Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAUIÐ. LAUCARDACUR l.JUNI 1974 DAGBÓK I das er iaiTKardagurinn 1. júní, 152.dagur ársins 1974. Ardegisflóð i Reykjavík er kl. 03.32, sfódegisflóó kl. 10.05. I Reykjavík er sólarupprás kl. 03.23, sólarlag kl. 23.30. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.35, sólarlag kl. 23.49. (Ileiinild Islandsalmanakió). Sæll er sá, er þú útvelur «g lætur nálægjasl þig. til þess aó húa í forgiiróum þfnum. aó vér megum seójast af gæóum húss þíns. helgi- dómi musteris þíns. (<J5. Davióssálmur, 5.). ÁRIMAO HEIL.LA 85 ára er f dag Þórarinn Cuó- mundsson, fyrrv. formaóur, Sand- prýói, Stokkseyri. Hann er art heiman. 1 KRDSSGÁTA ~1 Lárétt: 1. elskan 0. fangamark 7. skyldmenni 9. kindum 10. fjasinu 12. samhljrtrtar 13. hneisa 14. raus 15. hraki Lóórétt: 1. vesælu 2. mannleysur 3. á fæti 4. verrtmætu göngin 5. einkennum 8. þurrkart út 9. þjrtta 11. skammstöfun 14. skrtli Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 2. slrt 5. rrt 7. SK 8. otur 10. tá 11. stífnar 13. TA 14. aula 15. 1R 16. S.\ 17. mál Lóórétt: 1. brostin 3. larfana 4. skarann 6. rtttar 7. stáls 9.úi 12. nú Attræóur er í dag Sigurjón Jónsson. Syrtra-Langhoiti. Hruna- mannahreppi. ártur til heimiiis art Bakkastig 4. Reykjavík. 4. maf gaf séra Bragi Frirtriks- son saman í hjrtnaband f Carrta- kirkju Kristínu A. Jóhannsdóttur og Siguró S. Pálsson. Heimili þeirra verrtur art Arahrtlum 4. Revkjavík. (Barna- og fjölskvldu- Ijrtsmvndir). 1 SÁ MÆSTBESTI Hjónin stóóu nióri vió höfn og virtu fyrir sér dráttarhát meó flutningapramma í togi. Hann: Sjáóu, þelta er alveg eins og í hjónahandínu. Maóurinn er dráttarháturinn. sem þarf aó púla og hafa fyrir hlutunum, en konan þarf ekki art hafa fyrir neinu. Hún: Þetta er laukrétt hjá þér, væni minn. Báturinn l'russar og Itvæsir allan daginn. en pramm- inn her hyróarnar án þess aó æmta eóa skræmta. FRÉTTIR___________________ Langholtssöfnuður Helgistund f safnartarheimilinu á hvítasunnudag. Arelfus Xielsson. ÁHEIT OG GJAFIR Cjafir og áheit til Hallgríms- kirkju mrtttekirt af Sr. Ragnari F Lárussyni. K.K. K.K. M.Þ. O.Þ. H.S. O.J. J.B. \.\. Ragnh. A.K. A.K. kr. 100.000. 5.000. 1.000. 1.500. 5.000. 20.000. 2.000. 1.000. 1.000.. 1.000,- 500,- Olafur 1.000,- C.M. 2.000,- AI og C. (Isafirrti) 2.000,- Cunna 2.500,- K.As. 2.000,- \.\. 1.000,- Samtals 148.500,- Kærar þakkir, Reykjavík 8. apr. 1974 Ragnar F. Lárusson. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: DaglegÆ kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Kftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspítali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Ilafnarfirói: Mánu- dag—laugard. kl. 15 —16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilisstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30—20. Síóasta sýning á Lerturhlökunni veróur í Þjórtleikhúsinu rnirt- vikudaginn 5. júní. Er þaó 50. sýning, en Leóurhlakan hefur verió sýnd við metaósókn síóan sýningar hófust. Þaó hefur verirt venja, aó þekktir listamenn hafi komió l'ram á hverri sýningu, og sumir þá oftar en einu sinni. Olafur Jónsson óperusöngvari er gestur kvöldsins á tveimur síóustu sýningum. Hann er nú önnunt kafinn við æfingar á Þrymskvirtu, hinni nýju óperu Jóns Asgeirssonar, en þar fer Olafur meó hlutverk Loka. sem er eilt af artalhlutverkunum. Sem gestur kviildsins í Leóurhlökunni syngur Olafur lag úr óperettunni Brosandi land. en Olafur fór þar meó aðalhlutverk árirt 1968. Myndin hér art ofan er af Olafi og Stinu Brittu Melander í hlutterkum sínum í Brosandi landi. Skráð fra Eini GENGISSKRÁNING Nr- 99 - 31. mai 1974. nn KI. 12.00 Kaup Sala 30/5 1974 1 Banda r fkjadolla r 93; 80 94, 20 31/5 - 1 Ste rlingspund 224, 50 225, 70 * 30/5 - 1 Kanadadollar 97, 45 97, 95 31/5 - 100 Danskar krónur 1589, 00 1597, 40 * 100 Norskar krónur 1731, 15 1740, 35 * 100 Socnskar krónur 2172, 40 2 184, 00 * 100 Finiuk mörk 2512,35 2526, 15 * 100 F2*nnskir frankar 1918, 90 1929, 20 * 100 Belg. frankar 247, 20 248, 50 * 100 Svi'ifi.i. frankar 3150, 20 3 167, 00 * 100 G y 11 i n i 3548, 45 3567, 35 * 100 V. - t>ýzk mörk 3728, 35 3748, 25 * 30/5 - 10° Lí'rur 14, 55 14, 63 31/5 - 10° Austu rr. Sch. 516, 50 519, 30 * 100 Escudos 376, 90 378, 90 * 30/5 - 100 Pesotar 163, 10 164, 00 31/5 - 100 Yc n 33, 27 * 33, 45 15/2 1973 100 Reikningskrónur- 99, 86 100, 14 Vörur.kiptalönd 30/5 1974 1 Reikning 9dollar - 93, 80 94, 20 Vöru skiptalönd * Breyting frá síðustu skraningu. ást er... ... að hlusta vandlega hvort á annað TM Req U S Pot OM All r.qhn rever.ed 1974 by lOi Anqelei T.mei BRIDGE Kftirfarandi spil er frá leik milli Irlands og ítalíu í Evrrtpu- mrtti fyrir nokkrum árum. Noróur S. A-5-4-3 H. 9-2 T. 7-5-2 L. D-7-6-3 Vestur S. K-D-C-6 H. A-D-C-7-4 T. D-C-6 L. 10 Suóur S. 10-2 H. K-10-5 T. K-8-4-3 L. K-C-9-4 Vestur var sagnhafi í 4 hjörtum og norrtur iét út tígul 5. Sagnhafi drap i borrti mert niunni. surtur drap mert krtngi. lét út sparta 10. sagnhafi drap með krtngi og norrt- ur gaf. Sagnhafi ver nú í miklum vandræðum. Ef hann hugsar sér art norrtur eigi hjarta krtng og surt- ur hafi einungis átt 2 sparta. þá tapar hann spilinu. ef hann svínar hjarta. því þá tekur norður sparta ás og surtur trompar þrirtja spart- ann. Sagnhafi hefur þrt von. þrttt spilin liggi á þennan hátt. Hún er sú, art surtur eigi arteins 2 hjörtu. Hann trtk því hjarta ás og lét aftur hjarta. Hann vinnur spilirt á þenn- an hátt. ef hjarta kóngur er þrirtji hjá norrtri. Því mirtur varsvoekki og spilirt var einn nirtur. 'Virt hitt borrtirt var lokasögnin sú sama. en þar svínarti sagnhafi hjartanu og fékk 11 slagi. Austur S. 9-8-7 II. 8-6-3 T. A-10-9 L. A-8-5-2 Dregið í skyndi- happdrætti Bræðrafélags Nessóknar Dregirt hefur verirt i skyndi- happdrætti Brærtrafélags Nes- sóknar. Eftirtalin númer hiutu vinning: Nr. 218 Veirtistöng 243 Veirtistöng. 102 Skírti. 16 Undirföt. C. 85 Undirföt Bl. 56 Undirföt Sv. 108 Sandbíll (þlast) 30 Snjóplógur (plastj 217 Jeppi (piást) 60 1. pk. Ljósaperur 6Ów 15 1. pk. Ljósaperur 25w 266 Lukkupakki 1 38 Do. 2 28i5 Do. 3. 53 Do. 4. 297 Do. 5. 125 Do. 6. 48 Do. 7. 132 Do. 8. 33 Do. 9. 69 Do. 10 17 Do. 11. 123 Do. 12. 76 Do. 13. Vinninga má vitja daglega hjá kirkjuverrti Neskirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.