Morgunblaðið - 12.05.1974, Page 29

Morgunblaðið - 12.05.1974, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAI 1974 fcik í fréttum ° * Ö •: ' V . - ' 'r C , ? • Utvarp Reykjavík SUNNUDAGUR 12. maf 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Louis Armstrong, Duke Ellington, Ella Fitzgerald og Fats Waller syngja og leika. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir) 11.00 Messa f Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Jóhannes úr Kötlum og ritverk hans Sveinn Skorri Höskuldsson flytur sjötta og síðasta erindið: „Barnsins trygga hjarta í heitum barmi“, nokkrar hugleiðingar um stöðu Jóhannesar úr Kötlum í íslenzkum bókmenntum. 14.15 Að skrifa tíl að lifa — eða lifa til að skrifa? Um rithöfunda og útgáfustarfsemi á Islandi; — fyrri þáttur. Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason og Páll Heiðar Jónsson. 15.25 Miðdegistónleikar: Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni f Miinchen sl. haust 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band“ Anna Brynjúlfsdóttir sérum þátt fyrir yngstu hlustendurna, — og er það loka- þáttur. A skjánum SUNNUDAGUR 12. maí 1974 17.00 Endurtekið efni Heimskautsleiðangur Pearys Bandarísk heimildamynd um land- könnuðinn Robert E. Peary og ferð hans til norðurskautsins á fyrsta tug aldarinnar. Þýðandi og þulur Þrándur Thorodd- sen. Aður á dagskrá 26. apríl s.l. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Gftarskólinn 13. þáttur endurtekinn. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Namib-eyðimörkin Bresk fræðslumynd um víðáttumikinn eyðimerkurfláka á vesturströnd Suður- Afríku. Þar fellur regn að meðaltali ekki oftar en einu sinni á hverjum mannsaldri, en þrátt fyrir það tekst ýmsum dýrategundum að lifa þar af „landsins gæðum“. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.00 Ferðaleikflokkurinn Sænskt framhaldsleikrit. 7. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Heimsækið Norðurlönd Kynningarmynd, gerð í sameiningu af ríkisreknum ferðaskrifstofum á Norðurlöndum, til að vekja áhuga er- lendra ferðamanna. 17.30 Stundarkorn með barftónsöngvar- anum Bernard Kruysen, sem syngur lög eftir Fauré. Noel Lee leikur á píanó. 17.50 Endurtekið efni Rósa Þorsteinsdóttir flytur frásögu af Mörsu dóttur Siggu leistu (Aður útv. 12. des i vetur). " 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Afmælistónleikar dr. PáLs tsólfs- sonar tónskálds frá s.I. hausti. 20.30 A þjóðhátfðarári: Dagskrá undir- búin af þjóðhátfðarnefnd Húnaþings, hljóðrituð á Blönduósi 27. f.m. Avarp flytur formaður nefndarinnar, Jóhannes Torfason bóndi á Torfalæk, séra Pétur Þ. Ingjaldsson prófastur flytur ræðu, lesin söguljóð. Þrír kórar syngja. Karlakór Bólstaðarhlfðar- hrepps og blandaður kór frá Hvamms- tanga og úr Miðfirði, svo og félagar úr Vökumönnum. Söngstjórar: Jón Tryggvason bóndi í Artúnum og Helgi ólafsson á Hvammstanga; einnig stjórnar Gestur Guðmundsson karla- kórnum og syngur einsöng. Undirleik- arar: Tryggvi Jónsson og Sigríður Kol- beins. Kynnir: Karl Helgason. 21.45 Um átrúnað: Ur fyrirbrigðafræði trúarbragða Jóhann Hannesson prófessor flytur ell- efta erindi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Guðbjörg Hlif Pálsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Þýðandi Jón O. Edwald. Að myndinni lokinni hefjast i sjón- varpssal umræður um efni hennar og vaxandi áhuga erlendra ferðamanna á Islandsferðum. Umræðum stýrir Haraldur J. Hamar 22.40 Að kvöldi dags Séra Jón Einarsson í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok mAnudagur 13. maíl974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bandarfkin Breskur fræðslumyndaflokkur um sögu Bandaríkja Norður-Ameríku. 7. þáttur. Falinn eldur Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Viðlegufólk Norskt sjónvarpsleikrit .ura vandamál og félagsstöðu þeirra. sem að staðaldri verða að stunda vinnu fjarri heimili sínu. Höfundur Arnljót Eggen. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Leikritið er samið í ljósi uggvænlegra staðreynda um fólksflótta frá mörgum norskum byggðarlögum vegna atvinnu- leysis og erfiðra lífskjara. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.30 Olfukreppa og orkuskörtur Sænsk fræðslumynd um orsakir olíu- kreppunnar og staðhæfingar manna um það, hvort hún sé raunverulegt vandamál, eða ef til vill að einhverju leyti ímyndað. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok fclk f fjclmiélum •4 HLJÓÐVARP — SUNNUDAGUR Kl. 14.15 er á dagskrá hljóðvarpsins þáttur semker heitið „Að skrifa tii að lifa — eða lifa til að skrifa?“. Umsjónarmenn þáttarins eru tvei;aflbeztudagskrárgerðarmönnumnkisútvarpsins, Páll Heið- ar Jónsson og Gylfi Gíslason. Páll hefur um all langt skeið séð um þætti sem veriðhafaturðarefni dagskrárinnar á sunnudagssíðkvöld- um. Þótt efni þáttanna hverju sinni hafi verið hið margvíslegasta, allt frá bankakerfinu á íslandi og upp í ævintýri ,,au pair" stúlkna, þá hafa þeir jafnan átt það sameiginlegt að öll vinnsla og frágangur þeirra hefur borið af öðru slfku efni f hljóðvarpinu. Ekki svo að skilja að engir aðrir hafi komið fram með sambærilega góð vinnu- brögð. Þeir Jökull Jakobsson og Gylfi Gíslason hafa tamið sér slíka fagmennskuog útsjónarsemi i sinni þáttagerð. Nú fyrir skemmstu tók Páll Heiðar höndum santan við Jökul í einum af sunnudagsþáttunum, og fjallaði hann um menningarkrána Laugaveg 11. Sú samvinna kom að mörgu leyti bærilega út, en olli þó nokkrum vonbrigðum vegna ónógrar slípunar og styttingar þáttarins. Nú hefur Páll Heiðar hins vegar hafið samkrull við Gylfa og verður forvitnilegt að heyra hversu sú samvinna gefst. Viðfangsefni þeirra félaga er staða og starf rithöfunda og útgáfu- starfsemi á ísl. Það mál er auðvitað ágætt eilífðarmál, en einmitt nú er það þó meir ibrennidepli en oft áður. Unt þessar mundir stendur nú yfir rithöfundaþing f Reykjavík, og þar hefur komið fram, að nú hafa rithöfundar komiðsér saman um aðskella sér í eina stéttalega sæng, og gleyma allri pólitfk og mafíumálum (að minnsta kosti írili). én eins og ölium ætti að vera kunnugt hafa lengst af verið tvö rithöfundafélög í gangi. Þessi sameining rithöfundafélaeanna er ætíuð sem styrkur úr á við á baráttu rithöfunda fvrir kaupi og kjörum. Er ýmislegt á döfinni í þessum efnum, lagafrumvörp um auknar og nýjar greiðslur af hálfu ríkisins o.sirv. Svo er auðvitað nýafstaðið prentaraverkfall sem kann að koma við útgáfustarfsemi í landinu á næstunni og kannski verður þetta eitt af því sem ber á góma. Og aldrei er að vita nema Silfurhestur hneggi svolítið, eða jafnvel reki upp hrossahlátur. Og ýmislegt annað um andlega og veraldlega stöðu skálda verður sjálfsagt reifað af þeim Páli Heiðari og Gyifa í dag. Þetta er fyrri þáttur þeirra um þetta mál. □ „Oscar“ — verdlaunin. Engin furða er þótt Jack Lemmon sé kampakátur á myndinni hér fyrir ofan. Hann heldur þá á „Oscar“verðlaun- unum, sem hann hlaut fyrir bezta leik ársins í aðalhlutverki karla. Verðlaunin hlaut hann fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Save the Tiger“. Og þá er brezka leikkonan Glenda Jackson ekki síður glað- leg á svip (mynd til hlíðar). Myndin er tekin á útiveitinga- stað í London, þegar henni höfðu verið fluttar þær fréttir, að hún hefði hlotið „Oscar“- verðlaunin fyrir bezta leik f kvenhlutverki. Verðlaunin hlaut hún fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni „A Touch of Class“. — Þetta er í annað sinn, sem Glenda Jackson hlýt- ur „Oscarinn". Arið 1969 hlaut hún verðlaunin fyrir leik sinn í „Women in Love“. Glenda býr í London með manni sínum og fjögurra ára syni. Norsk og syngur. Þessa fallegu stúlku sáu íslenzkir sjónvarpsáhorfendur, þegar íslenzka Sjónvarpið sýndi mynd frá tónlistarkeppni sjónvarpsstöðva Evrópu. Stúlkan er norsk og heitir Anne Karine Ström. Er hún t „Bendik Singers“, sem voru fulltrúar Noregs í þessari keppni sem fram för í Brighton í Englandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.