Morgunblaðið - 12.05.1974, Síða 38

Morgunblaðið - 12.05.1974, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1974 Hafnfirðingar Þar sem áhrif mænuveikibólusetningar kunna að verða óvirk að liðnum 5 árum frá bólusetningu er fólk eindregið hvatt til að láta bólusetja sig á ný, þannig að aldrei líði meira en 5 ár milli bólusetninga. Mænuveikibólusetning fer fram á Heilsuverndarstöðinni Strandgötu 8-10, 4. hæð þriðjudaginn 14. og fimmtudaginn 1 6. maí n.k. kl. 18-19 Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar. m SjálfboöaliÖar á kjórdag D-listan vantar fólk til margvislegra sjálfboðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrú- ar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra . ’ starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sinum á kjördag, 26 maí næstkomandi, hringi vin- samlegast i sima: 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. viðlaistimar frambjððenda Frambjóðendur Sjálfstæðismanna við borgarstjórnar: kosnmgarnar munu skiptast á um að vera til viðtals á hverfisskrifstofum S|álfstæðismanna næstu daga Frambjóðendurnir verða við milli kl 17 00 og 19 00 e h eða á öðrum tímum ef þess eróskað Þriðjudaginn 14 mai verða eftirtaldir frambjóðendur til viðtals á eftirtóldum hverfisskrifstofum íllf Nes- og Melahverfi, Reynimel 22 Ragnar Júlíusson, skólastjóri Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46 (Galtafelli) , j;,. Páll Gíslason, læknir Austur-og Norðurmýrarhverfi, Bergstaðastræti 48 Davíð Oddsson, laganemi Hliða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlíð Úlfar Þórðarson, læknir. Laugarneshverfi, Klettagörðum 9 Valgarð Briem, hrl. Langholts-Voga-og Heimahverfi. Langholtsvegi 124 Sveinn Björnsson, kaupmaður Hilmar Guðlaugsson, múrari. Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut Sveinn Björnsson, verkfræðingur Margrét Einarsdóttir, húsmóðir Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi, Langagerði Sigríður Ásgeirsdóttir lögfræðingur Loftur Júlíusson, skipstjóri. Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102 Albert Guðmundsson, stórkaupmaður. Bakka- og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2 Ólafur B. Thors, framkvæmdastjóri. 21 Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 1 93 Markús Örn Antonsson, ritstjóri Keflavík - Suðurnes Höfum til sölu vönduð einbýlishús og 2ja til 5 herb. íbúðir í Keflavík. Einnig fokheldar hæðir í tvíbýlishúsum og fokheld raðhús. Höfum einnig til sölu úrval íbúða og einbýlishúsa í Grindavík, Garði og Sandgerði. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavík. Simar 1263 — 2890. Einbýlishús óskast til leigu Stórt einbýlishús á Rvk. svæðinu óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Allar upplýsingar veitir Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2, Sími27711 Sumaröúðlr KFUM 09 KFUK Kaldársell Telpna flokkar í júli, drengja flokkar í júní og ágúst. Uppl. og innritun í síma 50630. Stjórnirnar. Höfum hafið framleiðslu á Panel mlðstöðvarolnum af mörgum gerðum og öllum hugsanlegum stærðum. Stuttur afgreiðslufrestur. Gerum bindandi verðtilboð samkvæmt teikningum. Lang lægsta verð. Ofnar h.f., Nóatúni 27, simi 25891. Tilboð óskast í að fullgera húsnæði mötuneytis og skrifstofa í aðalverkstæði SVR á Kirkjusandi. Innifalið í tilboðinu er m.a.: Allt gólfefni, málun húsnæðis innanhúss, innréttingar, smíði og uppsetning, stigahandrið, hreinlætislagnir og tæki og loftræstislagnir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 6. júní 1974, kl 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslandssem hérsegir: Antwerpen: Saga 14. maí Askja 23. maí Rotterdam: Mánafoss 1 3. maí Saga 1 4. maí Dettifoss 22. maí Mánafoss 28. maí Felixstowe: Mánafoss 1 4. maí Álafoss 1 5. maí Úðafoss 22. maí Hamborg: Dettifoss 1 0. maí Skip 1 6. maí Dettifoss 24. ma! Mánafoss 30. maí Norfolk: Goðafoss 27. maí Brúarfoss 1 0. júní Weston Point: Skip 1 5. maí Kaupmannahöfn: írafoss 1 6. maí Múlafoss 22. maí Helsingborg: Ve rkfall Gautaborg: Verkfall Kristiansand: Skip 1 5. maí Gdynia: Glacier Verde 1 1. maí Valkom: Skógafoss 27. maí Ventspils: Hofsjö kull 27. maí Hús og eignir jHovnunblaþib morgfaldor markað vðar Hölum opnað lögfræðl- og fasteignapiónustu að Garðastrætl 3. Lögfræðingar Jón Ingólfsson, Símar11252 Már Gunnarsson. 27055 Næringarfræði - Sýnikennsla Ný námskeið hefjast í næstu viku. Sýnikennsla (grænmetis, ávaxta og baunaréttir). Námsefni: Næringarfræði. Áherzla lögðá hagnýtt nám. Lærið um gildi góðrar næringarfyrir börn og fullorðna. Kynnist nýjunqum á bessu sviði innritun og upplýsingar i síma 86347. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.