Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNÍ 1974 37 fclk í fréttum Utvarp Reykjavík LAU(jARI)A(»UR Ljúnf 1974 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl, 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Mornunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram lestri sögunn- ar „Um loftin blá" eftir Sigurd Thor- laefus (5). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög á milli atrirta. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Borghildur Thors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnning- ar. 12.25 Fréttir og verturfregnir. Tilkvnn- ingar. 13.30 Pfanóleikur Vronský og Babín leika fjórhent á pí- anó verk eftir SehUbert. Liszt o.fl. 14.00 Vikan. sem var Páll Heióar Jónsson sér um þátt mert ýmsu efni. 15.00 Austurrfsk og ungversk þjórtlög Drengjakórinn í Vín og ungverskir listamenn flytja. 15.45 A ferrtinni Ökumartur: Árni Þór Kymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Verturfregnir). 16.30 llorft um öxl og fram á virt Gísli Helgason tekur til umrærtu út- varpsdagskrá sírtustu viku og hinnar komandi. 17.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Þegar fellibylurinn skall á" eftir Ivan Southall Niundi þáttur. Þýrtandi og leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Persónur og leikendur: Krissi ............Sigurrtur Skúlason. Gurri.............Sólveig Hauksdóttir Addi .............Handver Þorláksson Palli ..........Þórhallur Sigurrtsson Maja ................Helga Jónsdóttir Fannev.........Þórunn Sigurrtardóttir Hannes ........ Þórrtur Jón Þórrtarson Fréttaþulur Kinar Karl Haraldsson Sögumartur ...............fón Júiusson 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Verturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Norskt kvöld A skjánum LAUGARDAGlR I. iúní 1974. 20.00 Fréttir 20.25 Verturog auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Dýraveirtar Þýrtandi Jóri Thor Haraldsson. 20.50 Remhrandt Hollensk heimildamynd um málarann Rembrandt van Hijn (1606—1669). æviferil hans og listaverk. Þýrtandi Ingi Karl Jóhannesson. 20.50 Atta og hálfur ítölsk verrtlaunamynd frá árinu 1963. Leikstjóri Federieo Pellini. Artalhlutverk Claudia Cardinale. Marcello Mastroianm. Sandra Milo og Anouk Aimee. Þýrtandi Dóra Hafsteinsdóttir. Artalpersóna myndarinnar er kvik- myndaleikstjóri. sem er uin þart bil art ljúka virtamiklu verki. en á í erfirtleik- um mert art fullkomna þart og gefa því þart listriena gildi. sem honum finnst naurtsyn á. 24.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGl'R 2. júnf 1974 Hvftasu nnudagur 17.00 Hvftasunnumessa Þetta er söngmessa ntert nokkurt Ovenjulegu snirti. tekin upp i Háteigs kirkju. Kristján Valur Ingólfsson. stud. theol. prédikar. en kór Langholtssafnartar syngur undir stjórn Jóns Stefánsso.nar. Organleikari er Martin Hunger. en tórí- listina útsetti dr. Róbert A. Ottósson. 18.00 Stundin okkar I sírtustu Stundinni okkar á þessu vori lítum virt inn i nokkra skóla og sjáum hvart þar hefur verirt gert i tilefni 11 alda afmadis íslandsbyggrtar. Þar á mertal er handavinna nemenda. sögu* sýning og látbragrtsleikur. Knnfremur syngja börn úr Tönlistarskóla Kópa- vogs. nemendur Iben Sonne'sýna sum- ardans. og lesin verrtur sagan um Grá- likju eftir 9 ára dreng i Melaskóla mert teikmngum eftir bekkjarfélaga hans. Loks vorrtur svo Imrt inn i. Sanlýrasafn- irtog heilsart upp á sa'ljónin, Cmsjónarmenn Sigrirtur Margrét GmV mtindsdóttir og Hermann Hagnar Stef- ánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 \ erturfregnir 20.25 ..Fg er ungt hlórt. or b) Itist". Geirlaug Þorvaldsdóitir og Jónina II. Jémsdottir flytja trúarljmi eftir tólf ís- lenzk skáld ! * 20.35 Altaristafla úr Þingvallakirkju Mynd frá BBC. gt*rrt mert ta*knilegri artstort íslonska Sjönvarpsms. um sögu altaristöflu. sem skosk ht'frtarkona keypti hér á lanth árirt 1899 og hafrti heim mert sér. I fyrra fann svo Magmis Magmisson töfluna i kirkju ;i eynni Wight. og skömmu sitiar ákvártu t*ig- endur hennar at> gela hana Islentlirig- um. I myndinni t*r rakmn ferill töflunnar. sem nú hefur venrt komirt fyrir i Þing- vallakirkju art nýju. Þýrtandi og þulur Jón <» Kdwald. * a. Minningar frá Noregi Árni G. Eylands spjallar um land og þjófl. b. Sónata nr. 3 í c-moll op. 45 eftir Grieg. Josef Suk og Josef Hála leika á firtlu og pianó. c. „Hún kom með regnið", smásaga eftir Nils Johan Rud. Olafur Jóhann Sigurrtsson þýddi. Þor- steinn Gunnarsson leikari les. d. Norsk Ijðð f fslenzkri þýðingu Jónina H. Jónsdóttir les. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregrtur plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Verturfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. júní Hvftasunnudagur 9.00 Morguntónleikar (10.10 Vertur- fregnir) a. Sálmalög Litla lúrtrasveitin leikur. b. Kantata nr. 39. Tokkata i F-dúr og Kantata nr. 110 eftir Baeh. Kinsöngvar- ar. kór og hljómsveit útvarpsins í Berlin flytja; Uwe Gronostay stj. Organleikari: Ulrich Bremsteller. c. Firtlukonsert i A-dúr (K 219) eftir Mozart. Pinchas Zukerman og Knska kammersveitin leika: Daniel Baren- boim stj. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrimur Jönsson. Organleikari: Marteinn Frirtriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og verturfregnir. Tónleikar. 14.00 Dagskrárstjóri í eina klukkustund Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga i Hornafirrti rærtur dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar Söngvar og tónamyndir Hakhmaninoffs. Árni Kristjánsson tön- listarstjóri kynnir. 16.15 Kaffitíminn Konunglega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur létta tónlist frá Spáni. Leonard Salzedo stj. Kin- söngvari: Felicity Palmer. 16.55 Verturfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatími: Agústa Björnsdóttir stjórnar Framhald á bls. 35 * 21.05 Faust Tékknesk kvikmyhd. byggrt á sam- nefndri öperu. eftir franska tónskáldirt Francois Gounod. sem aftur styrtst virt hirt fræga leikrit Goethes. Þýrtandi Oskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. MANUDAtil R 3. júnf 1974 Annar í hvítasunnu 18.00 Kndurtekið efui „Eyja (irínis í norðurhafi". Kvikmynd. gerrt af Sjönvarpinu. um Grímsey og (irímseyinga. l’msjönar- martur Olafur Hagnarsson. Ártur á dagskrá 1. janúar 1974 18.50 II lé 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Sara Breskt sjönvarpsleikrit eftir Guy (!ull- ingford. Leikstjöri John Frankau. Artalhlutverk Pheona McLellan. Hichard Vernon. l’r- sula Howells. Pat Ileywood og Mark Kingston. Þýrtandi Kllert Sigurbjörnsson. Sara litla i*r kjörbarn. og hún luigsar mert sér. art fyrst kjörforeldrar hennar höfrtu rétt til art velja sér barn. hljóti hún sjálf art liata sams konar rétt til art velja sér vini og vandatnvnn. 21.30 „H\að vitið þið fegra en Yínar- Ijóð". Hjönin Sigrírtur K Magnúsdóttir og Már Magnusson syngja i sjónvarpssai. Jönas Ingimundarson leikur mert á pianó. 21.45 Bandarfkin Breskur frærtslumyndallokkur. 10 þáttur Mannhafið mikla Þýðandi og þulur ()skar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. ÞRID.Il DA(.l K 4. júní 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Banidurnir Nýr. pölskur framhaldsmvndaflokkur. byggrtúr á sögu éftli ' Nolieísskálílirt IWladislav Keymont Sagau A.islun-viui-þ^tUuiUi M;igu. júsar Magnússonar. . undir nafmnu j..l’cilk.<! svt-íliífi*- ‘I -eikstjói r Jan H\bkm\ ski Artalhlutverk Wladislaw llanc/a. Ign- iacy Gogolewski. Kmilia Krakowska og 'Jadwigíi tfliojnju k;c i ,i . jÞýAílndr Þrándu r TImh iHld-vcir isem jeimng flytur tiokkuriienmin'Jsðrrt - • . íSagttrt g(*risi í |ióls*kii'XYuMaþorpi ;i*siiú jari hltita 19. iildard .;Vrtalp^r<ówtm 'Hr ekkillmn Miciej Boryna ilann er rik- asti martur þorpsms og stjörn’ar húi sinu mert harrtn heiuji Mertal þeirra sem lúta aga hans. eru sonttr hans Antoni. tengdadóttirin llanka. douirm Jözefa *»g Kuha gamli. vinnumartur ;i hienum. 21.25 lleimshorn Kiéttaskýringaþáttur um erlend mál- efni. l'msjóiiiirmartur Sonja Diego 22.00 Iþróttir rmsjónarmaður (>mar Hagniirsson Dagskrárlok. Segovia fékk Sonningverðlaunin t fyrri viku kom gítarleikar- inn heimskunni Andrés Seg- ovia til Kaupmannahafnar ásamt ciginkonu sinni, Emil- itu. A fimmtudaginn kom Sego- via fram á hljómleikum f Falk- onercentret, og komust þar færri gestiraðen vildu.Vió það tækifæri tók Segovia á móti Sonningverðlaununum, sem nema 65 þúsund dönskum krónum, eða rúmiega einni milljón fsl. kr. iVI.vndin, sem hér fylgir, var tekin vió komu þeirra hjóna til Kaupmannahafnar á þrióju- dag. Segovia er 81 árs, en kom f.vrst fram opinbcrlega í heima- landi sfnu, Spáni, 14 ára gam- all. Hann hefur haldió tónleika víóa um heim og er almennt talinn fremstur núlifandi gftar- leikara. Haft er eftir vinum hans, aö þegar hann sé aó æfa sig megi skjóta eldflaugum allt í kringum hann án þess aó hann taki eftir því, svo mjög einbeiti hann sér aó leiknum. Á þriðjudag í f.vrri viku var gestkvæmt hjá forseta Islands, því aó tveir nýir sendiherrar gengu á hans fund til aó afhenda trúnaóarhréf sfn. Voru það Raimund Hergt nýskipaður sendiherra Samhandslýóveldisins (Vestur-) Þýzkalands og Tsuneaki Ueda nýskipaóur sendiherra Japans. 1 boði forsetahjónanna að Bessastöðum komst japanski sendiherrann meðal annars svo að orði, að loftið á Islandi væri svo tært og ómengað, að helzt vildi hann óska, aó unnt væri aó flvtja þaó út til Japans. Einar Agústsson utanríkisráðherra var viðstaddur afhendingu trúnaðarbréfanna, og tók Pétur Thomsen meðf.vlgjandi mvndir við það tækifæri. Japanski sendiherrann er sá með skjalamöpp- una.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.