Morgunblaðið - 12.05.1974, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.05.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1974 31 Traktor til sölu Viljum selja notaðan Ford traktor. Uppl. í skrifstofu okkar. Mjólkurfélag Reykjavikur. þorskanel tll sölu Höfum til sölu nokkur girnisþorskanet no. 9—32ja möskva 7". Upplýsingasími 21 400 á daginn og 53063 á kvöldin. HraSfrystistöð Vestmannaeyja, Austurstræti 1 7. Hverfisskrifstofur SjálfstæÓismanna i Reykjavík p Á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæðismanna eru starfandi eftirtald- r- ar hverfisskrifstofur. 11 Skrifstofurnar eru opnar frá kl 14 00 og fram eftir i| kvoldi " Að jafnaði verða einhverjir af frambjóðendum Sjálf- stæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar til viðtals I á skrifstofunum milli kl. 17.00 og 19 00 síðdegís. S Jafnframt er hægt að ná sambandi við hvaða frambjóð- ■ anda sem er, ef þess er sérstaklega óskað með þvi að §|| hafa samband við hverfisskrifstofurnar. Nes- og Melahverfi, Reynimel 22, simi 25635 Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46, (Galtafelli), simi 28191 Austur- og Norðurmýrarhverfi, Bergstaðastr. 48 simi 28365 Hliða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlið simi 28170 Laugarneshverfi, Klettagörðum 9 simi 85119 Langholts- Voga- og Heimahverfi, Langholtsvegi 124 simi 34814 Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut simi 85730 Smáibúða- Bústaða og Fossvogshverfi, Langagerði 21 sími 32719 Árbæjarhverfi. Hraunbæ 102 simi 81 277 Bakka- og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2 simi 861 53 Fella- og Hólahverfi. Vesturbergi 193, simi 72722 Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til jj hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagm |j geta komið i kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk f| sem er eða verður fjarverandi á kjördag o.s.frv. -listinn | JBt>röwnI)IaMt> MARGFALDAR Jttt>r0unl)Int)it> Enskunámskeið í Englandi Windsor cultural center (viðurkenndur af enskum skóla- yfirvöldum) býður uppá menntandi sumarfrí í einni fegurstu borg Englands. I flokks kennarar, nemendur búa á völdum heimilum. Upplýsingasímar 92-1 559 kl. 9—17 og 92-1 1 22 eftir kl. 1 7. Stangveiði i Skjálfandafljóti Lýst er eftir tilboðum í stangveiði i neðri hluta Skjálfanda- fljóts — neðan fossa við Þingey — sumarið 1 974. Áhugasamir veiðimenn hafi samband við undirritaðan fyrir 20. mai. Björgum, Ljósavatnshreppi, 3. apríl 1974 HlöSver Þ. Hlöðversson. Sími um Fosshól. Komdu ogkysstu mig L Nú er yöur óhætt. Þér getiö komiö meö hvers- kyns litaprufur til þeirra málningarsala, sem verzla meö Sadolin. Sadolin, heimsþekkt málning fyrir gæöi og end- ingu, blandar 1130 litbrigöi eftir yöar eigin óskum. Sadolin er einasta málningin, sem býöur yöur þessa þjónustu í lakkmálningu, olíumálningu og vatnsmálningu. Reyniö Sadolin og sannfærizt, - kossinn má bíöa þangaö til þér eruö búnar aö sjá árangurinn. Sadolin JHor£imblaí»iÍ) margfaldor markad gðar GEÍSÍP H NYTT VORUM AÐ TAKA UPP NÝJAR GERÐIR AF SUMARSKÓM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.