Morgunblaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAI 1974 25 Felwslít I.O.O.F. 10 — 1555137 — Lokaf. KFUM Ikvöld. Almenn samkoma að Antmanns- stlg 2b kl. 8.30. Séra Lárus Halldórsson talar Kvartett syngur. Allir velkomnir Almenn samkoma ikvöldkl. 8 Ræðumenn: Haraldur Guðjónsson og Danlel Glad Einsöngur: Svavar Guðmundsson Lokakaffi Slysavarnardeildarinnar Hraun- prýði verður þriðjudaginn 14: mal kl 3 —11.30 I Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðishúsinu. Þær konur sem ætla að gefa kökur eru beðnar að koma þeim I húsin. Merki dagsins verða afhent sölu- börnum I Bæjarbíó kl. 9 árdegis. Nefndin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Sími 1 1822. Félag einstæðra foreldra Minningarkort FEF eru seld I Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri og I skrifstofu FEF I Traðarkotssundi 6 Kvenfélag Hallgrlmskirkju. Fundur fimmtudaginn 16. mai kl 8 30 Einsöngur Dóra Reyndal. Sumarhugleiðing Stjórnin. FUNDUR j FÉLAGI EINSTÆÐRA FORELDRA I Átthagasal Sögu þriðjudag 14. mal kl. 21. Páll Ásgeirsson, sér- fræðingur I barnageðlækningum kemur á fundinn. Skemmtiatriði. Stjórnin 1 ^mnRCFRLDRR mnRKHfl VÐHR Toghlerar ýmsar gerðir. Togútbúnaður. Fiskþvottakör. Skeijaplógar. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6. Símar 23520—26590 heimasími 35994. Slminn er Fastelgnasaian Garöastrætl 3 3 wmt S 6. bekkjar V.l. Dregið hefur verið Eftirfarandi númer komu upp: 1. Mallorcaferð nr 8132 2. Ferð til London nr. 2803 3. Ferð til Grænlands nr. 6293 4. Ferð til Færeyja nr. 7791. 5. Úttekt hjá Karnabæ nr. 4684 6. Ferðarakvél nr. 396 7. Úttekt hjá Vinnufatab nr. 219 8. Úttekt hjá Fálkanum nr. 8597. , . 9. Álafoss værðarvoð nr 8685 Upplysingar I sima 1 3550. Útb. a.m.k. 10 millj. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Reykjavík eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Útborgun í réttri eign gæti orðið a.m.k. 1 0 millj. Allar upplýsingar veitir Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2 Sími27711 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: Þrír AÐSTOÐARLÆKNAR óskast til starfa á GJÖRGÆZLU OG SVÆFINGARDEILD frá 1. júní n.k. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir svæfingardeild- ar. Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, ber að senda stjórnarnefnd ríkis- spítalanna. Eiríksgötu 5. Reykjavík, 10. maí 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 TIL SðLU í KAUPMANNAHÖFN BLAÐIÐ FÆST NU I LAUSA SOLU I BLAÐASOLUNNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS BYGGINGUNNI I MIÐ BORGINNI r,1 IU l\TÁF, W1 11U K\K\r, WU 1U KVT,W,1 IU KMóftl Bifreiðastjórar Okkur vantar nú þegar bifreiða- stjóra og vaktmann. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar í síma 13792 og 20720. Landleiðir h.f. Sendibílstjóri Viljum ráða ungan röskan mann til útkeyrslu á vörum og aðstoðar í varahlutaverslun okkar. Blossi s.f. Skipholti 35 Afgreiðslumaður Traustur og áhugasamur yngri mað- ur óskast til starfa í varahlutaverzl- un. Einhver enskukunnátta nauð- synleg. Eiginhandar umsóknir sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt 1234 — 7558. Forstöðukona Forstöðukona óskast að NÝJU DAGHEIMILI VIÐ VÖLVUFELL. Fóstrumenntun áskilin. Laun sam- kvæmt kjarasamningum starfsmannafélags Reykja- vikurborgar. Umsóknir sendist Barnavinafélaginu Sumargjöf, Fornhaga 8, Reykjavík, fyrir 1. júní n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf. Atvinna Viljum ráða laghent fólk til verk- smiðjustarfa, þar á meðal mann van- an sprautumálun. Leitið upplýsinga á staðnum eða í síma 36145. Stálumbúðir h.f., v/Kleppsveg. Starfsstúlkur Röskar stúlkur óskast til starfa. Vaktavinna: 1. Vinnudagur frá kl. 17.30 —24.00. 2. Vinnudagur frá kl. 11.30 — 20.30. 3. Vinnudagur frá kl. 8.00 — 16.00. 4. Vinnudagur FRl. o.s.frv. Upplýsingar ekki gefnar í sima. Veitingahúsið Nýibær, Sfðumúla 34, Reykjavfk. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Umsjónarmaður óskast Félag íslenzkra símamanna óskar að ráða umsjónarmann með orlofshús- um félagsins á Apavatni í sumar. Umsóknir sendist skrifstofu F.Í.S., Thorvaldsensstræti 4, Reykjavík, fyrir 17. maí n.k. Læknar óskast til afleysinga á barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur í sum- ar. Upplýsingar gefur yfirlæknir barnadeildar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.