Morgunblaðið - 12.05.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAI 1974
27
Alþingiskosningarnar:
Kjörskrár verði
lagðar fram 16. maí
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
auglýsing Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytisins um framlagningu
kjörskráa við Alþingiskosning-
arnar 30. júní næstkomandi.
í auglýsingunni segir, að sam-
kvæmt heimild í 2. málsgr. 19.
greinar laga nr. 52 frá 14. ágúst
1959 um kosningar til Alþingis sé
hér með ákveðið, að niður skuli
falla frestur sá, sem þar er settur,
til að auglýsa hvar kjörskrá við
Alþingiskosningar þær, sem fram
eiga að fara 30. júní 1974, verði
lagðar fram.
Samkvæmt heimild I 1. máls-
grein 23. greinar laganna er
ákveðið, að frestur sá, sem getur í
1. málsgr. 19. greinar, styttist
þannig, að kjörskrár skulu lagðar
fram 16. maí 1974. Jafnframt er
ákveðið, að tími sá, sem kjörskrár
skulu liggja frammi, samanber 3.
málsgr. 19. greinar, styttist þann-
ig, að hann verði 3 vikur og 3
dagar. Þetta birtist hér með til
eftirbreytni öllum þeim, sem hlut
eiga að máli.
Frá sama ráðuneyti hefur Mbl.
Sakaðir
um þjófnað
Róm, AP.
TUTTUGU starfsmenn
Fiumicino-flugvallar í Róm
hafa verið handteknir
sakaðir um þjófnað úr far-
angri farþega og fimm
hundruð starfsmönnum
öðrum tilkynnt, að þeir séu
undir eftirliti.
Þjófnaðir úr farangri
flugfarþega þar hafa auk-
izt mjög á undanförnum ár-
um og nær rannsókn
ítölsku lögreglunnar á
þessu máli sex ár aftur í
tímann.
— Bókin
Framhald af bls. 16
ur af bökum og verðinu haldið
niðri með þeim hætti.
Örlygur sagði, að um þessar
mundir væri það einmitt helzta
baráttumál Bóksalafélagsins að fá
söluskattinn felldan niður af ís-
lenzkum bókum, en ennþá væri
talað fyrir daufum eyrum ráða-
manna hér. Örlygur benti aftur á
Noreg máli sínu til stuðnings og
sagði, að helzta röksemdin fyrir
afnámi söluskatts af bókum þar
hefði verið sú, að Noregur væri
svo lítið málsamfélag, að
nauðsynlegt væri að koma í veg
fyrir, að hlutur bokarinnar
minnkaði. „Norðmenn eru þó um
5 milljónir manna og hversu við-
kvæmt málsamfélag ættum við þá
ekki að vera,“ sagði Örlygur. Sem
dæmi um áhrif afnáms söluskatts-
ins af bókum hér nefndi hann, að
bók, sem kostaði í fyrra 1243 kr.,
myndi lækka um 143 kr., en bók,
sem kostaði 2979 kr., myndi
lækka um 342 krónur. Hér er mið-
að við söluskattinn eins og hann
var — með tilkomu fjögurra sölu-
skattsstiga til viðbótar mun bókin
enn hækka.
borizt orðsending til sveitar-
stjórna um framlagningu kjör-
skrár vegna alþingiskosninganna
30. júní næstkomandi. Vegna
fyrrgreindrar auglýsingar er at-
hygli sveitarstjórna vakin á því,
að kjörskrá vegna Alþingiskosn-
inganna skal leggja fram fimmtu-
daginn 16. maí næstkomandi, og
skulu þær liggja frammi til laug-
ardagsins 2. júní næstkomandi,
en þann dag rennur út kærufrest-
ur til sveitarstjórna.
Sérstök athygli er vakin á því,
UtankjörstaÖaskrifstofa
SjálfstæÖisflokksins
er aö Laufásvegi 47.
Simar
26627
22489
1 7807
26404
Sjálfstæðisfólk! Virtsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur
flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi.
Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum, alla virka daga kl.
1 0— 12, 14— 1 8 og 20—22. Sunnudaga kl. 1 4— 1 8.
Týr F.U.S. Kópavogl
hvetur félagsmenn sína til að mæta á almennan borgarafund unga
fólksins í félagsheimili Kópavogs í dag kl. 1 6 30.
Týr F.U.S. Kópavogi.
SjálfstæÖismenn á Húsavík
hafa opnað kosningaskrifstofu að Ketilsbraut 5. Skrifstofan er opin
mánudaga — föstudaga kl. 20.30 — 23 en laugardaga og sunnu-
daga kl 1 7—19. Simar 41202 og 41 310. Upplýsingar á öðrum tima
dagsins i simum 41234 Ingvar Þórarinsson og 41310 Jóhann Kr
Jónsson.
Laxveiðimenn
LaxveiÖimenn
Leigutilboð óskast í Hrútafjarðará og Síká fyrir veiðitíma-
bilið 1974.
Skrifleg tilboð sendist fyrir 20. þ.m. Jóni Jónssyni,
Melum, Hrútaf. er gefur nánari uppl.
Skipzt á
skoðunum
Framb|óðendur D-listans við borgarst|órnarkosningarnar i
Reyk|avik eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og aukin
tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikilvægur þáttur i
árangursriku og uppbyggjandi starfi i þágu velferðar borgaranna
Þvi er vakin athyglí á að frambjóðendur eru reiðubúnir, sé
þess óskað, til að:
— KOMA I HEIMSÓKNIR ( HEIMAHUS TIL AO HITTA
SMÆRRI HÓPA AÐ MALI
— EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF VINNUSTÖÐUM
— TAKA ÞÁTT j FUNDARDAGSKRÁM FÉLAGA OG
KLUBBA
— EIGA VIÐTOL VIÐ EINSTAKLINGA
Framb|óðendur D-listans vona að þannig geti fólk m a kynnzt
skoðunum þeirra og viðhorfum til borgarmálanna og komið á
framfæri ábendingum og athugasemdum um borgarmál
Þeir sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint hringi
vmsamlega i sima 82605
að i sveitarfélögum, þar sem kjör-
skrár hafa legið frammi vegna
sveitarstjórnakosninga 26. maí
næstkomandi, þarf nú að nýju að
leggja fram sérstakar kjörskrár
vegna Alþingiskosninganna, og að
í sveitarfélögum, þar sem kjör-
skrár vegna sveitarstjórnarkosn-
inganna 30. júni næstkomandi
liggja nú frammi, þarf einnig að
leggja fram sérstakar kjörskrár
vegna Alþingiskosninganna.
Fyrirkomulag Alþingiskosning-
anna verða því með þessum hætti:
Kjörskrár lagðar fram 16.maí og
liggja frammi til 8. júní. Fram-
boðsfrestur rennur út 29. maí. Ut-
ankjörfundaratkvæðagreiðsla
hefst 2. júní. Kærufrestur til
sveitarstjórna rennur út 8. júní,
og sveitarstjórn skal hafa skorið
úr aðfinnslum við kjörskrá hinn
16. júnl. Kjördagur er svo 30.
júní.
Bifreióar
á kjördag
D-listann vantarfjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsul
bifreiðastöðvum D-listans á kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregð-
ast vel við og leggja listanum lið m.a. með því að skrá sig
til akstursá kjördag 26. maí næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í sima: 84794
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á
skrifstofum hverfafélaganna.
D-listinn
Lokað vegna larðarfarar
Ingólfs Ólafssonar, prentsmiðjustjóra mánudaginn 13.
maí.
Dósagerðin hf.
Lokað vegna jarðarfarar
Ingólfs Ólafssonar, prentsmiðjustjóra, mánudaginn 13.
maí.
Ingólfsprent.
Lokað vegna larðarfarar
Ingólfs Ólafssonar, prentsmiðjustjóra mánudaginn 13.
maí.
Gafl h.f.
Lokað vegna jarðarfarar
Ingólfs Ólafssonar prentsmiðjustjóra mánudag.
Hansa h.f.
Vegna kveðjuathafnar
GVÐU ÁRNADÓTTUR
verður verzlunin lokuð mánudaginn 1 3. maí.
Parfsartlzkan