Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNI 47 * — Hver kýs Framhald af bls. 4 prentfrelsi. þó að aógangur að fjólmiólum sé oft æói erfiður og margir hafa rekió sig á og villst í hinu margflókna völundar- húsi ..kerfisins", þegar ein- hverjar hreytingartillögur hafa komió frain. Þá er næstum nauósynlegt aó þekkja ein- hverjar valdapersónur. sem þekkja leióir og ráð. sem unnt er aó nota við slík tækifæri. Möguleikinn til þess aó hafa áhrif á opinberar stófnanir og ákvaróanir þeirra viróist því aukast jöfnum skrefum vió stjórnmálalega þátttöku þar sem þekking á .gangi mál- anna" er mikil. Það hefur sem sagt komið í ljós. aö kjörsókn er meiri meðal þeirra. sem hafa sæmilega eða mikla menntun og oft þar af leióandi hærri tekjuren þeirra. sem hafa tiltiilulega litla menntun og oft minni tekjur. Þaö er erfitt aó fullyröa nokkuó um hvers vegna svo er. en ef til vill kemur hvort tveggja til. _aó þeir. sem hafa litla sem enga menntun eiga enn erfiðara með að skilja stjórnmálamennina og gang málanna en hinir og stjórnmálamennirnir gefa þeim minni gaum en ella — og svo af mörgum fleiri ástæóum. sem ekki eru nefndar hér. Frægur stjórnmálamaóur sagói einu sinni: Guó skapaói samfélagió vegna mannanna. en mennina fyrir Guó." Allir eru jafnir fvrir Guði. en ólikir samfélagsþegnar. Guó elskar alla jafnt hæói ráóherra og ræningja. lækninn og sjúkl- inginn. — Hver einstaklingur er verómæt persóna og hvort sem þeir eru rikir eóa fátækir. heilhrigóir eóa sjukir. ungir eóa gamlir — hafa þeir sama rétt til lifsins. — Frystihúsin Framhald al' bls. 21 trúanlega, sem eftir á hafa komið og sagt, að hækkanirnar séu meiri en þeir bjuggust við Þetta lá fyrir, t.d varðandi verð á landbúnaðarvörum og mnfluttum varningi. Ég held að gera megi ráð fyrir, að tveir þriðju hlutar þess halla, sem fyrirsjáanleg- ur er hjá frystihúsunum, sé beinlínis vegna þessara kostnaðarhækkana innanlands, en einn þriðji stafi af lækkandi verði á afurðum erlendis Þá hefur eftirspurnin eftir vinnu- afli I landinu valdið þvl hjá frystihús- unum, að þau fá ekki allan þann mannskap ! vinnu, sem þau þurfa, og verða þvi að láta vinna mikið í eftir- og næturvinnu. Hér verður að koma til samdráttur á vissum svið- um framkvæmda, þó auðvitað án atvinnuleysis, og flutningur vinnu- afls milli atvinnugreina Meðan við höldum öllum atvinnutækjunum gangandi og stjórnum fjármálunum sæmilega þá eigum við að geta haldið áfram að lífa hér góðu lifi. Meðal sterkustu stoðanna, sem ég held, að hér muni blómgast áfram, er hinn mikli fjöldi nýrra fiskiskipa, sem keypt hafa verið til landsins og endurbygging og nýbygginga frysti- húsanna. — Varnar- sinnum Framhald af bls. 48 Tíman.s vann 3ja sæti á framboós- lista Framsóknarflokksins í Revkjavík í hörðu prófkjöri, sem fram fór um skipan iistans fyrir þingkosningarnar 1971. I þvi prófkjöri hlaut Einar Agústsson flest atkvæði. i 2. sæti var Þórarinn Þórarinsson og í 3. sæti Tóinas Karlsson. sem har sigur af hólmi í harðri viöureign við full- trúa Möðruvellinga, Baldur Oskarsson. Á siðustu mánuöum hefur Tómas Karlsson vakið at- hygli annars vegar fyrir harða andstööu við þau vinstri öfl í Framsóknarflokknum. sem stofnuðu Möðruvallahreyfinguna og hafa nú sagt skilið við Fram- sóknarflokkinn. og hins vegar fyrir eindreginn stuöning við það, aó varnir verói áfram tryggðar á Islandi. Þegar kom aö upp- stillingu fyrir þingkosningarnar nú varó ljóst, aö forystumenn Framsóknarflokksins vildu ýta Tómasi Karlssyni til hliöar úr 3. sætinu. Að dómi kunnugra manna er þó líklegt, aó hann hefði haft — Grikkir framhald af hls. 1 henni fyrirfram um ferðir tyrk- nesku herskipanna og skýrt frá því, að flotaæfingar yrðu haldnar á þessu svæði. Þegar lyrkir fréttu um viöbún- aö Grikkja vegna deilunnar efndu þeir einnig vígbúnað sinn sam- kvæmt heimildum í tvrkneska hernum. Orrustuflugvélar voru hafðar til taks í Cigliflugstöðinni skammt frá Izmir og 53 tyrknesk herskip voru á varðbergi úti fyrir ströndinni. — AðalfundurSH Framhald af bls. 48 miðað við magn Isbjörninn h.f., Revkjavík með 3.436 smálestir. Utflutningur 1973 Utflutningur S.H. árið 1973 var 68.300 smálestir, 2.3% meira en 'árið áður. Að verðmæti var út- flutningurinn 6.594 millj. kr. (C.I.F.) og jókst um 26%. Helztu markaðir voru: millj.kr. Illutdeild. % Bandaríkin 4840 73.4 Sovétríkin 536 8.1 Japan 427 6.5 England 340 5.2 Frvst fiskflök og fiskblokkir voru megin uppistaðan í útflutn- ingsverðmætinu, en næst kemur fryst loðna. Coldwater Seafood Corp. Arið 1973 var heildarverðmæti seldra afurða hjá fvrirtæki S.H. i Bandarikjunum. Coldwater Sea- food Corp.. 6.069 millj. kr. Miðað við verðmæti í dollurum jókst veltan um 17.3% frá árinu áður. Rekstur fvrirtækisins gekk vel á sl. ári og hefur það verið i stöð- ugum vexti á undangengnum ár- um. I eigu þess er nú starfrækt í Cambridge, Marvland. stærsta fiskiðnaðarverksmiðja í Banda- ríkjunum. Nú er í athugun að byggja kæligevmslu annars staðar á austurströnd Bandaríkj- anna með tillití til aukinna þarfa. Sovétríkin Arið 1973 var samið úm 7500 smálestir af flökum og 4000 smál. af heilfrvstum fiski. Japan Hinn jákvæði árangur loðnu- frystingar veturinn 1973, en þá fr.vstu hraðfrystihús S.H. 12.145 smál.. sem var þrefalt meira magn en árið áður. og góðar sölur í Japan gáfu fyrirheit um mikla möguleika í þessum efnum á næstu árum. Til þess aó sem mestur árangur mætti nást. stofnaði S.H. til sam- eiginlegs fyrirtækis í Japan ásamt fvrirtækinu Tokvo Maruichi Shoji. TMS hefur selt frvsta loðnu fvrir Islendinga frá upp- hafi þessara viðskipta 1968. Það hefur trvggustu og stærstu dreif- ingarstöð á frystri loðnu í Japan. á sl. loðnuvertíð frysti og seldi S.H. 13.565 smálestir af loónu til Japans. Mun minna var framleitt í ár en áætlað hafði verið. en spádómar höfðu veriö um, að meirihluta í fulltrúaráði fram- sóknarfélaganna í Revkjavik til þess að halda 3ja sætinu. en af einhverjum ástæðum mun hann hafa tekið þá ákvörðun að fara ekki út í þá baráttu. Framsóknar- foringjarnir munu nú hafa boðið Tómasi Karlssyni starf í sendiráði Islands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York og mun hann hafa tekið þvi boði og lætur því væntanlega af ritstjórn Tímans innan skamms. Er þar með horf- inn úr framboði og úr ritstjórnar- stóli Tímans einn þeirra manna i Framsóknarflokknum, sem forystu höfðu fyrir hinum svo- nefndu 170-menningum. sem hafa varað forystumenn Framsöknar- flokksins við þeirri stefnu, sem flokkurinn hefur f.vlgt i varnar- málum. Einar Agústsson utanríkisráð- herra mun hafa unað þvi iila að skipa 2. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykja- vik, þar sem hann telur hættu á því, að Framsóknarflokkurinn missi 2. þingsæti sitt i Reykjavik í þingkosningunum. Af þeim sök- um gerði utanríkisráðherra til- raun til að hreppa efsta sæti á framleiðslan gæti orðið um og yfir 35.000 smálestir. Otíð o.fl. réð hér mestu. Snax Ltd. — S.H. i London Utflutningur S.H. til Englands árið 1973 var 2900 smálestir. að verðmæti kr. 340 inillj. Heildar- velta Snax (Ross) Ltd., sem rekur nú 22 „Fish og Chips" búðir i London, var 49.1 millj. kr. árið 1973. Aðalfundur S.H. samþykkti samhljóða ályktun, þar sem itrek- aðar eru fvrri samþykktir um nauðsvn þess. að allt verði gert til þess að vinna gegn hinni öru verð- bólguþróun í landinu og fer álvkt- unin hér á eftir: Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. haldinn i Reykjavík 30.—31. mai 1974. itrekar fyrri samþvkktir sinar um nauðsvn þess, að allt verði gert til þess að vinna gegn hinni öru verð- bólguþróun. sem verið hefir hér á landi um langt árabil. Bendir fundurinn á. að þrátt fvrir óvenjulega hagstæða mark- aðsþróun undanfarin ár, hafði hin mikla innlenda verðbólga, ásamt stórfelldum erlendum verðhækk- unum á ýmsum þýðingarmiklum rekstrarvörum og 114% hækkun fiskverðs fyrir nýafstaðna vertíð veikt svo stöðu frvstiiðnaðarins. að frekari kostnaðarhækkanir híutu að ofbjóða greiðslugetu vinnslunnar. Síðustu kaupgjaldssamningar ásamt vísitöluhækkun 1. marz. þýddu um það bil 800 milljón króna útgjaldahækkun fyrir frystihúsin. miðað við heilt ár. Hækkun annarra kostnaðarliða af þessum sökum og erlendar verð- hækkanir nema frá 300 til 400 milljónum króna vfir árið. A sama tíma hefur markaðs- verð heldur farið lækkandi og þá sérstaklega verð á fiskiinjöli. sem hefur bein áhrif á verð fiskúr- gangs frá frystihúsunum. Þessi verðlækkun er mjög tílfinnanleg. þar eð hún er að engu bætt úr Verðjöfnunarsjóði. Þvf er nú svo komið. að frvsti- húsin standa frammi fyrir rekstr- artapi, sem nemur yfir einum milljarði króna á ári. Hefir gengisbreyting krónunnar að undanförnu ekki gert betur heldur en að vegagegn þeim verð- lækkunum. sem orðið hafa á frystum fiskafurðum. Leggur fundurinn áherziu á. aö þrátt fvrir þær ráðstafanir. sem nýlega hafa verið gerðar til við- náms gegn verðbólgunni. er vandi frystiiðnaðarins ennþá óleystur. Fundarstjóri á aðalfundinum var Jón Þ. Arnason fv. alþingis- maður frá Akranesi og til vara Björn Guömundsson, Vestmanna- e.vjum. Fundarritari var Bjarni Elíasson. Gunnar Guðjónsson var endur- kjörinn formaður Sölumiðstöðv- arinnar og aðrir í stjórn eru: Einar Sigurjónsson. Einar Sig- urðsson varaform.. Gísli Konráðs- son, Olafur Gunnarsson. Agúst Flvgenring, Ólafur Jónsson, Rögnvaldur Olafsson og Guðfinn- ur Einarsson ritari. framboðslista Framsóknarflokks- ins i Suðurlandskjördæmi, en eins og Morgunblaðið hefur áður skýrt frá, var tillaga um það felld með 9 atkvæöum gegn 3 i upp- stillingarnefnd flokksins i Suður- landskjördæmi. Eins og að framan greinir, hlaut Einar Agústsson fleiri atkvæði í próf- kjöri framsóknarmanna fyrir þingkosningarnar 1971 en Þórarinn Þórarinsson. Samt sem áður tókst Þórarni að halda fyrsta sæti sinu á framboðslistanum og honum tókst það einnig nú. þótt utanrfkisráðherra teldi sig hafa nokkurn rétt til öruggs sætis i Reykjavfk. Astæðan fyrir þeim ótta Einars Ágústssonar. að hann nái ekki kjöri i Re.vkjavik er m.a. sú, að raddir heyrast um, að þeir stuðningsmenn Framsóknar- flok.ksins i Reykjavik. sem st.vðja sjónarmið 170-menninga, telji. að með brotthvarfi Tómasar Karls- sonar af framboðslistanum hafi þeirra fulltrúa verið vtt til hliðar og vilji þeir mótmæla þvi og af- stöðu Framsóknarflokksins til varnarmálanna meö þvi að kjósa ekki lista flokksins í þing- kosningunum 30. júní. Sumarferðir Heimdallar HEIMDALLUR S.U.S. hefur tekið upp þá nýbrevtni að efna til feróalaga. bæði innanlands og utan, nú i sumar. Af innanlandsferðum má nefna gönguferð á Esju, ferð í Land- mannalaugar, Þórsmörk og Veiði- vötn. Heimdallur hefur náð mjög góðum samningum vió Ferða- skrifstofuna Utsýn um utanlands- ferðir. Þann 25. júli verður farið til Færeyja á Olafsvökuna og dvalið þar i 6 daga.I þessari ferð eru aðeins sæti fyrir 30 manns. Fvrirhuguð er vikuferð til Kaupmannahafnar þann 24. ágúst. Þar verða skoðaðir ýmsir sögufrægir staðir og skemmtana- lífið kannað eftir föngum. An efa verður vinsælasta ferð sumarsins á vegum Heimdallar lil Costa Del Sol. Er hér um hálfs- mánaðarferð að ræða og dvalið i ibúðum á Las Palmeras. Hver ibúð er loftkæld með einu eða tveimur svefnherbergjum. setu- stofu. eldhúsi. baðherbergi og svölum. Byggingarnar eru mjög vel staðsettar og eru i hverri sundlaug. gufubað. íþróttasalur. nuddstofa. tennisvöllur. 4 mat- salir. kaffistofa. 6 barir og diskó- tek. Verði þessara ferða er stillt mjög í hóf. Þeir, sem áhuga hafa. eru hvattir til þess að láta skrá sig sem fyrst. Skrifstofa Heimdallar. sem er i Siðumúla 8. sími 86333. og Ferða- skrifstofan Utsýn. sími 26611. veita nánari upplýsingar og taka við pöntunum. — Ólafur 5. Framhald af bls. 1 Birgir ísleifur Gunnarsson. Eftir að forseti Islands og frú hafa heilsaö Noregskonungi og fylgdarliði hans verða leiknir þjóðsöngvar tslands og Noregs. Þvf næst kynna forsetahjónin konungi viðstadda. Þegar þvf er lokið verður ekið að Ráðherra- bústaðnum um Tryggvagötu, Kalkofnsveg, Lækjargötu, Frí- kirkjuveg, Skothúsveg og Tjarnargötu. Klukkan 11.55 verður haldið til Bessastaða, en þar verður snæddur hádegisverður og að honum loknum. kl. 14.30, heldur konungur I Fossvogs- kirkjugarð, þar sem hann mun leggja blómsveig á minnis- merki norskra hermanna. sem féllu f sfðustu heimsstvrjöld. Ólafur konungur mun kl. 17.00 taka á móti sendiherrum er- lendra ríkja í Ráðherrabú- staðnum og kl. 19.30 verður kvöldverðarboð forseta islands á Hótel Sögu. Mun það standa fram til kl. 23.00. — Landbúnaður Framhald af bls. 48 milljónir handbærar. Endirinn verður kannski sá, að allar þessar vélar liggja ónýttar fram á næsta vor, því að enginn le.vsir út land- búnaðarvélar eftir 30. september. en þá falla ákvæðin um innborg- unargjaldíð úr gildi. En ég vil í lengstu lög vera bjartsýnn á. að stjórnvöld leysi þetta erfiða mál " — Byssurnar Framhald af bsl. 1. höfn. Heimildir herma, að Israelar hafi beðið Kissinger að ræða þau mál við sýrlenzka ráða- menn, en þeir munu hafa neitað því algerlega. Frelsishreyfingar Palestinu-Araba hafa heitió því að berjast til síðasta manns fyrir rétti sinum. Þetta er eitt af þvi. sem menn óttast mjög. Arabarnir hafa sýnt að þeir svífast einskis i baráttu sinni og láta sig lif sitt engu skipta. Israelar hafa haldið uppi heiftarlegum hefndarárás- um á stöðvar skæruliða, einkum i Líbanon, og menn óttast, að frekari hrvðjuverk og svo hefndarárásir geti orðið til þess að eyðileggja það samkomulag, sem Kissinger hefur nú loks tekizt að berja i gegn. Djúpsta'ð tortrvggni Henry Kissinger fékk litla hvild fyrsta daginn eftir heimskomuna, þvi að hann var á stöðugum fund- um í allan dag. Hann snæddi morgunverð með Nixon og fór síðan á fund með honum og 20 þingmönnum, þar sem hann skýrði frá atburðarás siðasta mánaðar. Síóar i dag átti hann svo langan fund með utanrikismála- nefnd þingsins. þar sem hann gerði nánari grein fyrir samnings- umleitunum. Hann sagði frétta- .nönnum á fundi i dag, að erfiðasti hjallinn hefði verið hin djúpstæða tortryggni, sem ráða- menn i Tel-Aviv og Damaskus bera hverjir til annarra, en hann sagðist halda, að þeir hefðu nú brúað það bil að nokkru. Hann sagði að erfiðustu málin, sém eft- ir væru, vörðuðu Palestínu- Araba, framtiðarlandamærin og Jerúsalem. I skoðanakönnun. sem Harrisstofnunin í Bandaríkjun- um lét gera skömmu áður en sam- komulag náðist í deilunni, kemur fram. aó 85% Bandaríkjamanna telja, að Kissinger hafi staðið sig frábærlega vel í starfi. Búizt er við, að Nixon forseti fari í heimsókn til Miðaustur- landa 8. eða 9. júni og fer Kissinger þá með honum. Forset- inn fer siðan í vikuheimsókn til Sovétríkjanna 27. júni. 1 dag var hafizt handa um undirbúning á skiptum á striðs- föngum milli Israela og Sýrlend- inga, en þau fara fram á morguri. tsraelar halda 382 Sýrlendingum, en Sýrlendingar 68 Israelum. — Keflavíkur- hátíðin Framhald af bls. 2 pósthús og sérstakur stimpill notaður. Þá má minnast á náttúrugripasýningu. I iðnskólanum er mjög fjöl- breytt málverkasýning með myndum eftir flesta þekktustu málara landsins. sem eru í eigu Keflavikurkaupstaðar eða ein- stakra aðila. ennfremur sýning á alþýðulist og keramik. I gagnfræðaskólanuin er skóla- sýning. A þriðjudagskvöld verður bókmennta- og tónlistarkýnn- ing í Félagsbíói. en þar koma fram sex rithöfundar og nem- endur tónlistarskólans. Karla- kór Keflavíkur heldur svo tón- leika á fimmtudagskvöldið. I kvöld kl. 21.00 verður hátiðarsamkoma i tilefni 25 ára afmælis kaupstaðarins. A samkomunni koma fram Karlakór Keflavikur. Kvenna- kör Suðurnesja. Tónlistarskóli Suðurnesja. hátiðarljóð verður flutt og stutt ávörp. .-A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.