
Umræddur þáttur var í umsjá
Vilmundar Gylfasonar, og bar
heitið „Kynni mín af Árna Páls“.
Systurnar Dagmar, Karen og
Guðný, dætur Árna heitins Páls-
sonar prófessors, vildu fá tvenn
ummæli Sverris um föður þeirra í
umræddum þætti ómerkt.
í lyrra ti lvikinu f jallaði Sverrir
um dvöl Árna í Kaupmahnahöfn
og í seinna úlvikinu um að Árni
hefði ekki staðið skil á ákveðinni
ritgerð. Stefnendur töldu, að f
fyrra tilvikinu fælust alvarlegar
rangfærslur, ærumeiðandi móðg-
anir og aðdróttanir I garð föður
þeirra. Seinni ummælin væru á
sama hátt ósönn, því vitað væri að
faðir þeirra hefði skilað um-
ræddri ritgerð. Stefndi hefði
sjálfur viðurkennt efúr að mál
þetta var höfðað, að um væri að
ræða ranghermi. Stefndi studdi
sýknukröfu sína á þeim rökum, að
hann hefði sjálfur lýst ummælin í
2. lið röng, og þar með ómerkt þau
sjálfur fyrir réttinum. Ummælin í
1. lið væru hins vegar byggð á
frásögn Árna heiúns sjálfs, þótt
stefndi geti ekki sannað það nú,
þar sem ekki hefðu aðrir verið
viðstaddir.
í niðurstöðum dómsins segir, að
stefndi hefi ekki reynt að sanna
fyrri ummælin, heldur réttlæta
þau, og verði ekki talið, að
stefnda hafi tekizt það. Því beri
að ómerkja ummælin I heild.
Stefndi hafi sjálfur lýst seinni
ummælin röng, og borið við rang-
minni sínu. Slíkt réttlæti ekki
ummælin og beri því að ómerkja
þau.
Lögmaður systranna var Hörð-
ur Einarsson hrl. og lögmaður
Sverris Kristjánssonar var
Sigurður Baldursson hrl.
Lækkuð
hópfargjöld
Norræna
félagsins
NORRÆNA félagið mun í ár eins
og undanfarin ár gangast fyrir
hópferðum fyrir félagsmenn sína
til Norðurlanda og verða farnar
14 ferðir til Kaupmannahafnar og
ein til Osló. I fyrra ferðuðust hátt
á sextánda hundrað félagsmanna
í Norræna félginu til Norður-
landa i höpferðum félagsins.
Fargjöldin I 50 manna hópferð-
um voru 12.900 kr., en auk þess
tók félagið 200 kr. af hverjum
farseðli úl að standa undir aukn-
um skrifstofukostnaði vegna
þessarar þjónustu. I ár mun
ferðaskrifstofán Utsýn sjá um all-
ar ferðir félagsins og er nú tekin
upp nýjung í fargjaldamálunum,
þ.e. að lækka enn fargjöldin, ef
hóparnir verða 80 manns eða
stærri. Verða fargjöldin fyrir þá
hópa 45% af venjulegu fargjaldi,
en fyrir 50 —79 manna hópa 50%
af venjulegu fargjaldi.
ÞETTITÆKNI HF.
KYNNIR NÝTT EFNI
FYRIRTÆKIÐ Þéttitækni hf. er
að hefja kynningu á Silicone
klæðningarefni fyrir slétt þök.
Efni þetta er alveg vatnsþétt með
yfir 300% teygjuþoli.
Fyrirtækið Þéttitækni hf. hefur
starfað í Reykjavík í nokkur ár,
og sérhæft sig í hvers konar þétt-
ingum í byggingariðnaði. Fýrir-
tækið hefur náð góðum árangri,
og býður nú 5 ára ábyrgðarskír-
teiní með vinnu sinní. Fyrirtækið
hefur eingöngu notað Silicone
þéttiefni.
Nýlega festi Þéttitækni hf.
kaup á bifreið, sem sérstaklega er
útbdin úl að veita þjónustu á
þessu sviði. Er ætlunin að auka
þjónustuna við landsbyggðina, en
þar er húsleki ekki alveg óþekkt
fyrirhrigði fremur en í þéttbýl-
inu.
Hin nýja bifreið Þéttitækni hf.